Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR /. JÚLÍ2004 Sport DV Mat á leikmönnum Grikklands 8af 10 Antonios Nikopolidis, Olympiacos Sennilega mikilvægasti leikmaður liðs- ins, gífurlega leikreyndur og smitar leikgleði út frá sér. Silfurrefur Grikkja. Giourkas Seitaridis, Panathinaikos_____0 Getur einnig spilað á hægri kanti og er því mjög sókndjarfur bakvörður. Hins vegar takmarkaðir varnarhæfileikar og lítil reynsla. Mihalis Kapsis, AEK___________________Q Sterkur miðvörður sem er hokinn reynslu. Sonur eins þekktasta leikmanns Grikkja fyrr og síðar; Anthimos Kapsis. Traianos Dellas, Roma -------------------E Frábær maður á mann og les leikinn feykilega vel. Spilaði lítið í vetur og gæti verið í dræmu leikformi. Panagiotis Fyssas, Benfica__________ Fínn vinstri bakvörður sem er fastamaður bæði í landsliðinu og sínu félagsliði. Theodoros Zagorakis, AEK_______________E2 Leikstjórnandi liðsins. Nýtursín langbest þegar liðið er við stjórnvölinn, en svo verður líklega ekki raunin gegn Tékklandi. Angelos Basinas, Grikkland_________________0 Mjög fjölhæfur leikmaður sem getur spilað allar stöður á miðjunni. Ekki sá besti í liðinu en skilar alltaffeiknamikilli baráttu. Georgios Karagounis, Inter Milan _ Goðsögn í heimalandi sínu og fremsti leikmaður Grikkja síðustu ár. Lykilmaður á miðju liðsins. Konstantinos Katsouranis, AEK_______0 Var eitt mesta efni grískrar knattpsyrnu fyrir nokkrum árum en hefur ekki alveg náð að blómstra eins og búist var við. Themistoklis Nikolaidis, Atl. Madrid_fH Góður skotmaður og með góðar tíma- setningar. Hefur skorað flest mörk fyrir landsliðið afnúverandi leikmönnum liðsins. Angelos Charisteas, Werder Bremen _E3 Orðinn þjóðhetja eftir markið sem hann skoraði gegn Frökkum. Helsti markaskorari liðsins og sinnir vanmetnu starfi einn frammi. | Samanlagt hjá liðinu: Grikkir og Tékkar mætast í seinni undanúrslitaleik Evrópu- keppninnar í Portúgal í kvöld. Fyrirfram er búist við auðveldum sigri Tékka, en það var þó einnig gert fyrir leik Grikkja og Frakka í 8-liða úrslitunum þar sem Grikkir fóru á endanum með óvæntan sigur af hólmi. Tékkar vonast hins vegar til að halda áfram sínu góða gengi og má gera ráð fyrir því að Grikkir leggist í skotgrafírnar til að halda niðri Milan Baros og félögum í liði Tékka sem hefur skorað liða mest á EM hingað til. Karel Bruckner, þjálfari Tékka, andstæðinga sína í leiknum í kvöld - segist ails ekki ætla að leggjast í þá Grikkir hafi fyrir löngu sýnt að þeir djúpu séu verðugir andstæðingar og sýnd sem gæti reynst keyptur á end- anum. Ef Nedved fær gult spjald í kvöld, verð- dýr- gryfju að vanmeta TÖLFRÆÐI GRIKKJA Grikkir hafa leikið fjóra leiki á EM; tveir sigrar, eitt jafntefli og eitt tap. Tölfræði liðsins á mótinu: Leikir 4 i Mörk - mörk á sig 5-4 Skot 34 ^ Skot á mark 15 Hornspyrnur 16 Sendingar 1466 Heppnaðar sendingar 983 í % sendinga heppnaðar 67% Fyrirgjafir 82 | Heppnaðar fyrirgjafir 17 Leikbrot 69 | Rangstöður 12 Tæklingar 199 I Tæklingar mótherja 100 Gul spjöld 9 S Rauð spjöld 0 Hlutfall leiktfma með boltann 43% veiði en ekki gefin. „Þeir hafa þegar unnið gest- gjafana í Portúgal og Evrópumeist- ara Frakka. Fólk segir að þeir séu vamarsinnaðir en þeir hafa samt unnið þessar tvær stórþjóðir. Gegn Portúgal í fyrsta leiknum sóttu þeir stíft og þeir hafa í þokkabót fengið mun lengri hvild en við eftir 8-liða M i i ^’h\. MR úrslitin. Þar fá þeir forskot," segir Bruckner. Hann ber einnig lof á andstæðing sinn hjá Grikkjum, þjálfarann Otto Rehhagel. „Ég hef alltaf sagt að hann sé mjög frambærilegur þjálfari og úrslitin hjá liðinu í keppninni til þessa sanna það. Liðið komst upp úr mjög erfiðum undanriðli með Portúgal og Spáni. Það er mikið affek," segir Bruckner. Þrír leikmanna Tékklands fara inn í leikinn í kvöld með gult spjald á bakinu og er einn af þeim fyrirliðinn sjálfur og lykilmaður, Pavel Nedved. Gula spjaldið sem hann fékk í leiknum gegn Dönum í 8-liða úrslitunum var af ódýrara taginu og mjög strangur dómur Markahæstur Milan Baros ætlar sér væntanlega að bæta við slnu sjötta marki I leiknum gegn Grikklandi I kvöld. Karagounis Charisteas Katsouranis Seltaridis Zagoragisi laidis Kapsis Basinas Dellas Fyssas Stærsta stund Grikkja í Evrópukeppninni í Portúgal til þessa Á spjöld sögunnar Þegar Angelos Charisteas skoraði eina mark leiksins gegn Frökkum 18-liða úrslitunum og varð valdur að einhverjum óvæntustu úrslitum ísögu Evrópukeppninnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.