Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 34
Agúst 12. Veitti landshöfðingi Jónasi organleikara Helgasyni
100 kr. þóknun fyrir tilsögn í söng og organslætti-
— 14. Jón Aðalsteinn Sveinsson, fyrrum kennari í Nýkaupangi
á Falstri, settur kennari við lærðaskólann í Eeykjavík.
— s. d. |>orsteini Jónssyni, sýslumanni í Árnes sýslu, veitt
lausn frá embætti.
— 15. Eáðgjafinu fellst á, að Jakobi trjesmið Sveinssyni sje
falið að gjöra við dómkirkjuna í Eeykjavík fyrir 21000 kr.,
og auglýsir s. d., að af afgangi landssjóðsins fyrir fjárhags-
tímabiiið 187G—77 verði allt að 30 000 kr. haft á reiðum
höndum til útlána.
— 16. Veitti konungur kand. Kristjáni Jónssyni Gullbringu og
Kjósar^ sýslu, og bæjarfógetaembættið í Eeykjavík Eggerti
Theodór Jónassen, sýslumanni í Mýra og Borgarfjarðar sýslu.
— 17.—23. Embættispróf á prestaskólanum. Jóhann Lúther
Sveinhjarnarson fjekk 1. einkunn, Grímur Jónsson, Ólafur
Ólafsson, }>orsteinn Benediktsson og J>orleifur Jónsson 2. eink.
— 24. Andaðist í Edínaborg Gísli skólakennari Magnússon,
fæddur 1815.
— 27. Sandfell í Öræfum veitt síra Sveini Eiríkssvni, presti
að Kálfafelli.
— s. d. Andaðist að Hraungerði í Flóa húsfreyja Björg Gutt-
ormsdóttir, ekkja síra Stefáns Pálssonar, á áttræðisaldri.
— 28. Vígður kand. Skapti, Jónsson til prests að Hvanneyri í
Siglufirði.
— s. d. Prestamálsfundur fyrir Suður-Múlaprófastsdæmi á
Hólmum.
— 29. Veitti landshöfðingi kand. horleifi Jónssyni Presthóla á
Sljettu.
— s. d. Aðalfundur Gránufjelags lialdinn á Akureyri.
— 30. Haldinn á Akureyri fundur prentsmiSju norður- og
austuramtsins. Ákveðið var, að prentsmiðjan skyldi seld,
og verðinu varið til styrktar fátækum nemöndum við norð-
lenzka kvennaskóla og hinn fyrirhugaða skóla á Möðru-
völlum.
— 31. Veitti landshöfðingi alþingismanni Einari Bessa Guð-
muudssyni á Hraunum í Fljótum 500 kr. styrk til að ferðast
til Noregs, og kynna sjer þar bátasmíði Norðmanna, veið-
igögu, aðferð við veiðiskap, hirðingu og meðferð á afla o. fl.
Heiðursgjaflr úr styrktarsjóði Kristjáns konungs hins 9.
voru þetta ár veittar J>órði bónda J>orsteinssyni á Leirá í
Borgarfirði og J>orvaldi bónda Bjarnarsyni í Núpakoti í
Eangárvalla sýslu, 160 kr. hvorum.
September 2. Fórust 2 menn í snjóflóði í Svarfaðardal.
— 4. Var læknirinu í 8. læknishjeraði, Julíus Halldórsson,
settur til að gegna ásamt embætti sínu einnig 9. læknis-
hjeraði meðan það er iaust.
— 8. Vígður kand. J>orleifur Jónsson til Presthóla í Júngs-
eyjarsýslu.
(32)