Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 30
Apríl 12. Staðfesti konungnr lög um yitagjald af skipum, og lög um skipti á dánarbúum og fjelagsbúum o. fl. — s. d. Veitti konungur 2. yfirdómaraembættið við landsyfir- rjettinn Lárusi E. SYeinbjörnsson, bæjarfógeta í EeykjaYÍL Snæfellsnessýslu kandidat Sigurði Jónssyni, og 19. læknis- hjerað (Árnessýslu) kand. Guðmundi Guðmundssyni. — 13. Veitti ráðgjafinn 1000 kr. lán Hjarðarholtsprestakalli x Dala sýslu til endurbóta á túni prestsetursins, Akureyrar kaupstað 6,000 króna lán, þar af 4,000 til aðgjörðar á kirkj- unni, hitt til Yegagjörðar, og Agli Egilssyni og konsúl Smith 2,000 kr. lán til þess að halda áfrann kalkbrennslu í Reykjavík. — 24. Fann útlenzkt fiskiskip á floti bát sjófullan með 3 mönnum úr Fáskrúðsfirði dauðum. — 25. Veitti landshöfðingi barnaskólanum í Gerðum í Garði 200 kr. styrk, og alþýðuskólanum í Flensborg 300 kr. styrk. — s. d. Á sumardaginn fyrsta var bókmenntafjelagsfundur í Keykjavík. Deildin átti 2400 kr., í sjóði. Afráðið var, að gei'a út „sögu siðbótarinnar á íslandi“ eptir síra þorkel Bjarnason, og náttúrusöguhepti. Bndurnýjað var fyrirheit um verðlaun fyrir íslands sögu. Apríl 28. Fórst danskt kaupskip, er fara átti til Skagastrandar, úti fyrir Hjeraðsflóa. — s. d. Andaðist Jón umboðsmaður Jónsson í Vík í Skapta- fells sýslu. — 29. Kom með póstskipinu Rotbe verkfræðingur, er standa skyldi fyrir vitagjörðinni á Reykjanesi, og Paterson Eng- lendingur, til að vinna Krísuvíkurnáma. Maí 2. Fórst kaupskipið „Alexander" í ís austur undanLanga- nesi. Skipverjar komust illa búnir að vistum og klæðum í bátinn, og hröktust svo í 3 daga. þá björguðu þeim norskir selveiðamenn, er höfðu sjeð skipsbrotin á floti, og leitað mannanna á 3. sólarhring. — 5. Landshöfðíngi veitti 400 kr. af fjallvegafjenu til að fullgjöra veginn yfir Vatnsskarð. — 6. Setti biskup síra Steingr. Jónsson prófast í Barðastrandar sýslu og síra Bened. Kristjánsson á Grenjaðarstöðum prófast i Suðurþingeyjar prófastsdæmi. — 7. Veitti landshöfðingi Ás í Fellum kand. Sigurði Gunn- arssyni. — s. d. Ógilti hæstirjettur dóm landsyfirrjettarins 29. okt. 1877 um umboðsskrá konungs handa hinum setta lögreglustjóra í fjárkláðamálinu. — s. d. Fórst norður undan Vopnafirði skip til Hólaness. — 10. Veitti landshöfðingi Velli í Svarfaðardal síra Hjörleifi. Guttormssyni á Tjörn. — 15. Reglugjörð fyrir skattanefndir og yfirskattanefndir, sem fyrirskipaðar eru með lögum um tekjuskatt 14. des. 1877. - (28)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.