Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Side 30
Apríl 12. Staðfesti konungnr lög um yitagjald af skipum, og
lög um skipti á dánarbúum og fjelagsbúum o. fl.
— s. d. Veitti konungur 2. yfirdómaraembættið við landsyfir-
rjettinn Lárusi E. SYeinbjörnsson, bæjarfógeta í EeykjaYÍL
Snæfellsnessýslu kandidat Sigurði Jónssyni, og 19. læknis-
hjerað (Árnessýslu) kand. Guðmundi Guðmundssyni.
— 13. Veitti ráðgjafinn 1000 kr. lán Hjarðarholtsprestakalli x
Dala sýslu til endurbóta á túni prestsetursins, Akureyrar
kaupstað 6,000 króna lán, þar af 4,000 til aðgjörðar á kirkj-
unni, hitt til Yegagjörðar, og Agli Egilssyni og konsúl
Smith 2,000 kr. lán til þess að halda áfrann kalkbrennslu í
Reykjavík.
— 24. Fann útlenzkt fiskiskip á floti bát sjófullan með 3
mönnum úr Fáskrúðsfirði dauðum.
— 25. Veitti landshöfðingi barnaskólanum í Gerðum í Garði
200 kr. styrk, og alþýðuskólanum í Flensborg 300 kr. styrk.
— s. d. Á sumardaginn fyrsta var bókmenntafjelagsfundur í
Keykjavík. Deildin átti 2400 kr., í sjóði. Afráðið var, að
gei'a út „sögu siðbótarinnar á íslandi“ eptir síra þorkel
Bjarnason, og náttúrusöguhepti. Bndurnýjað var fyrirheit
um verðlaun fyrir íslands sögu.
Apríl 28. Fórst danskt kaupskip, er fara átti til Skagastrandar,
úti fyrir Hjeraðsflóa.
— s. d. Andaðist Jón umboðsmaður Jónsson í Vík í Skapta-
fells sýslu.
— 29. Kom með póstskipinu Rotbe verkfræðingur, er standa
skyldi fyrir vitagjörðinni á Reykjanesi, og Paterson Eng-
lendingur, til að vinna Krísuvíkurnáma.
Maí 2. Fórst kaupskipið „Alexander" í ís austur undanLanga-
nesi. Skipverjar komust illa búnir að vistum og klæðum í
bátinn, og hröktust svo í 3 daga. þá björguðu þeim norskir
selveiðamenn, er höfðu sjeð skipsbrotin á floti, og leitað
mannanna á 3. sólarhring.
— 5. Landshöfðíngi veitti 400 kr. af fjallvegafjenu til að
fullgjöra veginn yfir Vatnsskarð.
— 6. Setti biskup síra Steingr. Jónsson prófast í Barðastrandar
sýslu og síra Bened. Kristjánsson á Grenjaðarstöðum prófast
i Suðurþingeyjar prófastsdæmi.
— 7. Veitti landshöfðingi Ás í Fellum kand. Sigurði Gunn-
arssyni.
— s. d. Ógilti hæstirjettur dóm landsyfirrjettarins 29. okt. 1877
um umboðsskrá konungs handa hinum setta lögreglustjóra í
fjárkláðamálinu.
— s. d. Fórst norður undan Vopnafirði skip til Hólaness.
— 10. Veitti landshöfðingi Velli í Svarfaðardal síra Hjörleifi.
Guttormssyni á Tjörn.
— 15. Reglugjörð fyrir skattanefndir og yfirskattanefndir, sem
fyrirskipaðar eru með lögum um tekjuskatt 14. des. 1877. -
(28)