Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 27
VIÐBÆTIR VIÐ ÁRBÓK ISLANDS 1877. Nóvember 13. Andaðist síra Björn Stefánsson, prestur að Sand- felli í Öræfum. — 26. Strandaði „Gefjon“, skip Gránufjelags, fyrir Olafsfjarð- armúla. Skipverjar fórust allir, þar á meðal einn íslendingur, Eggert Jónsson, prests að Mælifelli. — 28. Strandaði norskt kaup-skip á beimleið frá Borðeyri fram undan þaralátursnesi á Ströndum. Deoember 1. Drukknuðu 4 menn á bát nálægt Skriðnessenni í Strandasýslu. — 14. Skipaði landsböfðingi 5 manna nefnd samkvæmt kon- ungsúrskurði 5. nóv. til að semja lagafrumvörp um nýja brauðaskipun og kirknaskipun og gjöld til prests og kirkju. Skyldi áður fengið álit hjeraðsfunda, er haldast skyldu í júnímánuði komanda sumar. I nefndinni urðu stiptsyfirvöld- in, síra þórarinn prófastur Böðvarsson, dr. Grímur Tbomsen og Einar alþingismaður Ásmundsson í Nesi. •— 21. Andaðist Torfi Einarsson á Kleifum, alþingismaður Strandasýslu, um sjötugt. — 28. Andaðist Egill bókbindari Jónsson í Eeykjavík, um sextugt. — s. d. Staðfestur reikningur hins íslenzka biflíufjélags 1. júlí 1876—l.júlí 1877. Eptirstöðvar l.júlí 1877: 11,364 kr. 49 aurar. —- 31, Eptirstöðvar nokkurra opinberra sjóða um árslok 1877: Prestaskólasjóðurinn: 3,401 kr. 90 aurar. Gjöf Halldórs Andrjessonas; 2,401 kr. 82 a. Prestsekknasjóðurinn: 13,439 kr. 91 e. Guttormsgjöf: 1,572 kr. 29 a. Sjóður af árgjöld- um brauða: 2,069 kr. 24 a. Sjóður fátækra ekkna á Norður- landi, einkum í Hegranessþingi: 1,603 kr. 70 a. Jafnaðar- sjóður norður- og austuramtsins: 3,738 kr. 79 a. Jafnaðar- sjóður suðuramtsins: 4,130 kr. 75 a. Jafnaðarsjóður vestur- ámtsins: 5,663 kr. 97 a. Styrktarsjóður maklegra og þurf- andi konungslandseta í suðuramtinu: 3,899 kr. 36 a. Bún- aðarskólasjóður suðuramtsins: 4,723 kr. 91 e. Búnaðarskóla- sjóður vesturamtsins: 3,466 kr. 97 a. Búnaðarsjóður vestur- amtsins 10,100 kr. 43 a. Thorkillii barnaskólasjóður: 66,403 kr. 48 a. Alþýðuskólasjóðurinn á Hrútafirði 2,360 kr. 88 a. (Við árslok 1876: Búnaðarsjóður norður- og austuramtsins: 4,205 kr. 8 a. Jökulsárbrúarsjóður: 2,920 kr. 45 a. Sjóður Guttorms prófasts þorsteinssonar: 1,600 kr. Sjóður Pjeturs sýslumanns þorsteinssonar: 2,979 kr. 39 a. Styrktarsjóður handa fátækum ekkjum og munaðarlausum börnum í Eyja- fjarðarsýslu og Akureyrarkaupstað: 2,150 kr. 85 a. Gjald til búnaðarskóla í norður- og austuramtinu: 4,941 kr. 53 a. í fardögum 1876: Jóns Sigurðssonar legat: 14,928 kr. 99 a. Gjöf Jóns Sigurðssonar til Vallahrepps: 2,310 kr.). (25) i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.