Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 35
September 10. Hjeraðsfundur í Hafnarfirði um samþykktar- uppástungur viðvíkjandi fiskiveiðum á opnum bátum. — 14. —16. Aukafundur amtsráðsins í suðurumdæminu. 15. Ofsaveður mikið undir Austur-Eyjafjöllum. Hávaði manna missti eitt eða fleiri kýrfóður af heyi. — 16. Skaðaveður mikið austanlands. ~ 17. Landshöfðingi úrskurðar, að Álptanessshreppur skuli frá fardögum 1879 skiptast í 2 hreppa, Bessastaðahrepp og Garðahrepp. — 19. Kosnir þingmenn fyrir Skagafjarðar sýslu í stað síra Jóns sál. Blöndals og Einars Guðmundssonar á Hraunum, er hafði sagt af sjer þingmennsku: Jón ritari Jónsson úr Reykjavík og Eriðrik bóndi Stefánsson í Vallholti. — 24. Ráðgjafinn leyfir, að „kristilegan barnalærdóm“ eptir síra Helga prestaskólakennara Hálfdánarsou megi hafa við undirbúning unglinga undir fermingu jafnhliða lærdóms- bókum þeirra Balslevs og Balles, — 25. Brjef ráðgjafans um, að konungur hafi fallizt á, að Breiðuvíkurþinga prestakall í Snæfellsnes sýslu skuli leggjast niður, þannig að Knararkirkja sje lögð niður, og sóknin lögð til Búðasóknar, og að Einarslónskirkja sje lögð niður, og sóknin skiptist milli Ingjaldshólssóknar í Nesþingapresta- kalli og Laugarbrekkusóknar. — 27. Var málflutningsmaður Guðmundur Pálsson settur sýslu- maður í Mýra og Borgarfjarðar sýslu. — 30. Andaðist í Reykjavík ekkjufrú Sigríður þórðardóttir Stephensen, 76 ára, ekkja Ólafs sekretera Stephensens í Viðey (áður gipt síra Tómasi Sæmundssyni á Breiðabólstað í Eljótshlíð). — s. d. Auglýsingar laudshöfðingja um sýsluvegi í vesturamt- inu og suðuramtinu. í septembermánuði andaðist að Krossanesi í Skagafirði Stefán stúdent Einarsson. Oktober 2. Kosinn alþingismaður í Stranda sýslu í stað Torfa Einarssonar kand. Björn Jónsson, ritstjóri „Isafoldar“. — 5. Var Jón ritari lónsson settur um standarsakir málflutn- ingsmaður við yfirdóminn. — 11. Veitti landshöfðingi Kristjáui bókbindara þorgrímssyni 300 kr. styrk til að gefa út danska lestrarbók. — 13. Vígður kandídat Jóhann Lúther Sveinbjarnarson til að vera aðstoðarprestur Daníels prófasts fialldórssonar á Hrafnagili. — 21.-26. Mesta ofsaveður um allt land, með miklum fann- komum eystra og nyrðra. Á Austurlandi byrjaði hretið fyrr, verst þar 6, —12. okt. Stórtjón á fje. Nokkrir menn urðu úti. Mörg skip strönduðu í þessum veðrum: lí Reykj- avík, 2 Sauðárkróki, 2 á Blönduósi, 2 á Vopnafirði, 1 á . Papós, og fleiri. — 23. Aðfaranótt þess dags andaðist að Syðra-Laugalandi í (3a)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.