Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 36
Eyjafirði eklíjufrú JóhannaKristíana Gunnlaugsdóttir(Briems), ekkja síra J>orsteins Pálssonar á Hálsi, áður gipt Gunnari prófasti Gunnarssyni í Laufási, 66 ára. Nóvember 2. 4 menn af ísafírði týndust á leið inn á Álpta- fjörð. — 4. Veitti konungur Arnarbæli í Ölvesi síra ísleifi Gíslasyni, presti að Keldum. — 5. Var apturkölluð frá 31. des. þ. á. löggilding sú, er gefín var út 5. febr. s. á. handa Tegner iækni til að gegna um ' stundarsakir 5. læknisbjeraði, og hjeraðslæknir þorvaldur Jónsson á Isafírði settur í bans stað. — 6. Veitti honungur Mýra og Borgarfjarðar sýslu Guðmundi málflutningsmanni Pálssyni, og Árnes sýslu Stefani Bjarnar- syni, sýslumanni í ísafjarðar sýslu. — s. d. Annar undirbúningsfundur í Hafnarfirði undir almennan fund viðvíkjandi bótum á fiskiverkun. 5 manna nefnd var kosin til að semja reglur um þær. — s. d. Undirrjetturinn dæmdi Thomsen kaupmann í líeykj- avík í 30 kr. sekt fyrir ólöglega veiði í Elliðaánum. — 8. Andaðist síra Símon Bech, prestur að þingvöllum, 64 ára. — s. d. Undirbúningsfundur í Beykjavík undir almennan veiðilagafund. — 9. Sýslunefndarfundur Kjósar og Gullbringu sýslu. Voru gjörðar samþykktir um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum. ; — 13. Landshöfðingi veitir Settjarnarnesbrepps barnaskóla 200 kr. styrk. — 14. Auglýsing landshöfðingja um, að vitinn á Eeykjanesi komist í fullt gagn 1. des. næstk., og frá sama degi öíflist lög um vitagjald af skipum 12. apríl s. á. gildi. Loga skal á vitanum frá 1. ágúst til 15. maí ár bvert. — 20. Pór fram úttekt á Beykjanessvitanum. Uttektarmenn á kváðu, að hátt á 3. þúsund króna þyrfti í ofanalag á bygginguna. — s. d. Landshöfðingi veitir styrk til að geía ut „Kirkjutíð- indi fyrir ísland“. — 22. Brjánslækur í Barðastrandarsýslu veittur kand. Olafi Ólafesyni. — s. d. Andaðist síra Sigurður Gunnarsson, prófastur á Hall- ormsstað. — 23. Á kvennaskólanum í Reykjavík eru 22 námsstúlkur; á prestaskólanum eru 9 stúdentar, á læknaskólanum 6, ílærða- skólanum 94 lærisveinar. — 25. Landshöfðingi auglýsir, að stofna skuli aukapóstferð frá Hraungerði að Reykjum ú Skeiðum. Desember 10. Fundur í Beykjavík um saltfisksmál. Auglýstar reglur, sem nefndin, er kosin var á fundinum 6. nóv., hafði samið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.