Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2004, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2004, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ2004 Fókus DV Pálmi Kristinsson og félagar í Smáralind hafa í nógu að snúast í sumar. Á morgun verður söngleikurinn Fame frumsýndur í húsinu og svo hyggjast þeir reisa stærsta tívolí sem komið hefur hingað til lands á lóð verslunarmiðstöðvarinnar. Siv Friðleifsdótt- ir, settur land- „Við vorum að fá 30 metra parís- arhjól sem við erum að reisa hér sunnan við Smáralindina," segir Pálmi Kristinsson, framkvæmda- stjóri Smáralindar. Á meðan borgin lætur sig dreyma um að reisa slíkt mannvirki í Hljómskálagarðinum eru Smáralindarmenn byrjaðir að púsla sínu parísarhjóli saman, en það er hluti af stærsta tívolíi sem sett hefur verið upp á íslandi. Tívoh'ið opnar 1. júlí og er hluti af sumardag- skrá Smáralindar sem nú er að fara í gang. „Það verður mikið að gerast hér í húsinu í sumar, hér er búið að reisa leikhús í Vetrargarðinum þar sem söngleikurinn Fame verður frum- sýndur nú fyrir helgi,“ segir Pálmi, sem ætlar að bjóða landsbyggðar- fólki sérstaka pakka á Fame, í tívolí og verslunarferð í Smáralind. „Það þarf enginn að fara til Glas- gow lengur, við bjóðum upp á þá skemmtun sem fólk hefur hingað til sótt erlendis," segir Pálmi og segir aðsókn údendinga alltaf vera að „Þetta er náttúrlega frábært tækifæri fyrir fölk að geta virt fyrir sér okkar fræga þak úr 30 metrum beint fyrir ofan bygging- una, svo er auðvitað útsýni til allra átta, þetta samsvarar svona 8-10 hæða blokk." Landsmót | , j r'-V*Tff*Æ!l' hestamanna verður sett á Hellu I byrjun næstu viku og af þvl tilefni opnar um- hverfismála- og settur landbúnað- arráðherra, Siv Friðleifsdóttir, sýn- inguna „fslenski hesturinn" I Sam- vershúsinu á Hellu kl. 17 á morgun, fimmtudag. Þar gefur að líta Ijósmyndir, muni og verðlaunagripi tengda fslenska hestinum og sögu hans. Um miðja sfðustu öld leit helst út fyrir að teg- undin myndi deyja út, með vélvæð- ingunni var kerruklárum, vagnhest- um og brúkunarhrossum slátrað eða þau flutt úr landi. Hrossum snarfækkaði og hestamenn höfðu þungar áhyggjur. Eldhugar og áhugmenn skipulögðu þá ræktun stofnsins og sýningar. Nú er svo komið að fjöldi íbúa þéttbýlisins stundar alla sfna útiveru á hestbaki. Sýningin á Hellu byggir á yfirlitsrit- inu „Islenski hesturinn", viðamiklu yflrlitsriti sem væntanlegt er frá Máli og menningu í haust. Gfsli B. Björnsson, hönnuður og kennari við Listaháskóla fslands, ritstýrir bókinni og hefur veg og vanda af sýningunni á Hellu. Meðal muna á sýningunni eru nokkrir úr eigu nafnkunnra hestamanna og myndaröð frá Sögusetri fslenska hestsins á Hólum f Hjaltadal, þar sem sjá má handbragð fslenskra Hstasmiða, 3 nafnlausra I manna, «1 semsmíð- ■ uðu mél M upp (ís- K jl lenska M gæðinga M frá 17. öld I fójkL MB fram til ' okkar TflH daga. Parfsarhjól 30 metra parlsar- hjól veröur opnaö almenningi 1. júli næstkomandi ásamt tívolí- inu sem ku vera þaö stærsta sem sett hefur veriö upp hérlendis. parísarhjólið. Það ættí því að vera komið upp fyrir eða um næstu helgi. „Þetta er náttúrulega frábært tækifæri fyrir fólk að geta virt fyrir sér okkar fræga þak úr 30 metrum beint fyrir ofan bygginguna, svo er auðvitað útsýni til allra átta, þetta samsvarar svona 8-10 hæða blokk," segir Pálmi Kfistinsson sem fékk rúmlega 50.000 manns til þess að koma í tívolí í fýrra og býður nú enn betur, með stærra og glæsilegra tívolíi en áður hefur komið til ís- lands. aukast. „Við finnum að sjálfsögðu fyrir þvf að aðsókn erlendra ferða- manna í verslanir hér er að aukast, þetta er ekkert sér íslenskt fýrirbæri að ferðamenn vilji versla í útíönd- um. Þama liggja náttúrulega gríðar- leg tækifæri sem þarf að virkja. Við erum í mjög góðri stöðu hvað það varðar og komum til með að reyna að auka okkar hlut í ferðamanna- verslun. Við emm með það margar merkjaverslanir hér sem fólk þekk- ir," segir Pálmi sem áætíar að það taki um það bil þrjá daga að reisa pálmi Kristinsson „Þaðþarfengmn aö til Glasgow lengur. Gfsli B. Björnsson Rit- stýrir bók um íslenska hestinn. M i •" Risastórt psrísarhjól við Smóralind Nú harf enginn búnaðarráöherra, opnar sýningu á Hellu Þarfasti þjónninn í Samvers- húsinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.