Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Blaðsíða 34
Horni í Austur-Skaptafells sýslu, til að beraámannfundum heiðurspeníng úr gulli, veittan af þjóðveldi Frakka fyrir góða móttöku frakkneskra skipbrotsmanna vorið 1873. Seint 1 Juni skrifaðist út úr prestaskólanum í St. Louis í Norður-Ameríku kand. Páll Þorlákssou úr Þíngeyjar sýslu, með bezta vitnisburði; vígður til prests tæpum mánuði síðar ti! safnaða í Shavano-County í Wisconsin. Judí 29. Latínuskólanum 1 Rvlk sagt upp. 10 lærisveinar útskrifaðir; 7 nýsveinar teknir í skólann. — s. d. Fundur haldinn í Hafnarfirði eptir boðun alþíngis- mannanna í Gullbríngu og Kjósar sýslu. — 30. andaðist héraðslæknir 1 Húnavatns og Skagafjarðar sýslu Jósep Skaptason á Hnausum (f. 1802), merkur læknir og atkvæðamaður. Fjölmenn jarðarför 13. Juni. Juli 1. Alþíng Islendínga sett í Rvík af landshöfðíngjanum Hilmari Finsen. At 36 þíngm. mættu 35. Forseti hins sameinaða alþíngis var kosinn Jón Sigurðsson, bíng- maður Isfirðínga. Forseti í efri deildinni kosinn Pétur biskup Pétursson (annar konúngkj.), og í neðri deild- inni Jón Sigurðsson, þíngm. Isfirðínga. — Varaforseti hins sameinaða alþíngis, Bergur Thorberg amtmaður (þriðji konúngkj.), varaíorseti efri deildarinnar sira Eirík- ur Kuld, þíngmaður Barðstrendínga; varaforseti neðri deildarinnar Jón Sigurðsson á Gautlöndum, þíngm. Þíngeyínga. Skrifarar í hinu sameinaða alþfngi: Halldór Kr. Friðriksson yfirkennari, þíngm. Reykvlkínga og siraEiríkur Kuld, þtngmaður Barðstrendínga. Skrifarar í efri deildinni sira Olafur Pálsson (sjötti konúngkj.) og Bergur Thorberg amtm. Skrifarar í neðri deild- inni: yfirkennari Halldór Kr. Friðriksson, þíngm. Reykvíkínga og sira Guðmundur Einarsson, þíngm. Dalamanna. — 2. kom út á Akureyri nýtt blað „Norðlíngur", fyrstatölu- blað. Eigandi og ábyrgðarmaður Skapti Jósepsson. — 5- Synodus eða prestasamkunda haldin í Reykjavik. — s. d. Skiptapi fyrir framan Alptanes, fórust 6 eða 7 manns; skipið var úr Leiru. — 6. annar ársfundur í búnaðarfélagi Suðuramtsins. — 8. Aðalfundur deildar hins fslenzka bókmentafélags í Reykjavlk. — 10. Haglél mikið f Haukadal f Biskupstúngum, um miðjan dag, stóð um þrjár stundir með þrumum og eídfngum, en tók yfir lítið svæði frá Haukadal að Uthltð. Þar fylgdi ofsa stormur. Haglkornin voru á stærð við titlíngs egg> — s. d. Watts hinn enski og förunautar bans fjórir (Islend- íngar) komu niður að Grímsstöðum á Fjöllum af ferð sinni yfir Vatnajökul. — 12. Skemtifundur Eyfirðínga á Oddeyri. Þar voru um 600 manns saman komin. Þar vorú glímur og kappreiðir. (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.