Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Side 2

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Side 2
FORSTÖÐUMENN ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS: (kosnir á fundi 22. August 1875): Forseti: Jón Sigurðssonj alþíngismaður ísfirðinga, í Kaupmannahöfn, Varaforseti: Halldór Kr. F riðriksson, yfirkennari, alþíngismaður Reykvíkínga. Nefndarmenn: Björn Jónsson, ritstjóri „ísafoldar", í Reykjavík. Egill Svb. Egilsson, kaupmaður í Reykjavík. Jón Jónsson, ritari landshöfðíngjans í Reykjavík. RIT ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS, sem verða að fá til kaups hjá fulltrúum félagsins, eða fyrir þeirra tilstilli: x. „Hið íslenzka Þjóðvinafélag": Skýrsla og þarmeð bráða- birgðalög félagsins 1871. Khöfn 1872. 4 blss. 4to. (Ekki til sölu). 2. Skýrsla og lög hins íslenzka Þjóðvinafélags 1869—73. ,— Nöfn fulltrúa félagsins (1873) á blss. 20—23. Rvík 1873. 8vo. (útbýtt gefins). Samskonar skýtsla 1873'—1875 me,ð til- greindum nöfnum fulltrúa félagsins (1875). Khöfn 1876 (útbýtt gefins). 3. Um bráðasóttina í sauðfé á íslandi, og nokkur ráð við henni, samið eptir ymsum skýrslum og gefið út af Jóni Sigurðs- syni, alþíngismanni Isfirðínga. Khöfn 1873. 8vo. Söluverð- 35 aurar. 4. Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags um árið 1875. Khöfn. 1874, i2mo. Söluverð 35 aurar. — árið 1876. Khöfn 1875. l2mo. Söluverð 50 aurar. — árið 1877. Khöfn 1876. i2mo. Söluverð 50 aurar. 5. Andvari, tímarit hins íslenzka Þjóðvinafélags. Fyrsta ár. Khöfn 1874. 8vo. Söluverð 1 króna 35 aurar. — Annað ár. Khöfn 1875. 8vo. I króna 35 aurar. — Þriðja ár. Khöfn 1876. 1 króna 35 aurur. — Ritnefnd: Jón Sigurðsson, Sig- urður L. Jónasson, Eiríkur Jónsson, Edvald Johnsen, Guð- mundur Þorláksson. 6. Leiðarvísir til að þekkja og búa til Landbúnaðar verkfæri, eptir Svein Sveinsson, með mörgum uppdráttum. Khöfn 1875. 8vo. Söluverð 1 króna 50 aur. 7. Um jarðrækt og garðyrkju á Islandi, eptir Alfreð Lock. Jón A. Hjaltalín íslenzkaði; með mörgum uppdráttum tréskornum. Khöfn 1876. 8vo. Söluverð 1 krón.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.