Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.2004, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ2004 Fókus DV Tom Hanks er einhver útsmognasti, klárasti, færasti og mest heillandi afbrotasnillingur sem nokkru sinni hefur REYNT glæp aldarinnar. I VAN HELSING 1(1. 540. 8 og 10.20_| j TROY kl. 6 Og 9 SÝND kl. 6 og 9 [MÖRS ELUNC kl. 6,8oglÓ “!/VD/KlL0?S ★ ★★1/2 ★★★ kvlkmyndir.lsf mÆ S.V.Mbl. SÝNDkl. 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 ;DAY AJFTliRTOMORROW kl. 5.20,8og 10.401 SÝND I LÚXUS kl. 5.20, 8, og 10.40 Í ETÍRNÁL SÚNRISE kl. 5.40,8 og To.30 ] PÉIUR PAN kl. 3.40 M, MJH\ TRAVtTLTA TQM JA\f: Þær eru illgjarriar. Hún er ný. Og fljótlega f«et hún alveg nóg af þeirn. Frá framleíðaáda Spiderman SiMI 564 OOOO • www smarabio.ls kl. 4, 5, 7, 8 og 10 M/ENSKU TAll ; EUR0TrTp kl. 4, 6, 8 og lO.ÍO í TROY kl.8 SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B.l. 12 SÝND i LÚXUS VIP kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 : VAN HELSING kl. 5.30 ! DREKAFjðLL kl. 3.45 " M/ISL TALI í Pól6-drykkurinn er aftur að verða vinsæll hjá mörgum. Erfitt er að skilgreina bragðið en sumir telja sig finna 6 _ mjúkan ávaxta- #*■!#> keim ogjafn- %fttS vel smá ban- anabragð en það er ekki selt dýrara en það var keypt. Egils á lof skilið fyrir að koma með drykkinn aftur á markað eftir nokkurra ára pásu. Fjórða serían af Simpson-fjöl- skyldunni er komin á DVD og er það mál manna að þetta sé ómlssandi gæðagripur i safnið. Tuttugu og tveir eðalþættir af bjánalát- um fjöl- skyld- unnar í Springfi- eld er nóg til að halda manni kompanf í fjölda klukku- stunda. Vert er að minnast á Nylon þáttinn sem verður á dagskrá ( kvöld, stuttu eftir knattspyrnu- leikinn í EM. Stúlkurnari Nylon eru hressar og eðli- legarfinnst manni oftast og Einar Bárðar stendursig stórvel í að fá kostunaraðila á hvert einasta myndskeið. Hann kann þetta drengurinn. Nú eru eflaust margir byrjaðir að huga að sumarfríi f útlönd- um eins klunnalega og það hljómar þegar sumarið er loks- ins komið hingað til (slands. Icelandexpress er ennþá í far- arþroddi lággjaldaflugfélaga frá fslandi, enda það eina. Ferð til London fæst á tæpar 10.000 krónur fslenskar. Ekki slæmt ef maður hugsar út í það að dömuklippingin er komin upp ítæpar 14.000 krónur. Dóri Braga, Maggi Eiríks, Kalli Bjarni, Gummi Pé, KK, Pálmi Gunnars og fleiri á landsbyggðinni. BIÚ8 í Úlafsfirði r Guðmundur Pétursson og /. I Dóri Braga Koma mjog við \söguámikilliblúshátíösem 1 haldin verður um næstuhelgi. — „Næstu helgi umbreytist Ólafs- fjörður í blúsbæ þegar Blúshátíð verður haldin þar í fimmta sinn,“ seg- ir Halldór Bragason blúsmaður, sem jafnan gengur undir nafninu Dóri Braga. Það er Jassklúbbur Ólafsfjarðar sem stendur að hátíðinni ásamt Ólafsfjarðarbæ og ýmsum fyrirtækj- um og stofnunum. Dóri á vart orð í eigu sinni til að lýsa þessu undri sem Blúshátíðin er sem hann segir standa undir nafni og rúmlega það. „Já, það má heita furðulegt hversu vel hefiir til tekist á ekki stærri stað en Ólafsfirði. Við höfum komið þarna og síðast þegar við vorum þarna gengumst við fyrir blúskennslu, við Guðmundur Pétursson. Þá uppgötvuðum við ung- an bassasnilling sem grúvaði þvílíkt og minnti helst á Harald Þorsteinsson bassaleikara. Það verður spennandi að sjá hvemig staðan er núna.