Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 33
Júlí 12. Staðfesti konungur lög um lausafjártíund og lög um gjafsóknir. — s. d. Eáðgjafinn færir rök fyrir, hvers vegna konungur synjaði staðfestingar á lögum um fiskiveiðar þegna Dana- konungs og lögum um rjettindi hjerlendra kaupmanna. — 13. Veitti laudshöfðingi Hvanneyri í Siglufirði kand. Skapta Jónssyni. — s. d. Kom til Beykjavíkur gufuskip frá Mr. Slimon í Skot- landi. þetta ár komu skip frá honum 8 ferðir til ýmissa staða á Islandi, til þess að sækja vesturfara, hesta og sauð- fje. Til Vesturheims fóru alls Jietta sumar 422. Af þeim fóru hátt á 2. hundrað til Nýja-íslands, 100 til Minnesota, 100 til Ontario og nokkrir til Nýja-Skotlands. •— s. d. Pimm sjómenn norskir á bát frá selveiðaskipi frá Túnsbergi náðu landi í Keflavík undir Jökli eptir 7 daga hrakning í Grænlandshafi um 50 vikur sjávar með selskinnum fyrir segl. — 19. Prestamálsfundur í Norðurmúlaprófastsdæmi að Hofi. •— 20. Fundur í Beykjavík til að ræða um nauðsynlegar um- hætur á fiskiverkun við Faxaflóa. — 23. 207 marsvín rekin á land í Njarðvíkum. — 27. Gáfu þeir þórarinn prófasts Böðvarsson og Hallgrímur prestur Sveinsson út boðsbrjef um kirkjulegt tímarit íslenzkt. — 28. Vígði biskup kand. Skapta Jónsson til prests að Hvanneyri í Siglufirði. — 29. Var síra Bergur Jónsson í Vallanesi skipaður prófastur í Suður-Múlaprófastsdæmi. — 30. Sigldi Björn Jónsson ritstjóri „ísafoldar11 til Kaup- mannahafnar, cn Dr. Grímur Thomsen tók að sjer ritstjórn blaðsins í fjarvist hans. — s. d. Skýrsla um bindindisfjelög: í Saurhæ í Dala sýslu, Goðdalaprestakalli, Höfðahverfi, Möðruvallaklausturs presta- kalli, Saurbæjarhrepp í Eyjafirði, Fnjóskadal, Köldukinn, Grenjaðarstaða prestakalli, þistilsfirði, Norðfirði og . Vest- mannaeyjum. — s. d. Staðfesti konungur skipulagsskrá ,fyrir styrktarsjóð handa þeim, er bíða tjón af jarðeldi á Islandi. Innstæða sjóðsins 15 500 kr. — 31. Fjekk síra Sigurður Gunnarsson á Hallormsstað kon- gunsleyfi til að stofna prentsmiðju á Vestdalseyri við Seyðis- fjórð. — s. d. Veitti konungur síra Páli Jónssyni Matthiesen, presti að Arnarbæli, lausn frá embætti sínu. Ágúst 2. Veitti landshöfðingi 3 Islendingum, er stunda búfræði við skólann á Stend í Noregi, 800 kr. styrk alls, og 233 kr. upp í laun jarðyrkjumanns Olafs Bjarnarsonar. — 3. Veitti landshöfðingi Kvíabekk í Eyjafirði síra Magnúsi Jósepssyni, presti að Lundarbrekku. — 10. Staður í Grindavík veittur síra Oddi Vigfúsi Gíslasyni, presti að Lundi. (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.