Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 34
Agúst 12. Veitti landshöfðingi Jónasi organleikara Helgasyni 100 kr. þóknun fyrir tilsögn í söng og organslætti- — 14. Jón Aðalsteinn Sveinsson, fyrrum kennari í Nýkaupangi á Falstri, settur kennari við lærðaskólann í Eeykjavík. — s. d. |>orsteini Jónssyni, sýslumanni í Árnes sýslu, veitt lausn frá embætti. — 15. Eáðgjafinu fellst á, að Jakobi trjesmið Sveinssyni sje falið að gjöra við dómkirkjuna í Eeykjavík fyrir 21000 kr., og auglýsir s. d., að af afgangi landssjóðsins fyrir fjárhags- tímabiiið 187G—77 verði allt að 30 000 kr. haft á reiðum höndum til útlána. — 16. Veitti konungur kand. Kristjáni Jónssyni Gullbringu og Kjósar^ sýslu, og bæjarfógetaembættið í Eeykjavík Eggerti Theodór Jónassen, sýslumanni í Mýra og Borgarfjarðar sýslu. — 17.—23. Embættispróf á prestaskólanum. Jóhann Lúther Sveinhjarnarson fjekk 1. einkunn, Grímur Jónsson, Ólafur Ólafsson, }>orsteinn Benediktsson og J>orleifur Jónsson 2. eink. — 24. Andaðist í Edínaborg Gísli skólakennari Magnússon, fæddur 1815. — 27. Sandfell í Öræfum veitt síra Sveini Eiríkssvni, presti að Kálfafelli. — s. d. Andaðist að Hraungerði í Flóa húsfreyja Björg Gutt- ormsdóttir, ekkja síra Stefáns Pálssonar, á áttræðisaldri. — 28. Vígður kand. Skapti, Jónsson til prests að Hvanneyri í Siglufirði. — s. d. Prestamálsfundur fyrir Suður-Múlaprófastsdæmi á Hólmum. — 29. Veitti landshöfðingi kand. horleifi Jónssyni Presthóla á Sljettu. — s. d. Aðalfundur Gránufjelags lialdinn á Akureyri. — 30. Haldinn á Akureyri fundur prentsmiSju norður- og austuramtsins. Ákveðið var, að prentsmiðjan skyldi seld, og verðinu varið til styrktar fátækum nemöndum við norð- lenzka kvennaskóla og hinn fyrirhugaða skóla á Möðru- völlum. — 31. Veitti landshöfðingi alþingismanni Einari Bessa Guð- muudssyni á Hraunum í Fljótum 500 kr. styrk til að ferðast til Noregs, og kynna sjer þar bátasmíði Norðmanna, veið- igögu, aðferð við veiðiskap, hirðingu og meðferð á afla o. fl. Heiðursgjaflr úr styrktarsjóði Kristjáns konungs hins 9. voru þetta ár veittar J>órði bónda J>orsteinssyni á Leirá í Borgarfirði og J>orvaldi bónda Bjarnarsyni í Núpakoti í Eangárvalla sýslu, 160 kr. hvorum. September 2. Fórust 2 menn í snjóflóði í Svarfaðardal. — 4. Var læknirinu í 8. læknishjeraði, Julíus Halldórsson, settur til að gegna ásamt embætti sínu einnig 9. læknis- hjeraði meðan það er iaust. — 8. Vígður kand. J>orleifur Jónsson til Presthóla í Júngs- eyjarsýslu. (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.