“ Blúshátíðin er haldin síðustu helg- ina í júm' ár hvert og að þessu sinni hefst dagskráin á föstudagskvöld með því að Æskublússveit Ólafs- Qarðar leikur undir stjóm Dóra Braga. Þá stí'ga á stokk gamalgrón- ir blúsmenn, þeir Dóri og KK sem spila saman á gítar og munnhörpu. Að því loknu taka Vinir Dóra við með gestí á borð við KK, Pál Rósinkrans og Kalla Bjama. Á miðnætti tekur svo hljómsveit Kalla Bjama við og leikur fýíir dansi. Á laugardagskvöld verða það svo Æskublússveitin, hljómsveitin XL og svo tekur elsta starfandi blússveit landsins við en það er Blúskompaníið með söngvaskáldið Magnús Ei- ríksson í broddi fylkingar en með honum er að sjálf- sögðu Pálmi Gunnarsson og fá þeir til sín ýmsa góða gesti. Hljómsveitin Manna- korn kætir svo unga sem aldna á dansleik um kvöldið. Tónleikar. Ólafur Kolbeinn Guðmundsson leikur á píanó á há- degistónleikum í Hafnarborg klukk- an 12. • Andrea Gylfa og Blúsmennimir hennar verða í banastuði á Næsta bar við Ingólfsstræti klukkan 22. Uppákomur. Tímakvöld verður í Klmk og Bank klukkan 21. Birgir öm Steinarsson fjallar stutt- lega um feril The Ctne og þá list sveitarinnar að breyta sorglegum hlutum í fallega. • Jónsmessuleikur verður á níu stöðum í Kjamaskógi á Akureyri Lífið eftir vinnu með álfum, seiðkonum, Jónsmessu- brennu og mörgu fleiru klukkan 19. Brúðuleiksýningin Jörðin verður sýnd, og eftir að dagskrá lýkur verð- ur haldið í Jónsmessugöngu upp í klettana fyrir ofan skóginn. • Menningarhátíðinni Björtum dögum í Hafnarfirði lýkur að venju með J ónsmessuævintýri í Hellisgerði klukkan 20. Götulistahópur vinnu- skólans gæðir garðinn lffl með lit- ríku glensi og gríni og á sviðinu verða Dasbandið, Hundur í óskilum, Kór Flensborgarskólans, KK, Karla- kórinn Þrestir, Dhdelandfélagið, Tangósveit lýðveldisins og frumflutt jakob@dv.is verður nútí'madans- verk eftir Steinunni Ketilsdóttur. • Jónsmessubál verður við Tungu- rétt í Svarfaðardal í kvöld. Þar skemmta menn sér við söng og sög- ur. • Miðnæturguðsþjónusta verður í Hallgrímskirkju klukkan 23 í tilefni af Jóns- messu. Jón Dalbú Hró- bjartsson annast guðsþjón- ustuna, Svanhildur Ósk- arsdóttir les ljóð og Guðmundur Sigurðs- son leikur á orgel kirkjunnar. Katie Price tr vin sælásíðum slúður blaða undirnafn- inu Jordan. ____ MagnúsEiríkssonFerJ" InTn Starfandi blúshljómsveit landsms:Blúskompaníinu,sem mun koma fram á Ólafsfirði á lougardagskvöldið. Kostar sitt að vera kynóður Hollywoodstjörnunni Christian Slaterbrá heldur betur í brún á dögunum þegar hon- um var afhentur reikningurinn eftir nokk- urra klukkutíma glens á súludansstaðnum Sophisticats I London. Leikarinn sem hefur getið sér gott orð fyrir leik í myndum á borð við True Romance, Training Day og Nafni rósarinnar neyddist, eflaust gráti nær, til að borga eina milljón króna fyrir einkadansana sem hann pantaði sér á staðnum. Sam- kvæmt talsmanni Sophisticats varS/atersvo heltekinn afdönsurunum að hann fékk sex þeirra til að fylgja sér i sérherbergi þar sem hann naut einkadansins i marga klukku- tíma. Gestur staðarins sem sá leikarann seg- Stjörnu- veðbanki í Bretlandi Nýjasta sportið í Bretlandi um þessar mundir er að veðja á það hve oft einhver frægur mun lenda á síðum slúðurblaðanna. Á www.fameindex.co ,uk er hægt að velja á milli 300 opinberra persóna og fjárfesta í þeirri sem þú telur að muni birtast oftast eða vera heitust á hverjum tíma. Þegar þú telur t.d. að frægðarstjarna Jordan muni hækka eða lækka getur þú keypt eða selt hlut þinn í henni og grætt á mis- muninum. Margir hafa víst leitt hugann að því prófa þetta sport hér á íslandi en ef til vill stendur það fýrir þrifum hversu lítið landið er og svo að líklega er svona fjár- hættustarfsemi bönnuð - að undanskildum spilakössum Rauða krossins, happadrætt- um og áhættufjárfestingum á hlutabréfamarkaði. ir að það hafi kom- ið honum á óvart að þarnaværi Hollywood leikari á ferð þvíaö hann hefði frekar litið út fyrir að vera róni í gallabuxum og krumpaðri skyrtu. Christian Slater á siðan að hafa leigt sérgleðikonuá 40.000 krónursem nú hefur komið fram og játað að hafa átt eldheitar samfarir með Slater á hótelher- bergi hans i London. Gleðikonan sem kallar sig Abbey Russo oger 19 ára gömul segir leikarann hafa verið óðan af ástriðu þann tima sem þau voru saman og að hún hafi jafnvel þurft að neyta honum um athöfn sem henni líkaði ekki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.