Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 28
ÁRBÓK ÍSLANDS 1878. Janúar 5. Kom sunnanpóstur til Akureyrar og hafði verið 28 daga á leiðinni. Ollu því illviðri og ófærð. Póstur missti á leiðinni 7 hesta. — 10. Káðgjafinn veitir leyfi til að reist sje kirkja í Stykkis- hólmi. — 14. Andaðist síra Olafur jiorvaldsson, prestur að Yiðvík í Skagafirði, fæddur 1806. — 15. Auglýsing landshöfðingja um það, að fjallvegabótafjenu skuli þetta ár varið til vegabóta yfir Holtavörðuheiði, Svína- hraun, Grímstungnaheiði, Kaldadal og 'Mývatnsöræfi. — 16. Eptirstöðvar sparisjóðsins á Siglufirði 1. jan. 9,286 kr. 38 a. __ 19. Andaðist Ole Peter Möller, kaupmaður í Reykjavík, 63 ára. — 21. Tombóla á Öldunni við Seyðisfjörð. Ágóðinn, nál. 500 kr., ætlaður barnaskóla þar. — 25—29. Amtsráðsfundur í norður- og austurumdæminu. Amtsráðsmenn: Einar Ásmundsson og Jón Sigurðsson. — 29. Veitti ráðgjafinni prestinum að Prestsbakka í Stranda- sýslu 1,200 kr. lán til jarðabóta, og prestinum ais Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1,000 kr. lán til að reisa þar timburkirkju. — 31. Kvennaskólinn eyfirzki á 6,146 kr. 81 eyri. Auk þess er gefið og lofað árlega fyrst um sinu 629 kr. Af þeim er 400 kr. úr landssjóði. í þessum mánuði voru gleðileikir haldnir í Eeykjavík. Ágóðinn ánafnaður „Thorvaldsens-fjelagi “ Pebrúar 4. Veitti landshöfðingi amtsbókasafninu í Stykkis- hólmi 200 kr. styrk. — 5. Setti landshöfðingi Anton Tegner til að gegna læknis- störfum í vesturhluta Barðastrandarsýslu frá 1. marz næstk. til bráðabirgða. — 9. Veitti ráðgjafinn Gullbringu- og Kjósarsýslu 3,000 kr. lán til ais afstýra hallæri. — 11. Veitti landshöfðingi 87 kr. 50 a. til að kaupa 350expl. af „Um notkun manneldis í harðærum“ eptir dr. Jón Hjalta- lín, til útbýtingar gefins. — 18. Stofnaður alþýðuskóli í Plensborg við Hafnarfjörð af gjöf þórarinns prófasts Böðvarssonar i Görðum og konu hans. Eign skólans 7,500 kr. — 23. Sæmdi konungur Ásgeir alþingismann Einarsson á þing- eyrurn heiðursmerki dannebrogsmanna, og gjörði Ara lækni Arason á Plugumýri að kansellíráði. — s. d. Brjef landshöfðingja um það, að meðan kvennaskólinu í Reykjavík nýtur styrks úr landssjóði skuli hann vera undir umsjón stiptsyfirvaldanna. — s. d. í fyrsta sinn sjerstök verðlagsskrá fyrir Rangárvalla- sýslu. Meðalalin 59 a. Meðalalin í öðrum sýslum: í Borgar- fjarðar, Gullbringu- og Kjósar, Árness og Vestmannaeyja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.