Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Page 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Page 43
af' |)ví að |iau soga í sig meiri birtu, en löndin kasta töluverðu aptur; við heimsskautin eru glitrandi dílar af ís og snjó, sem staekka eða minnka eptir árstímum á víxl, pví vetur er á suður- hvelinu, pegar sumar er á norðurhvelinu, eins og á jörðinni. Veðraskipti eru tíð og skýjaflókar hylja opt heillönd; Schiapar- elli hefur með pví að rannsaka ljósið, er kastast frá pessum skýjum, beinlínis sannað, að í peim er vatnsgufa, eins og sk/jum á vorri jörð; hann tók og eptir pví, að særinn er dimmblárri við miðjarðarlínuna en nær heimskautunum, eins og Maury i Ameríku hefur sýnt að væri á jörðu vorri, eptir saltmegni hafsins. Lönd eru á Mars mest og flest við miðjarðarlínuna, en Þau eru ekki í stórum flákum og álfum eins og hér, heldur í ótal flatlendum eyjum, með víkum og sundum á milli. p. Th MATURINN ER MÁNNSINS MEGIN. Líkami mannsins er sífelldum breytingum undirorpinn, pótt lítið beri á. Frumagnirnar færast úr stað og ummyndast á ymsan hátt; sumar bverfa og aðrar koma í staðinn; pau efni og pær agnir, sem parflegar eru til viðurhalds lífsins, fara á braut úr líkamanum, pegar pær hafa gert skyldu sína og eru eigi lengur færar til verka peirra, sem peim eru ætluð. Af pessu leiðir, að eitthvað verður að koma í staðinn til pess að fylla pau skörð, sem pannig ern höggvin, og bresti pað, visnar líkaminn, krapturinn pverrar og maðurinn deyr af hungri og porsta. Maturinn er mannsins inegin, og hungur og porsti leiðbeina bezt til pess að uppfylla pörf' líkamans. Maturinn, eða sú fæða, sem hentug er til viðurhalds lífsins, er samsett af mörgum frumefnum, sem hvert hefur sinn verka- hring og sína pýðingu. Frumefnin koma öll margsamsett inn í líkamann, að súrefninu undanteknu, sem vér öndum að oss. Fæðuna fáum ver bæði af hinni lifandi og dauðu náttúru, en jþó einkum af hinni lifandi. Fæðsluefnin af hinni lifandi nátturu (organisk efni) eru margskonar og margsamsett (pó öll kolefnis- sambönd). Helzt eru pessi: eggjahvítuefni (albumin, fibrin, protein, casein), pau innihalda holdgjafa (nitrogenium) og eru alveg nauðsynleg fyrir líkamann; fituefni (olein, stearin, palmitin, butin), pau eru alveg nauðsynleg fyrir oss, en pó geta eggjahvítuefni undir sumum kringumstæðum í líkamanum breyzt í fituefni; og svo kolavatnsefni eða kolahydröt (sterlcja (stivelse), sykur, gummi), pau eru og mjög nauðsynleg, en pó mætti ef til vill halda lífi án þeirra. Öll kolahydröt breytast á leið sinni um líkamann í sykur (vínberjasykur), og verða eigi nærandi fyrr en þau eru svo umbreytt. Fituefni og kolahydröt innihalda eigi holdgjafa, heldur að eins kolefni, súrefni og vatnsefni. — Áður skiptu menn hinum „organisku" fæðsluefnum (41)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.