Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2004, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2004, Blaðsíða 32
r-> i—1 ^ 1 I 1 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndarergætt. -3-30 -3000 SKAFTAHLÍÐ 24, 105 REYKJAVÍK[STOFNAÐ 1910 ] SÍMIS505000 • Tveir nánustu samstarfs- menn forseta íslands voru staddir á Siglufirði í gær. Þótti heimsókn þeirra tíðindum sæta í bænum. Þarna fóru þeir öm- ólfur Thorsson, sérfræðingur forsetans, og Stefán L. Stefáns- son forsetaritari. Áttu þeir með- al annars fund með Theódóri Júlíussyni, leikara og forstöðu- manni Sfld arminjasafnsins, , £ £ V Jr ir Kosningastjori Baldurs býst við 20 pró- senta fylgi Dóttirin vill ekki vera með vegna væntanlegr- ar heimsóknar Ólafs Ragnars Grímssonar í tengslum við Sfld- arhátíðina sem haldin verður hátíð leg á Siglufirði 24. júlí. Þá voru starfsmenn forset- ans einnig að undirbúa jarðveg- inn fyrir heimsókn Hákonar, krónprins Noregs, og prinsessu hans til Siglufjarðar. Sú heim- sókn mun tengjast norsk-ís- lenska sfldarstofninum... Einhver hefurverið berrassaður! Hrafnhildur Hafberg, kosn- ingastjóri Baldurs Ágústssonar í forsetakosningunum sem fram fara á laugardaginn, er bjartsýn á að Baldur nái 20 prósenta fylgi og lítur á það sem stórsigur. „Auðvitað er það sigur og við höfum alltaf verið að sækja á. Fyr- ir nokkrum dögum vorum við með 10 pró- senta fylgi og alltaf bætist í. Kosningastjórinn Hrafnhildur Hafberg býst viö„brilllant“fylgi. Bannað að vera berrassaður „Þetta er sjálfsögð tillitssemi við náungann. Fólk vill ekki fljótandi kúk í pottunum," segir Ómar Skarp- héðinsson, forstöðumaður Yl- strandarinnar í Nauthólsvík, sem bannar börnum að vera berrössuð á ströndinni. Hefur það farið fyrir brjóstið á mæðrum sem una sér þar í sólinni á meðan börnin leika sér íi— sandinum. Draga þær margar í efal Ylströndin í Naut vald Ómars til að skipa svo fyrir. En9'r berir bossar. „Við seljum hér einnota bleyjur ef fólk er í vandræðum með þetta," segir Ómar. „En það vita allir foreld- arar af reynslu að börn eiga það til að kúka í baðið sitt. í þessum efnum fylgjum við leiðbeiningum Holl- ustuverndar." Ómar segist þó ekki annast við Barnasprengjan '88 skekur skólakerfið '04 Fréttir þess efnis að menntaskól- ar landsins séu að senda 600 ný- nema á guð og gaddinn helgast ekki einvörðungu af fjárskorti. Hitt vegur jafn þungt að árgangurinn 1988 var óvenju fjölmennur. Svo mjög að sér- fræðingar hafa ekki haldbær rök á takteinum. Barnasprengjan 1988 er ávöxtur getnaða sem áttu sér stað 1987. Þeg- ar litið er í annála má sjá að það ár var sjómannaverkfall og kennara- verkfall að auki. Einhvern þátt geta verkföllin átt en þetta ár var Kringl- an einnig opnuð. Bandarískar kann- anir hafa sýnt að verslunarmið- stöðvar geta haft örvandi áhrif á kvenfólk en síður á karlmenn. Varla má því kenna Kringlunni um. Held- ur ekki hinu að þetta ár hóf Rflds- sjónvarpið útsendingar á fimmtu- dögum og hefði það frekar átt að draga úr samförum kynjanna nema þá að dagskráin hafi verið því verri. Þetta ár var Reiðhöllin í Víðidal tekin í notkun og Ólafúr Ragnar Grímsson I ; 20 prósent væri brillfant." segir Hrafnhildur en býst þó ekki við að fylgi af þeirri stærðargráðu þurfi endilega að þýða