Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 41
iini dauðans og færði þá heila og haldna til vinanna, sem stóði á ströndinni og tóku þeim tveim höndnm. „þar sjáumst við aptur, Guðrún!“ voru fyrstu orðin hans, Þegar hann stökk í land. „þakka þér fyrir, Bjarni“, sagði hún. Meira gat hún ekki sagt. „Eigum við að fylgjast heim, Guðrún?“ spurði Magnús hana. „Nei, í dag skiljast vegir okkar", sagði hún. Hún sagði Það seint og horfði niður fyrir sig á meðan; svo sneri hún sér frá honum og gekk upp eptir á leið til túnsins. Veturinn kom og leið; vorið kom með fuglasöng og smá- Þlómin gulu. Hjá móður Bjarna var allt málað og prýtt. Og Þegar allt var búið, fluttist Guðrún þangað sem kona Bjarna. Móðir hans felldi gleðitár hrosandi, þegar hún sá ánægjuna skína út úr andliti sonar síns. „það er sönn ánægja, Guðrún litla, að sjá, að þú hefur fundið þann mann, sem þú áttir að finna“, sagði hún. „Viltu svo renna þér með mér, Guðrún?“ spurði Bjarni hana. „þú veizt að ég fer varlega og læt ekki sleðann velta.“ „Já, það vil ég“, sagði hún, og lét hann hera sig á armi sínum inn í stofuna. (íslenzkað af G.) UM TUNGLIÐ. í góðum sjónpípum hafa menn rannsakað yfirborð tunglsins og séð hvernig því er háttað á þeirri hlið, er að oss snýr. þar er að flestu mjög ólíkt landslag því sem er á vorri jörð; þar eru ótal hrúgur og garðar af geysimiklum hring-eða gíg-fjöllum, stórar hrufur og glufur og sléttur á milli; eigi hafa menn séð þar vatn eða sjó, en allt er líkast hrufóttri hraunhellu með miklum grúa af útbrunnum eldgígum. þessir eldkatlar eru samtvinnaðir af stórskornum hraunreipum, með óteljandi hrufum og hellrum, kryppum og kúpum, og ægilegir á að líta; af því máninn hefur ekkert gufuhvolf, að minnsta kosti ekki annað eins og jörðin, þá eru ljósa- og litaskipti þar allt öðru vísi, skuggarnir dimmri og hrikalegri og apturkast ljóssins óvið- kunnanlegt og birtan sker í auga manns, sólarlag eða sólar- uppkoma liafa eigi þá fegurð sem á jörðinni, og rökkrið eða réttara sagt svartnættið dettur á allt í einu. í tunglinu er víst mjög úvistlegt og dauflegt, þar heyrist ekkert hljóð, því (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.