Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Page 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Page 37
(fór aptur daginn eptir með 300 hesta); með því fóru 20 vesturíarar. ^eptember 9. Landshöfðínginn setur Jón ritara Jónsson, eptir tilmælum amtmanns í suður og vesturamtinu, til að gegna með eigin ábyrgð störfum þeim, er snerta upprætíng fjár- kláðans í suðurhluta Gullbríngu sýslu, Selvogs hrepp og uthluta Ölfus hrepps, og skyldi hann hafa sýslum. vald. í°- Kennara embætti við latlnuskóiann veitt kand. mag. __ f>enedikt Gröndal. ~ r4- Auglýsíng fjár’nagsstjórnarinnar (Estrup) að tilnefndir smápeningar á Islandi verði innleystir í ríkissjóðnum til 3°- Juni 1876 (kon. úrsk. 10. Septbr.). 20. Gufuskip Fifeshire kom frá Edínaborg á Eskifjörð með fóðurkorn handa Austfirðíngum, er keypt var og flutt fyrir samskot, sem Eiríkur Magnússon, bókavörður f Cam- bridge, hafði verið hvatamaður að. Hann var og sjálfur með skipinu. Samskotin á Englandi höfðu alls orðið 2>5°° pund sterlínga (45,000 krón.). 21. Landshöfðíngi birtir tilboð frá Thorne í Moss í Noregi, að hann vill kenna Islendíngum kauplaust að sjóða niður lax og sauðakjöt m. fl. 21—24. Embættispróf í prestaskólamim: einn kandidat fók prófið: Stephan Jónsson frá Mælifelli. ~~ 22. Gufuskipið Concordia, uorskt skip, kom ti! Hafnarfj. trá Stettin, fór sfðan til Reykjavíkur að sækja saltfisk. 26. andaðist húsfreyja Bernhöfts bakara í Rvfk; hún var fædd á Helsíngjaeyri af sænsku fólki (Holmström), en hafðt verið á Islandi síðan 1833. ~~ Seint í September höfðu Skagfirðfngar selt hross fyrir hérumbil 20,000 krónur. Oktober 1—2. Nýsveinapróf í latínuskólanum, níu piltar Kengu undir prófið. ~~ 2. Fundur í Njarðvík. Alyktað með samkomulagi að eyða öllu fé með niðurskurði í fjórum hinum syðstu hreppum 1 Gullbríngu sýslu, „ti! þess að kláðinn verði alveg upp- rættur á þessum vetri". ~~' 6. Hestamarkaður á Akureyri, seldir rúmir 30 hestar, en ekki fleiri, sökum skiprúmsleysis. 9. Auglýs. konúngsúrskurðar 7. þ. m. um að úisk. konúngs i8. Septbr. 1793 skuli numinn úr gildi, viðvíkjandi hinum fyrra Gufunes spitala. ~~ to. Strandaði Húsavíkur skip Harriet við Orkneyjar, menn komust af og farmi varð bjargað. ~~ 13. Landshöfðíngi nn eykur valdsvið Jóns ritara í kláðamál- inu yfir Gullbríngu og Kjósar sýslu inn að Botnsvogum, og þá hreppa í Arnes sýslu, sem eru fyrir utan Hvftá. ~~ i4> Gufuskipið Qveen frá Edínaborg kom til Rvíkur, fór aptur 21. Septbr. og flutti með sér 260 hesta. ~ r5> Konúngurlagði samþykki áníu lagaboð frá alþíngi þ. árs: (35)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.