Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2004, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2004, Side 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNl2004 Fréttir DV Sykurlaus ís? Anna G. hríngdi: Ég hef lengi velt fyrir mér af hverju það er ekki seldur sykurlaus ís hér á landi. Það ætti ekki að vera neinum vandkvæð- um bundið að blanda sl£k- an ís og víst að hann myndi höfða til margra. Sykur er ekkert annað en ISTeytenciiir eitur og við borðum alitof sykraðan mat. Það er skömm að því að Mjólkur- samsalan og aðrir mjólk- urframleiðendur skuli hafa fyrir löngu tekið sig saman í andlitinu og sett sykurlausar mjólkurvörur á markað. Aðeins tvær skyrtegundir MS eru án viðbætts sykurs og verður það að teljast heldur bág- borið. Fokdýr harðfiskur Jón Sig. skrííai: Mér blöskrar hvað harðfiskurinn er seldur á miklu okurverði nú til dags. Kílóið af ýsubitum í Bónus kostar rúmar sex þúsund krónur. Hvernig má þetta vera? Maður heyrir ekki annað á sjó- mönnum en það veiðist alltof mikið af ýsu og hún sé verðlaus. Ýsubitar eru reyndar nærri helmingi ódýrari í Kolaportinu en Bónus - og maður spyr sig hvar er þetta fræga verð- öryggi sem Bónusmenn auglýsa svo oft? Verð miðast við höfuðborgarsvæðið Esso Hæðarsmára - 100,00 krónur Shell • SS hvítlaukspyls- ur og ostapylsur eru seldar á til- boðsverði í Þinni verslun á aðeins 662 krónur í stað 828 króna áður. Pik Nik kartöflustrá eru líka á tilboði, kosta 159 krónur kílóið nú og koníakslegin svína- steik er seld með afslætti, kostar 958 krónur kflóið í stað 1.198 króna áður. ♦ Bræðumir Ormsson bjóða þvottavél og þurrkara á tilboðsverði þessa dag- ana. Um er að ræða AEG , þvottavél með íslensku stjórnborði og AEG barka- lausan þurrkara, líka með íslensku stjórnborði. Settið kostar 147 þúsund krónur í stað 163.673 áður. • Rafkaup eru með úrval útiljósa á frábæru verði. Þau ódýrustu kosta aðeins 1.990 krónur og það dýrasta 14.850 krónur. Utsölu- staðir eru víða um land. I! • Fjarðarkaup bjóða ' I 30% afslátt af kreóla- steik og lambagrill- sneiðum þessa dagana. Fjallalæri er selt með 25% afslætti. • Maxl Bílavaktin býður sumar- dekk frá Pirelli með 15 til 25% af- slætti þessa dagana. Pirelli-dekk kostar frá 5.665 krónum með kynn- ingarafslætti. Maxl Bílavaktin er bæði á Bíldshöfðanum og við Tryggvabraut á Akureyri. • Útsala á 100 notuðu bfl- um stendur yfir hjá Brim- borg í Reykjavík og á Akur- eyri. Engin útborgun. Hægt er að skoða bílana í smáauglýsing- um DV og Fréttablaðsins og einnig á heimasíðunni www.brimborg.is. DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu á þriðjudögum og fimmtudögum. LyQafyrirtækið Actavis auglýsir nú Hjartamagnýl í gríð og erg. Sama lyf var áður selt á tvöfalt lægra verði undir nafn- inu magnýl. Eru að notfæra sér fákeppnisstöðu sína á mark- aði að sögn formanns neytendasamtakanna. Breyttu umbúðum og tvöfölMi verö Forstjóri milljarðafyrir- tækisins Fyrsta verk fyrir- tækisins undirnýju nafni er að færa neytendum tvöfalt dýrara magnyl. n Hjartamagnýl var samkvæmt upplýsingum frá lyfsala sett á markað af lyfjafyrirtækinu Actavis ir um þremur mánuðum síðan. sama tíma og lyfið kom í búðir fór af markaði lyf undir heitinu magnýl sem flestir nefna reyndar ranglega barnamagnýl. Magnýlið sem tekið var út af markaði undir því heiti og nefnist nú Hjartamagnýl var áður selt í 150 milligramma töflum í 100 stykkja glasi og kostaði þá 699 krónur út úr apóteki. Nú þegar lyfið er komið með nýtt nafn og nýjar umbúðir kostar 50 stykkja glas af 75 milli- gramma töflum 428 krónur. Þeir lyfsalar sem rætt var við um málið sögðu fólk almennt ekki gera sér grein fyrir að um sama lyf væri að ræða því umbúðirnar og nafnið væru aðrar og tóku sem dæmi að mjög misvísandi væri að auglýsa gamalt lyf undir nýjum formerkjum á margfalt hærra verði miðað við magn og vigt enda er helmingi minna af virka efninu aspiríni í Hjartamagnýlinu en því gamla. Ef það viðmið er notað sést að 150 milligrömm af Hjartamagnýli er tvöfalt dýrari en sama magn af gamla magnýlinu. „Ég hef ekki fengið skýringar á þessu en veit að margir þurfa þetta Hjartamagnýl sem þurfa einhverra Auglýsing fyrir nýja dýra magnýlið Þessi auglýsing og þróunarvinna