Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 48
Til þess að komast a# þvi, hversu mikiis af hverju efni maSurinn þyrfti til næringar, hefur orSiS nákvæmlega aS rann- saka hlutföllin á milli efnanna í fæSu þeirri, sem maSurinn þarf til vanalegs lífsvi-Surhalds, og þeirra efna, er út af líkamanum fara. Á þann hátt hafa menn, eins og fyrr er getiS, komizt aS þeirri niSurstöSu, a,V holdgjafalausu efnin (kolahydröt og flta) ein saman eru ónóg til þess atf viffhalda lífinu, hversu mikils sem neytt er af þeim. Til þess aií lifa, þarf fullorfíinn maður á hverjum 24 klukkustundum aS fá í fæSu sinni 10 kvint af eggjahvítuefnum; en þó eru holdgjafalausu efnin svo nauðsynleg með hinum, að fuilorðinn maður þarf á sama tímu 47 kvint af fítuefnum eða 83 kvint af sterkju. Hver sá, sem liflr af eintómum fituefnum, fltnar mjög, en líkaminn verður brátt máttlaus og andinn sljóvgast meir og meir, uns maðurinn deyr; þeir sem nærast á eintómum eggjahvítuefnum, megrast óðum, vöðvarnir þrútna og stækka, en loks deyja þeir þó úr hor. þ. Th. («)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.