Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 43
af' |)ví að |iau soga í sig meiri birtu, en löndin kasta töluverðu aptur; við heimsskautin eru glitrandi dílar af ís og snjó, sem staekka eða minnka eptir árstímum á víxl, pví vetur er á suður- hvelinu, pegar sumar er á norðurhvelinu, eins og á jörðinni. Veðraskipti eru tíð og skýjaflókar hylja opt heillönd; Schiapar- elli hefur með pví að rannsaka ljósið, er kastast frá pessum skýjum, beinlínis sannað, að í peim er vatnsgufa, eins og sk/jum á vorri jörð; hann tók og eptir pví, að særinn er dimmblárri við miðjarðarlínuna en nær heimskautunum, eins og Maury i Ameríku hefur sýnt að væri á jörðu vorri, eptir saltmegni hafsins. Lönd eru á Mars mest og flest við miðjarðarlínuna, en Þau eru ekki í stórum flákum og álfum eins og hér, heldur í ótal flatlendum eyjum, með víkum og sundum á milli. p. Th MATURINN ER MÁNNSINS MEGIN. Líkami mannsins er sífelldum breytingum undirorpinn, pótt lítið beri á. Frumagnirnar færast úr stað og ummyndast á ymsan hátt; sumar bverfa og aðrar koma í staðinn; pau efni og pær agnir, sem parflegar eru til viðurhalds lífsins, fara á braut úr líkamanum, pegar pær hafa gert skyldu sína og eru eigi lengur færar til verka peirra, sem peim eru ætluð. Af pessu leiðir, að eitthvað verður að koma í staðinn til pess að fylla pau skörð, sem pannig ern höggvin, og bresti pað, visnar líkaminn, krapturinn pverrar og maðurinn deyr af hungri og porsta. Maturinn er mannsins inegin, og hungur og porsti leiðbeina bezt til pess að uppfylla pörf' líkamans. Maturinn, eða sú fæða, sem hentug er til viðurhalds lífsins, er samsett af mörgum frumefnum, sem hvert hefur sinn verka- hring og sína pýðingu. Frumefnin koma öll margsamsett inn í líkamann, að súrefninu undanteknu, sem vér öndum að oss. Fæðuna fáum ver bæði af hinni lifandi og dauðu náttúru, en jþó einkum af hinni lifandi. Fæðsluefnin af hinni lifandi nátturu (organisk efni) eru margskonar og margsamsett (pó öll kolefnis- sambönd). Helzt eru pessi: eggjahvítuefni (albumin, fibrin, protein, casein), pau innihalda holdgjafa (nitrogenium) og eru alveg nauðsynleg fyrir líkamann; fituefni (olein, stearin, palmitin, butin), pau eru alveg nauðsynleg fyrir oss, en pó geta eggjahvítuefni undir sumum kringumstæðum í líkamanum breyzt í fituefni; og svo kolavatnsefni eða kolahydröt (sterlcja (stivelse), sykur, gummi), pau eru og mjög nauðsynleg, en pó mætti ef til vill halda lífi án þeirra. Öll kolahydröt breytast á leið sinni um líkamann í sykur (vínberjasykur), og verða eigi nærandi fyrr en þau eru svo umbreytt. Fituefni og kolahydröt innihalda eigi holdgjafa, heldur að eins kolefni, súrefni og vatnsefni. — Áður skiptu menn hinum „organisku" fæðsluefnum (41)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.