Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 31
Mai 16. Strandaði skipið „Ægir“, er fara átti til Akureyrar,
á Fúluvík við Eaufarhöfn.
18., Beglugjörð um virðingu á húsum, er skatt skal greiða
af í landssjóð samkvæmt lögum um húsaskatt 14. des. 1877.
~ 21. Brjef landshöfðingja um skiptingu í>ingeyjar sýslu í 2
sýslufjelög.
~~ 25. _ Reglugjörð um innheimtu og reikningsskil á aukatekjum
eptir lögum 14. des. 1877 og á nokkrum gjöldum, sem við
þær eiga skylt.
~~ s. d. Yeitti landshöfðingi jungfrú Kristínu Yíum 200 kr.
styrk til að veita tilsögn í mjólkurverkum á snðurlandi.
~~ s. d. Leyfði konungur þórði bónda Sigurðssyni á Piskilæk
í Borgarfjarðar sýslu að gjöra sjer legstað þar á bænum,
þótt þar sje hvorki kirkja nje hænahús.
Júni 1. Auglýsing þá kvennaskólanefndinni í Reykjavík um
nýtt fyrirkomulag á skólanum, skipting í 2 bekki o. fi.
s. d. Brjef iandshöfðingja um laun svslumanna.
— 3. Andaðist að Grafarósi síra Jón aíþingismaður Blöndal,
fyrrum prestur að Hofi á Skagaströnd.
— s. d. Kom strandferðaskipið Díana aptur til Reykjavíkur að
norðan. Hafði hún hitt ís fyrir Sljettu, og orðið að snúa
aptur vestur um land.
— s. d. Setti landshöfðingi Jón ritara Jónsson bæjarfógeta í
Reykjavík og Guðmund málflutningsmann Pálsson sýslumann
í Gullbringu sýslu,rbáða frá 6. s. m.
— 11. Var Sigurður Óiafsson, læknir í 17. læknishjeraði, settur
til að gegna nokkrum hluta 16. læknishjeraðs (Hofs, Borgar-
hafnar, Mýra og Nesja hreppum).
— s. d. Bannaöi hinn setti bæjarfógeti í Reykjavík kaup-
mönnum bæjarins að selja áfenga drykki öðru vísi en í lok-
uðum ílátum, og bauð veitingamönnum bæjarins að lokaveit-
ingahúsum sínum eigi síðar en kl. 11V» e. m.
— 12. Afhent Tryggva kaupstjóra Gunnarssyni heiðursgjöf frá
Gránufjelagi.
— s. d. Gránufjelag hafði keypt 6. verzlunarstaðum Grafarós,
og rekur því verzlun í öllum sýslum nyrðra og eystra, nema
Húnavatns sýslu.
— 14. Tóku 5 stúdentar próf í forspjallsvísindum við presta-
skólann í Reykjavík.
— s. d. Sagt upp prestaskólanum, læknaskólanum og lærða
skólanum.
— s. d. Tóku þeir Árni Jónsson og Helgi Guðmundsson em-
bættispróf frá læknaskólanum, með 1. eink, Um sama leyti
tóku 5 íslendingar próf í forspjallsvísindum við Kaupmanna-
hafnar háskóla.
— 15. Pór Díana aptur frá Reykjavík vestur og norður um
land. Komst ekki inn á Eyjafjörð fyrir hafís.
— 17. Vígði biskup kand. Sigurð Gunnarsson til prests að
Ási í Fellum.
(29)