Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 6
í þfiðja dálki or tölúrðð, sem syttír hvoríi tírna og mínútu túngl cr hæst á hverjum degi; J)ar af mú marka sjúfarfÖU, fióð og fjörur. í yzta dálki til hægri liandar stendur hið forna íslenzka tíma- tal; cptir ]iví verður árinu skipt í 12 mánuði Jmtugnætta og 4 daga utnfram, sem ávallt skulu fylgja {iriðja mánuði surnars; í ])v£ tali er aukið viku íimta eða sjötta hvert ár í nýja stíl; ]>að lieitir sumarauki eða lagníngarvika. Merkidagar íslenzkir eru her taldir eptir því, scm menn vita fyllst og röttast. Árið 1880 er Sunnudags bókstafur: D.C. — Gyllinital XIX. Milli jóla og lángafostu eru 6 vikur og 3 dagar. Lcngsti dagur í Reyltjavík 201. 54 m., skemmsti 31. 58 m. Myukvar. þessir myrkvar verða á árinu 1879: 1) Sólmyrkvi 11. Janúar, verður sýnilegur í hafinu mikla (kyrra hafinu) og í vesturhluta Norður-ameríku. 2) Álmyrkvi túngls 22. Juni á miðjum degi og sest þessvegna ekki í Reykjavík. 3) Súlmyrkvi 7. Juli, verður einúngis sýnilegur í suðurhluta Suður-Ameríku og á suður-oddanum af Afríku. Hann verður hríngmyndaður í Suðurhafinu. 4) Sólmyrkvi 2. December, verður einúngis sýnilegur á hinu syðra hálfhveli jarðarinnar. 5) Aimyrkvi túngls 16. Dccember, sem hefst í Reykjavík kl. '■ 12 17' e. m., verAur almyrkvi kl. 1 26' og endar kl. 2 56‘, en myrkvinn er á enda kl. 4 5'. Af því sólin þenna dag gengur undir lcl. 1 57', kemur túnglið npp almyrkvað. 6) Sólmyrkvi 31. December, hefst í Reykjavík kl. 11 37' f. m. og endar kl. 1 45' e. midd. þegar myrkvinn stendur hæst, nær hann yfir rúmlega sjö tólftúnga af yfirborði sólarinnar. | i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.