Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Qupperneq 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Qupperneq 31
April 17. Aminnínglandshöfðíngjaum varnirá móti bólusótt. ~~ 20. Auslýsíng stjórnarráðsins fyrir Isiand, sem bannar að flytja til Isiands nautpenfng, sauðfé, geitur og svln frá Stóra-Bretlandi og frá hertogadæmunum Slesvík og Holsetalandi. sökum næmra sjúkdóma. ' 22. á smnardagmn fyrsta: gieðifundur með Eyfirðíngum á Grund, komu saman á fimta hundrað manna. Sam- Þykkt lagafrumvarp fyrir „framfarafélag Eyfirðínga". Þar voru glímur, stökk, kapphlaup og kappreiðar. Um kvöldið tveir sjónleikar, urn kvöldið og nóttina saungur, dans og hljóðfærasláttur. 24. Bréf ráðgjafa íslenzku málanna til landshöfðíngjans á Islandi um einbeittar ráðstafanir gegn fiárkiáðanum. s- d. Konúngur kýs sex menn til alþíngis, aila hina sömu og áður. 25. Herskipið Fylla, ætiuð til að verja fiskiveioar lands- manna krmgum Island, kom á höfn í Reykjavík. s. d. hófst sundkennsla á Syðra-Laugaiandi I Eyjafirði eins og tvö vor undanfarandi. Kennsian stóð til 15. Mai. Þar voru frá 9 til 18 eldri svemar og ýngri. Sundpróf var haldið annau dag hvítasunnu. 28. andaðist presturinn síra Magnús Hákonarson að Stað I Steingrímsfirði (fæddur 1812). Því nær um sama mund andaðist kona hans og tvö hin elztu börn þeirra. Mai 4, Póstgufuskipið Diana kom til Reykjavíkur aðra ferð (fór af stað aptur 9. Mai). — 5- Bréf ráðgjafa hinna íslen. rnála urn verzlun I Blönduósi. s. d. Skiptapi á Hvalfirði, það varbeituskip af Alptanesi, sigldi á sker, steyptist af og sökk þegar með öllum mönnunum; drukknuðu 8 manns. ~~ 8. FundurvalinnamannaúrfjórumsýslumíStykkishóími. ~~ 9. (6ta sunnud. e. páska). Prestvígðirl Reykjavik: Brynj- ólfur Jónsson til Meðailands þfnga, Jón Jónsson (frá Mel- um) að Bjarnanesi og Hoffelli, Magnús Jósepsson að Lundarbrekku, og Stephán Halldórsson að Dvergasteini. — 11. Sýsiunefndar fundur í Rvík úr Gullbríngu og Kjósar sýslu. Akveðið, að oddviti skyldi skrifa amtmanni, að sýslumaður eða maður með sýslumanns valdi verði sendur með dýralækni í þá hreppa Gullbríngu sýslu, þar sem klaði er, til að gjöra ráðstafanir til að eyða honum. — 19. Skiptfng landshöfðíngja á 200 krónum milli 71 ijós- mæðra eptir konúngsbréfi 20. Juni 1766 S 3- — s. d. Skiptíng á 1000 krónum milli uppgjafapresta og prestaekkna (landshöfðíngi eptir frumvarpi biskups). — s. d. Kjörfundur í Barðastrandar sýslu: kosinn til al- þíngismanns síra Eiríkur Kuld, prótastur í Snæfells- ness sýslu, I Stykkishólmi. — s. d. Sláttuvél, sem Torfi Bjarnason í Olafsdal hafði hugsað upp og búið til, kom með skipi frá Björgvin. Frá honum (29)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.