Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 56
Rúmenía. Fursti Karl I., f. 20/i 1839, tekinn til ríkis 20lt
1866. - 2,319 fhm., fólkst. 5,376,000 (í Bucharest 221,805).
II. í öðrum heimsálfrm.
Argentína, £ SuiSur-Ameríkn. Forseti Dr. . /ellaneda, tók vi'5
stjórn 12/io 1874. — 55,484 fhm., fólkst. 1,312,490 (í Buenos
Ayres 177,787).
Bandaríkin í Nortíur-Ameríku. F-or-hti Hayes, tók viií
stjórn 4/3 1877. 169,509 fhm., fólkst. um 40 milj. íí Wash-
ington, höfuSborginni. 109,200; í New-York 1,028, ‘22).
Bolivía, í Sntíur-Ameríku. Forseti Hilarion Daza, 'k vi5
stjórn 4/s 1876. — 23,559 fhm., fólkst. um 2 mili.
Brasilía, í Sutíur-Ameríku. Keisari Pedró II., f. /12 1825,
vartt keisari 7li 1831; drottning hans Therese, prinzessa
frá Sikiley; 1 barn. 151,412 fhm., fólkst. rúmar 10 milj.
(í Bio de Janeiro 274,972).
Chile, í Sufur-Ameríku. Forseti Don Annibal Pintó (1876).
10,462 fhm., fólkst. 2.333,568 (í Santiago 150,367).
Cólúmbía, í Suöur-Ameríku, Forseti Trujillo (silsan */« 1878).
15,086 fhm., fólkst. 3 milj.
Ecuador, í SuiSur-Ameríku. Forseti Veintimilla. 11,683 fhm.,
fólkst. 1,146,137.
Japan, í Asíu. Keisari (micado) Muts-hito, f. 1852, tók r’íki
1867. — 7,141 fhm., fólkst. 34,338,404 (í Tokio eAa Yedo
1,036,771).
Kína, í Asíu. Keisari Kúangsú. BíkiA allt um 213,500 fhm.,
fólkst. 434,580,000; Kína sjálft 73,093 fhm., fólkst. 405 milj.
Marokkó, í Afríku. Keisari (soldán) Múley - Hassan. Um
12,210 fhm„ fólkst. 6 milj. (í Fes, höfuöb., 150,000).
Mexícó, í Nortíur-Ameríku. Forseti Porfiríó Diaz. — 34,892
fhm., fólkst. 9,276,079 (í Mexicó, höfu-Sb., 230,000).
Paraguay, í Su-Sur-Ameríku. Forseti Barreiró. — 2,668fhm,
fólkst. 293,844.
Persaland, í Asíu. Konungur Nassr-ed-Dín, f. 1830, tók ríki
;°/9 1848. Um 30,000 fhm., fólkst. 6—7 milj.
Perú, í Suður-Ameríku. Forseti Don Maríanó T. Pradó (síifan
2/s 1876). Dm 23,600 fhm., fólkst. um 3 milj. (í Líma 100,000).
Uruguay, í Suíiur-Ameríku. Forseti Latorre. Um 3,280 fhm.,
fólkst. 450,000 (í Montevideo 92,000).
Venezuela, í Suiíur-Am. Forseti Gutíerrez. — 18,968 fhm.,
fólkst. 1,784,197 (í Caracas 48,897).
(54)