Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 32
Júni 18.—20. Haldinn í Rcykjavík aratsráðsfundnr í suður- amtinu. Amtsráðsmenn: Dr. Grímur Thomsen og síraSkúli Gíslason. — 20. Yeitti landshöfðingi 480 kr. til vegabóta yíir Bröttu- brekkn í Dala sýslu. — s. d. Fundur haldinn í Hafnarfirði til að ræða um nauð- synlegar breytingar á veiðiaðferð og fiskiverkunaraðferð þeirri, er tíðkazt hefir við Faxaflóa. — 25. Veitti landshöfðingi Tjörn í Svarfaðardal síra Kristjáni Eldjárni þórarinssyni, presti að Stað í Grindavík. — s. d. Kirkna- og prestamálsfundir fyrir Eyjafjarðarprófasts- dæmi á Akureyri, og fyrir Gullbringu og Kjósarprófastsdæmi og Reykjavík að Görðum á Álptanesi. — 27. Andaðist á Oddeyri J. Chr. Jensen verzlunarmaður, um fertugt. — 29. Veitti landshöfðingi. sbagfirzka kvennaskólanum 200 kr. styrk, með því skilyrði, að skólanum yrði veittur að minnsta kosti jafnmikill styrkur úr sýslusjóði. — s. d. Vorfundur.. á þórnesi eystra um Gránufjelagsmál, stjórnarmál og bindindismál. Síðast í mánuðinum útskrifuðust úr lærða skólanum 10 stúdentar. Júlí 8. Veitti konungur læknisembættið í 18. læknishjeraði (Rangárvallasýslu) Boga Pjeturssyni, lækni í Skagafjar-Sar sýslu. — s. d. Brjef ráðgjafans um, að hann hafi keypt handrita- og bókasafn Jóns alþingisforseta Sigurðssonar til handa lands- sjóðnum fyrir 25,000 kr. — s. d. Rituðu íslendingar í Kaupmannahöfn Dr. Konráði Gíslasyni, kennara í fornfræði og íslenzku við háskólann þar, heiðursávarp á 70. afmælisdegi hans. — 4. Prestastefna i Reykjavík. Samþykkt var, að stipts- yfirvöldin skyldu framvegis leggja fyrir synodus frnmvarp til úthlutunar á peningum til uppgjafapresta og prestaekkna, en synodus tæki sjer framvegis fyrir hendur að ræiía kirkj- uleg mál. j>eim þórarni prófasti í Görðum og síra Hall- grími i Reykjavík var og falið á hendur að leitast við að koma á fót kirkjulegu tímariti — 5. Síðari ársfundur búnaðarfjelags suðuramtsins. Akveðið var meðal annars, að fjelagið skyldi styðja að því, að sýn- ingar á lifandi peningi kæmust á, og rita í þeim tilgangi öllum sýslunefndum á landinu. — 6. Ráðgjaflnn veitir 2,000 kr. lán til að byggja upp aptur Lundarbrekkukirkju í Bárðardal. — 10. Prestamálsfundur að Brjánslæk á Barðaströnd. — 11.—13. Amtsráðsfundur í vesturamtinu í Iljarðarholti í Stafholtstungum. Auk amtmanns mættu Sigurður sýslu- maður Sverrisson og Hjálmur alþingismaður Pjetursson. (so)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.