Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2004, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.2004, Síða 23
I>V Fókus ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ2004 23 jgpgw* | Nicolemeð risatilboð Óskarsverðlaunaleikkonunni Nicole Kidman hafa verið boðnir rúmir sjö milljarðar króna fyrir kvikmynda- samning. Samningurinn hljóðar upp á sjö kvikmyndir fyrir Disney.eða myndaflokkinn The Chronicles of Narnia og myndi gera hana að hæst launuðu leikkonu í heimi. Nicole þarf ekki einu sinni að láta sjá sig á skjánum til að raka inn fénu heldur krefjast framleiðendurnir einungis raddar hennar fyrir hlutverk Hvítu nornarinnar. Samkvæmt heimildum er Nicole að hugsa málið en finnst heldur mikið að binda sig við svo margar kvikmyndir. Stefnt er að frumsýningu fyrstu myndarinnar fyrir jólin á næsta ári. Moore stal títlinum Rithöfundurinn Ray Bradbury hefur stefnt kvikmynda- gerðarmanninum Michael Moore fyrir að stela hug- myndinni að titlinum Farenheit 911 afbók hans Faren- ^^^^^ieit 451. Bókin dregur nafn sitt afþvi hitastigi sem þarfsvo pappir • brenni en bókin fjallar um það þegar bækur eru brenndar til '• að hindra sjálfstæða hugsun :■ p fóiks.Mooreþvertekurfyrir að hafa stolið hugmyndinni enda segir hann að hún sé Jm) fengin afþvi hitastigi sem 'ttV þarftilað eyðiteggja Jfcr'-;. Wm frelsið. Htlmtkringla og Hakt- I ' » ttlama eru nú komin á eina bók, ^ y Öohatartnglu. Stgrún flcf- # /dnt myndskreytir bókina sem fyrr >3 og hlutu systkinin Barna- SÁ bókaverðiaun fræðsiuráðs 0**.- • .jj Reykjavikur fyrir tvær bókanna árin 1992 og 1998. Þórarinn hefurmeð W — \ barnaijóðum sinum hvatt marga krakka til aö rima "" j/ _ 8<* ogyrkja en íÓð- ý, j halaringiu eru höfð - * :-J/ endaskipti á tilverunni; bfiarverða sófasettá hjólum, j-t '•fpWÖPOr^jL brunahani er á strigaskóm og belj- k Wj—■ .'fejUP ursvífaá svelli fskautadansi.Óð- ijf j • halaringla verður bók mánaörins i í ijv-'- bókaverslunum ijúii. rtt Christina opnaði með stæl Það urðu heilmikil læti þegar poppstjarnan Christina Aguiiera opnaði útsöluna í Harrods um helgina. Söngkonan dró að hundruð aðdáenda sem reyndu allir eftir fremsta megni að fá að sjá glitta f hana. Hin 23 ára bomba fetaði með þessu f fótspor Viktorfu Beckham og Pierce Brosnan sem áður hafa opnað útsöluna frægu. Christina klæddist hvftum hlýralausum kjól f stfl Marilyn Monroe og svörtum leður-háhæla skóm. Hún mátaði rándýra 18 karata hálsfesti með demönt- um og gekk um alla búðina með hana á sér. Eins og alltaf gekk eigandinn Mohamed Al Fayed hönd f hönd með henni um búðina. Að sögn fékk Christina 200 þúsund pund fyrir viðvikið og var flogið til Englands f einkaþotu. :andar&junum-{,i únniunlniaupP y[rdWa áttunegn fiábærtaöj'dov zs %&*»«*%*»**$ ' nm\1 var nAnast v ; QUaiasm „ckVc’\il Uös við 8'“ð‘út eltl vag. h:\fCu cinungts g - ér aö Wáia s Ólaíul scgii HtfftlKDXH':#; -í c.. Ctj íw j or í A [ »_ t 1 . ,it - ®ÍV:" [ .V ; 1 ii ;/j * 1 A j .y*‘f >11 , * J »• j * i gfr j i íi Ifi f-r J • 1 ISI r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.