við„nýja" vöru er orsök tvöfaldrar hækkunar á magnýltöflum. að margir hjartasjúklingar séu ósáttir við þetta enda er þetta raka- laust," segir Jóhannes. Hjá Actavis fengust þau svör að þar sem lyfið væri nýtt væri þróun- arkostnaðurinn hærri og því væri lyfið jafndýrt og það fyrra þrátt fyrir að helmingi minna væri af virka efninu í töflunni. Með öðrum öðrum greiða neytendur lyfsins helmingi hærra verð fyrir sama magn af lyfinu nú vegna auglýs- ingaherferðar og þróunar á lyfi sem þegar var til en hefur einfaldlega verið poppað upp. helgi@dv.is hluta vegna að þynna blóð sitt og þar sem lyfið er ekki til frá öðrum framleiðanda og engin samkeppni er á þessum markaði getur fyrir- tækið leyft sér þetta," segir Jóhann- es Gunnarsson, formaður neyt- endasamtakanna spurður um málið. Jóhannes segir ljóst að þarna skáki Actavis í skjóli fákeppni enda sé ekki annað lyf til af sömu tegund á markaði hér. „Menn eru að notfæra sér þá stöðu sem hér er á markaði. Ég reikna með Fákeppni á bíómarkaðinum Bíómiðinn alls staðar á sama verði „Eg fer oft í nýja Bónus hérna i Hafnarfirðinum, það er ógæt búð. Annars er nu Fjarðarkaup alitaf í uppáhaldi. Eg kaupi oftast föt i út- löndum, þar með talin iþróttafötin. Ég fer ekki oft út að borða, mætti gera meira af því. Argent- ína er í uppáhaldi hjá .» mér enda finnst mér gott að fá mér steik þegar ég fer út að borða." Hvað kostar EM-bjórinn? Ails kym bjórtílboö eru í gangiá meðan Evropukepþn- in I fótbolía stendur yfir. Á eftirtöldum stöðum er hægt að fylgjast með !M: Big Ben Jafnaseli, Breiðholti Stórbjór SOOkr. Tilboð: Curly-fries, salsa og bjór f.000 kr. Café Victor Hafnarstræti Stór bjór 600 kr. 6 Carlsberg i fötu 2.500 kr. Gaukur á Stöng Tryggvagata Stór bjór 450 kr. Carlsberg i flösku (33 cl) 450 kr. Glaumbar Tryggvagata Stór bjór 450 kr. Stór bjór 450 kr. Tilboð: Hamborgari með öllu og stór bjór 1.200 kr. Gullöldin Grafarvogi Stórbjór 400 kr. Klúbburinn Grafarvogi Stórbjór 500 kr. 5 Carlsberg i fötu 1.800 kr. Tilboð: Bjórkort, 6. hver Carlsberg ókeypis Players Kópavogi Stórbjór 500 kr. Tilboð: Beikonborgari+stór bjór 1.500 kr. ReyKJ3víkurvegi - 101,90 krónur ' oiís ÓB...." Atlantsolía AMar stóðvar - 99.90 kronur Ego Orkan „Bíómarkaðurinn er fákeppnis- markaður,“ segir Jóhannes Gunn- arsson, formaður Neytendasamtak- anna, aðspurður hvort eðlilegt geti talist að verð á bíómiða sé alls stað- ar það sama, eða 800 krónur, eins og nú er. Samkvæmt upplýsingum frá bíó- húsunum eru nú rekin tíu kvik- myndahús á landinu af þremur mis- munandi eigendum; Sambíóunum, Skífunni og Laugarásbíói. Verðið á bíómiðanum er alls staðar upp á krónu það sama í þessum hús- um og hafa fjölmargir sett sig í sam- band við DV og lýst óá- nægju sinni með að verð- ið skuli jafn- an vera það Gamalt&Gott Gömul húsráð lifa góðu lífi í göröunum. Grænsápa er þannig talin mjög góð í baráttunni gegn plöntuskordýrum, lúsum og lirfum. Þá er þykkri grænsápu, um 200 gr, blandað í 10 lítra af vatni og úðað á plönt- umar. Uppskriftin er svona: 20 g grænsápa, 10 g spritt, 11 af vatni. öllu er blandað saman og úðað á plöntumar. Með fullan munn af poppi Fákeppniet\ ástæða hás miðaverðs í kvikmyndahúsum I ■ en miðinn i bló kostar nú 800 krónur og | slðast þegar hækkað var gerðist það | merkilegt nokk samttmis hjá öllum. -V. mSskÆI...íé sama og ekki síst þá staðreynd að það virðist hækka á sama tíma hjá öllum aðilum þegar hækkað er. Jóhannes Gunnarsson segir ljóst að engin samkeppni sé á bíómark- aðnum en segir málið ekki hafa verið skoðað sérstaklega af samtökunum. „Það liggur alveg íyrir að það er engin samkeppni á þessum mark- aði," segir Jóhannes sem vill þó ekki ganga svo langt að segja að verð- samráð sé haft meðal bíóhúsaeig- enda, enda sé þar á ferð alvarlegt lögbrot. Hjá Samkeppnisstofiiun fengust þær upplýsingar að ekki hefði verið sent formlegt erindi til stofnunar- innar vegna þessa né heldur að stofnunin hefði skoðað málið sér- staklega lflct og heimilt er. Rauða ijónið Eiðistorgi, Seltjarnarnesi Stór bjór 500 kr. Tilboð: bjór og hamborgari 950 kr. Snóker Sportbar í Hafnarfirði Stór bjór (til 20.00) 400 kr. annars 500 kr. Ölver Stórbjór 500 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.