Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 29
sýslum og Reykjavíkurbæ 59 a., í Húnavatns og Skaga- fjarðarsýslum 56 a„ í Eyjafjarðar og Júngeyjar sýslum og Akureyrar kaupstað 54 a., í Norður- og Suðurmúla sýslu 57 a., í Austur- og Vestur-Skaptafells sýslu 48 a., í Mýra, Snæfellsness- og Hnappadals og Dala ^sýslum. 61 e., í Barða- strandar og Stranda sýslum 59 a., í Isafjarðar sýslu og Isa- fjarðar kaupstað 59 a. Pebrúar 26. Brjef ráðgjafans um, að hin sjerstaklega lögreglu- stjórn í fjárkláðamálinu skuli leggjast niður. Var þá talið kláðalaust um allt land. — 27. Staðfesti konungur lög um kirkjutíund í Beykjavíkur lögsagnar umdæmi, og lög um afnám konungsúrskurðar 13. marz 1833. — s. d. Kom upp eldur mikill í Hekluhrauni; varð víða vart við jarðskjálfta Marz 5. Hlutavelta í Viðvík á Skagaströnd. Ágóðinn ætlaður barnaskóla. — 9. Týndist skip með 7 mönnum frá þórukoti í Njarðvíkum. —■ 10. 2 kvennmenn urðu úti í hríð í Skagafjarðarsýslu. — 12. Veitti landshöfðingi harnaskólunum á Eyrarbakka og Vatnsleysuströnd 200 kr. styrk hvorum. — 18. Auglýsing landshöfðingja um póstferða-áætlunina það ár. — 20. Veitti landshöfðingi Vallanes síra Bergi Jónssyni, presti að Ási £ Fellum, og Hóla, Viðvík og Hofstaði í Skagafirði síra Páli Jónssyni, presti að Völlum í Svarfaðardal. — s. d. Brjef landshöfðingja, er auglýsir, að Sveinn búfræðingur Sveinsson sje ráðinn norður næsta sumar, einkum til þess að standa fyrir uppþurrkun Staðarbyggðarmýra í Eyjafirði. — s. d. Gleðileikir á Akureyri. — 25. Kvaddi hiskup 7 menn í nefnd til að endurbæta sálmabókina nýju, þá Björn prófast Halldórsson í Laufási, síra Helga Hálfdánarson prestaskólakermara, síra Matthías Jochumsson, síra Pál Jónsson á Völlum, síra Stefán Thorar- ensen á Iíálfatjörn, Steingrím Thorsteinsson skólakennara og síra Valdimar Briem í JÉrepphólum. Nefndin skyldi koma saman í Reykjavík 5. júlí næstkomandi. í þessum mánuði týndist fiskiskúta frá Reykjavík, „Fanny“, suður í Englandshafi, á hrakningi afleiðis á heimleið úr Færeyjum. Mönnum hjargað til Englands. Apríl 1. Andaðist í Kristjánsdalsklaustri á Sjálandi fröken Au- gusta Johnson, dóttir Gríms amtmanns Jónssonar. — 2. Strandaði frakkneski fiskiskúta á Hvalsnesi. — 3. og 4. Skoðuðu þeir Tómas læknir Hallgrímsson og P. Nielsen verzlunarmaður eldstöðvarnar i Hekluhrauni. — 5. Andaðist í Reykjavík frú Elín Jónassen, kona Theodórs Jónassens, sýslumanns í Hjarðarholti. — 10. Brann Lundarbrekkukirkja í Bárðardal um nótt. Ætl- að var, að lopteldur hafi valdið. (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.