Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 31
Mai 16. Strandaði skipið „Ægir“, er fara átti til Akureyrar, á Fúluvík við Eaufarhöfn. 18., Beglugjörð um virðingu á húsum, er skatt skal greiða af í landssjóð samkvæmt lögum um húsaskatt 14. des. 1877. ~ 21. Brjef landshöfðingja um skiptingu í>ingeyjar sýslu í 2 sýslufjelög. ~~ 25. _ Reglugjörð um innheimtu og reikningsskil á aukatekjum eptir lögum 14. des. 1877 og á nokkrum gjöldum, sem við þær eiga skylt. ~~ s. d. Yeitti landshöfðingi jungfrú Kristínu Yíum 200 kr. styrk til að veita tilsögn í mjólkurverkum á snðurlandi. ~~ s. d. Leyfði konungur þórði bónda Sigurðssyni á Piskilæk í Borgarfjarðar sýslu að gjöra sjer legstað þar á bænum, þótt þar sje hvorki kirkja nje hænahús. Júni 1. Auglýsing þá kvennaskólanefndinni í Reykjavík um nýtt fyrirkomulag á skólanum, skipting í 2 bekki o. fi. s. d. Brjef iandshöfðingja um laun svslumanna. — 3. Andaðist að Grafarósi síra Jón aíþingismaður Blöndal, fyrrum prestur að Hofi á Skagaströnd. — s. d. Kom strandferðaskipið Díana aptur til Reykjavíkur að norðan. Hafði hún hitt ís fyrir Sljettu, og orðið að snúa aptur vestur um land. — s. d. Setti landshöfðingi Jón ritara Jónsson bæjarfógeta í Reykjavík og Guðmund málflutningsmann Pálsson sýslumann í Gullbringu sýslu,rbáða frá 6. s. m. — 11. Var Sigurður Óiafsson, læknir í 17. læknishjeraði, settur til að gegna nokkrum hluta 16. læknishjeraðs (Hofs, Borgar- hafnar, Mýra og Nesja hreppum). — s. d. Bannaöi hinn setti bæjarfógeti í Reykjavík kaup- mönnum bæjarins að selja áfenga drykki öðru vísi en í lok- uðum ílátum, og bauð veitingamönnum bæjarins að lokaveit- ingahúsum sínum eigi síðar en kl. 11V» e. m. — 12. Afhent Tryggva kaupstjóra Gunnarssyni heiðursgjöf frá Gránufjelagi. — s. d. Gránufjelag hafði keypt 6. verzlunarstaðum Grafarós, og rekur því verzlun í öllum sýslum nyrðra og eystra, nema Húnavatns sýslu. — 14. Tóku 5 stúdentar próf í forspjallsvísindum við presta- skólann í Reykjavík. — s. d. Sagt upp prestaskólanum, læknaskólanum og lærða skólanum. — s. d. Tóku þeir Árni Jónsson og Helgi Guðmundsson em- bættispróf frá læknaskólanum, með 1. eink, Um sama leyti tóku 5 íslendingar próf í forspjallsvísindum við Kaupmanna- hafnar háskóla. — 15. Pór Díana aptur frá Reykjavík vestur og norður um land. Komst ekki inn á Eyjafjörð fyrir hafís. — 17. Vígði biskup kand. Sigurð Gunnarsson til prests að Ási í Fellum. (29)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.