Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 37
Resember 15. Andaííist síra Magnús Thorlacius, prestur ai5 Eeynissta-Sarklaustri. — 21. Andaðist Guðmundur bóndi Brynjúlfsson á Mýrum í Dyrafirði. — s. d. Fórst róðrarskip með 6 mönnum í Njarðvíkum. ~ 22. Brukknaði í Blönduósi Björn bóndi Jónsson á Efri- þverá í Vesturbópi. — 24. Brann til ösku bærinu á Stóra-Sandfelli í Skriðdal. ~ 28. Brýndi bæjarfógetinn á Akureyri fyrir verzlunarstjórum þar, að öll vínsala í verzlunarbúðum til nautnar á sjálfum staðnum sje óleyfileg. — 31. 2 kvennmenn úr Eyðaþingbá urðu úti. — s. d. Eptirstöðvar í jarSeldastyrktarsjóði 20100 kr. 28 a., i prestaekknasjóði 14,147 kr. 56 a., af tíuttormsgjöf 1 633 kr. 74 a., af sjóði af árgjöldum brauða 2 06!) kr. 24 a., af sjóði fátækra ekkna í Norðurlandi 1,606 kr. 74 a. GUÐRÚN OG BJARNI. („Den Bette“, eptir Carl Andersen). Himininn var beiður og sólin skein skært, þó um miðjan vetur væri, og það á íslandi, sem liggur svo norðarlega. Sólin skein á hvítu fjöllin, sem spegluðu sig í haflnu, heiðbláu og rennsléttu í logninu; hún skein á fjörðinn, á snjóþöktu hús- þökin í kaupstaðnum, og á hæðirnar fyrir sunnan hann og hólana öðrum megin við stöðuvatn eitt lítið. ísinu á vatninu var sléttur og flugháll, og þótti skautamönnum skemmtun hin bezta að renna þar á skautum í góðviðrinu. í snjónum brakaði og marraði undan sleðunum, sem runnu niður hólinn. Hávaðinn var svo mikill, að hann heyrðist mitt inn í kaupstaðinn, því þann daginu voru að minnsta kosti 20 sleðar á ferðinni. Magnús bafð hæst af öllum drengjunum, enda var sleðinn hans á undan öllum hinna, en Bjarni lagsbróðir hans fór seinastur eins og vant var; hann fór sér aldrei óðslega að neinu. þeir drengir voru annars ólíkir að öllu leyti. Magnús var það sem kallað er fríður piltur, en Bjarni öllu fremur hið gagnstæða; hann var stóreygður, en úr augum hans skein ein- hver ljómi, og þau voru eiginlega eina fegurðin hans. Magnús var kvikur og snar, en Bjarni liægfara. Magnús var málgeflnn og fjörugur í tali, en Bjarni var einn af þeim, sem „hugsa meir en þeir segja.“ (35)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.