Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2004, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2004, Blaðsíða 23
DV Fókus MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ2004 23 v- I ~é Breski söngvarinn Gareth Gates hefur loksins unnið bug á málhelti sínu með því að panta sér Big Mac hamborgara. Söngvarinn segir að það að panta sér borgarann hafi verið j stærsta afrekið síðan hann WmfW byrjaði að vinna gegn málhelti sínu. Gareth er 19 ára og vann 'M ■ Jtj, i hug og hjörtu margra Breta þegar hann tók þátt í Pop Idol ^rjj þáttunum þrátt fyrir mállielt- í ^Kf /I ið. Það var svo slæmt að áður JHk / I éuhann aö byrjaði að takast á J I við það gat hann til dæmis ^H^B / 1 ekki pantað sér hamborgara eða gert neitt þvíumlíkt. j ■uV'1filWÍ Þó honum hvorki haldist á ni- konum né takist að leika í góð- |S —r < umkvikmyndumerBenAfBeck „ nokkuð lunkinn pókerspilari, ,!» •et en í byrjun vikunnar varð hann iK meistari í spilinu í Kaliformu og a fékk um 25 milljónir króna í verðlaunafé. Þetta var í áijj HHSlSh fyrsta skipti sem kvik- 'tý MHmyndastjarna sigrar i y-V pókerkeppninni í rU Kaliforníu. í ööru JHH^flk sæti varð rithöf- jjj, ■Káfc undurinn Stan ii‘, HP VHkI Goldstein en 90 ,p1 H manns tóku þátt. ta ur fyrir slitgigtínni," segir Jóhann þó maður eigi nóg af seðlum. Það ja sem nú er 48 ára og hefur unnið sem skiptir máli er hvemig manni a- íyrir sjálfum sér frá 6 ára aldri. „Ég líður inni í sjálfum sér.“ i- flutti til Svíþjóðar seint á áttunda Þú lítur nú ekki út fyrir að vera ik áratugnum. Þar vann ég á svona maður sem hefur vaðið ípening- k- hálfgerðu hæli á tímabili, þetta um. tr. var svona heimili fyrir þroska- „Ég var í bóksölu hér áður fyrr, )g hefta. Ég kynntíst ég sambýlis- fór um landið og seldi bækur fyrir m konu minni henni Gúggf útí í öm og örlyg, það var mMI pen- )á Svíþjóð, hún bjó þar með systur ingur f því á þeim tíma. Ætli mað- a- sinni, annars vomm við vinir í 11 ur hafi ekki þénað svona 100- m ár áður en við byrjuðum að vera 150.000 krónur á dag þegar mest ill saman," segir Jóhann. „Maður var,“ segir Jóhann sem stefnir að s- verður að vita allt um kommún- því að halda upp á fimmtugsaf- gí ismann til þess að fatta um hvað mæli sitt í Afríku eftír 2 ár. „Bróðir kapitalisminn snýst. Þessu hef ég minn og konan hans eiga jörð ía kynnst, ég hef bæði vaðið í pen- suður í Togo, ég stefhi að því að ér ingumogdrukknaðífátækt.Mað- fara þangað, bara til þess að g- ur þarf ekkert að hafa það betra hanga og reykja." Hvað er bróðir Mamma Britney keyrði niður ljósmyndara þinn að gera þarna útíAfriku? „Hann er ekkert þar, hann á bara jörðina í Togo, hann er tón- listarkennari á Djúpavogi, hann er lengi búinn að reyna að kenna stóra bróður að spila á bassa," segir Jóhann sem er elstur sinna systkina. HvaÖ er með þessar grasreyk- ingar, eru þær aðalmálið? „Þetta er fínt, ég er búinn að reykja gras í rúm 30 ár, það er orð- ið svo miklu minna mál að nálgast þetta nú en hér áður fyrr,“ segir Jóhann sem finnst hann heppinn að hafa fengið tækifæri til þess að ferðast um heiminn, hlusta á reggf og reykja með rastaforum. freyr@dv.is Britney Spears brotnaði saman grátandi eftir að mamma hennar keyrði niður paparazzi-ljósmyndara þegar þær fóru saman i verslun^^^^^gM^ arieiðangur. Þær mæðgur, M ásamt Jamie Lynn, litlu syst- yraRHHs ii’Æ ur Britney, skelltu sér í gælu- |H dýraverslun í Santa Monica H til að versla sér elns og eitt stykki hund. Poppstjarnan , Britney valdi sérTerrier-hvolp tfflH. :v. .R en leikar fóru að æsast þegar þær mæðgur voru á leið frá @He' versluninni og bíll þeirra var PB allt í einu umkringdur Ijós- myndurum. Lynne Spears steig Sflf á bensíngjöfina og ætlaði að Hj koma þeim burt en ekki vildi betur til en að hún keyrði beint á breskan Ijósmyndara. „Lynne varð ofsahrædd. Hún reyndi að keyra burt en þá stillti fólkið sér bara upp fyrir framan bílinn," sagði eitt vitni á staðnum. Britn- ey og systir hennar byrjuðu að háskæla þegar mamma þeirra keyrði á Ijósmyndarann og í kjölfarið var hringt á lögregluna sem mætti með 20 menn á svæðið. Mæðgurnar þurftu að gefa lögreglu skýrsiu áður en þær fengu að fara heim. Ljósmyndarinn er sagður fótbrotinn og íhugar væntanlega hversu háar skaðabætur hann fer fram á. ■P -%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.