Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 23
Mars er á hreyfíngu austur á við 1 upphafi ársins og færist ttær sjöstjörnúnni fer fram hjá henni að sunnan til í fyrra hluta hchruars. Um þetta bil verður Mars sýnilegur mestalla nóttina. niánuðina næstu á eptir verður hann ávallt á austurferð í Scgnum uxamerki, og er hann þar á ferð í Martsmánaðar lok á 01 “h hornabroddanna. Af því hann stendur hátt á lopti þá gengur hann til viðar um þessar mundir herumbil kl. 4 um nótt- lna. 1 Apríl og Maí fer hann í gegnum tvíburamerki og í næsta niauuði gegnum krabbamerki. I lok Júní mánaðar gengur hann Undir um miðnætti. ígegnum ljónsmerki fer han 17. Juli norð- anvcrt framhjá llegulus, og gengur nú undir skömmu eptir sól- arlag. Næstu mánuði, þá sem eptir koma, nálgast Mars sólina jneira og meira og hverfur þá í geisla hríng hennar, þar til hann Kemur seinast undir árslokin í ljós á morgnana skömmu fvrir sólar uppkomu mjög lágt á himinlivolfinn milli sporðdreka og hogmanns. Jupitcr er í upphafi árs í vatnsbera merki á austurleið inn a við á móti vatnsberanum. Hann gengur í miðjum Januar til Vlðar herumbil kl. 8. Síðan flýtir hann niðurgaungu sinni á Uí»stu mánuðum, svo að í miðjum Februar verður liún kl. 7, í ötiðjum Marts jafnsnemma sólinni, og hverfur þá að sýn. I siðara liluta af Juni fer hann að koma í ljós á morgnana, því hann kemur |>á upp um miðnætti, og í Juli mánaðar lok kl. 10 a kvöldin. Hreyfíngin liefir híngaðtil verið til austurs í fiskamerki, en stendur í stað 1 upphafi Augustmánaðar; síðan kemur hann í hreyfíng til vesturs, og kemst þá í hágaungu í byrjum Oktobers um miðnætti, og verður liann þessvegna sýnilegur alla nóttina. I upphafi Decembers heldur hann aptur kyrru fyrir, og er því hreyfíng hans um árs lokin austur á leið og má sjá stjörnuna alla leið til þess skömmu eptir miðnætti. Saturnus gengur undir 1 upphafi árs nálægt miðnætti. Síðan flýtir hann niðurgaungu sinni smásaman, svo að hún verður í miðjurn Februar kl. 10 að kvöldi til og 1 miðjum Marts kl. 8. þegar hann nú með þessu móti nálgast sólina, hverfur hann að sýn í lok Martsmánaðar. í lok Maimánaðar fer hann að koma í ljós á morgnana, að fyrstu einúngis stutta stund, en síðan lengur, því í Juni mánaðar lok kemur hann upp nálægt miðnætti og í lok Julimánaðar kl. 10 á kvöldin. Um þetta leyti er hann í hrútsmerki, og hefir numið þar staðar í upphafi Augustmánaðar. Hreyfíngin verður nú vestur á við, og í miðjum Oktober er stjarn- an 1 hágaungu um miðnætti og þessvegna synileg alla nóttina. Hún gengur að vísu undir æ fyr á kvöldin, cn hún verður þó sýnileg nokkrar klukkustundir eptir sólarlag þann tíma, sem eptir er af árinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.