framhald á af- skiptum Baldurs Ágústssonar af þjóðmálum. „Baldur stefnir á sig- ur eða ekki neitt þó að ómögulegt sé að spá um framtíðina." Hrafnhildur Hafberg tók að sér kosningastjórn fyrir Baldur með skömmum fyrirvara. Áður var hún þekkt fyrir að hafa farið í mál við Leikfélag Akureyrar vegna þess að hún fékk ekki leikhússtjórastöðu hjá félaginu. Van hún í héraði en tapaði síðan í Hæstarétti. Nú ein- beitir hún sér að kosningastarfinu og hefur skipulagt skemmti- og fræðsludagskrá í kosningamiðstöð Baldurs í gamla DV-húsinu við Þverholt. Mest verður um að vera á fimmtudag og föstudag og koma þar bæði tónlistarmenn og sagna- skáld við sögu. önnur kona í lífi Baldurs heldur sig þó til hlés í kosningabaráttunni en það er Dögg dóttir hans sem búsett hefur verið í London um 9 ára skeið. Hún hefur lýst því yfir að hún vilji ekki verða hluti eða þátt- takandi í framboði föður síns hér á landi. Dögg kýs að nota ættar- nafnið Thomsen í viðskiptum sínum ytra en ein besta vinkona hennar hér á landi er Þórey Vil- hjálmsdóttir sjónvarpskona í fs- land í bítið á Stöð 2: „Ég hef aldrei vitað hvers vegna Dögg kallar sig Thomsen en hún er sannarlega dóttir Baldurs. í London rekur Dögg eigið fyrirtæki og sérhæfir sig í að setja upp tískusýningar og annað slflct," segir Þórey. Uppi eru raddir um að Baldur Ágústsson, sem nefndur hefur verið óvænti forsetafram- bjóðandinn, nýti sér fylgið og kynninguna sem hann hefur fengið í kosningabaráttunni til að hasla sér völl £ stjórnmálum hér á landi. Fleiri hallast þó að því að hann nýti sér forsetaframboðið í viðskiptum á Bretlandseyjum en þar í landi er meira mark tekið á forsetaframbjóðenum en öðrum. Vinkonan ÞóreyVil- hjálmsdóttir veit ekki hvers vegna dóttirin notar eftir- nafnið Thomsen í London. formaco Fossaleyni 8 • 112 Reykjavík • Sími: 577 2050 • Fax: 577 2055 • formaco@formaco.is • www.formaco.is því þó að börn séu berrössuð í sand- inum sjálfum skamman tíma í senn en meginreglan sé skýr sem fyrr seg- ir. í veðurblíðunni undanfarna daga hafa gestir Ylstrandarinanr í Naut- hólsvík verið um fimm þúsund tals- ins dag hvern. Með LUMON svalaglerjun færð þú: Skjól Lumon svalaglerjun lokar vind og regn úti. Loftraki sem myndast bakvið glerið loftast út i gegnum mjóar raufar á milll glerjanna. Hljóðeinangrun Utanaðkomandl hávaði er utilokaður frá svölunum og íbúðlnnl. Þar með er heimllið þitt enn friðsælll staður. Hita Minna hitatap við svallr og þar með i ibúðinni, sem leiðir til lægri hitakostnaðar. Auðveld þrif Þú opnar svalaglerið og þrífur það utan sem Innan. Ekkert príl. Nánast ósýnilegt gler Glerið er sterkt (styrkleikaprófað af RB) og fallegt. Engir lóðréttir póstar eða rammar hindra útsýni eða spilla útliti. Eftir uppsetningu er húsið nær óbreytt. Öryggi Verulega minni hætta á Innbroti frá svölum. Þú sefur rólegri bak við Lumon svalagler. Mikið fyrir lítið Þegar þú Ihugar vlrðl / verðhlutfallið, verða þér kostir Lumon enn betur Ijósir, Hafðu samband við sölumenn okkar og fáðu tilboð. kjörinn formaöur Alþýðubandalags- ins. Hvorugan atburðinn má tengja barnabombunni miklu. Hvað þá að þetta ár fór Vigdís Finnbogadóttir, þáverandi forseti fslands, í opinbera heimsókn til ítah'u...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.