Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 29
J3V Fókus FIMMTUDAGUR 1. JÚLl2004 29 Christina Aguilera I Spígsporaöi léttklædd um sýningarpallinn i Mílanó - eins og hún ættisvæðið. Kvikmyndaleikstjórinn Spike Lee er í djúpum skít þessa dagana. Leikstjórinn, sem hefur leikstýrt myndunum Do The Right Thing og Malcolm X, sást eyða hundruðum punda á strippklúbbi í London á dögunum og í för með honum var kona sem kunnugir segja að sé lif- andi eftirmynd eiginkonu leikstjór- ans. Áreiðanlegar heimildir eru þó fyrir því að eiginkona Spike, Tonya sem er lögfræðingur, hafi verið heima í New York á meðan á London-förinni stóð. Spike hafði fyrr um daginn verið að kynna nýjustu mynd sína, She Hate Me, en í staðinn fyrir að leggj- ast iyrir uppi á hótelherbergi, snar- aði hann sér inn á strippklúbbinn þar sem sjónarvottar sögðu að kon- an sem á að hafa verið í för með Spike hafi verið svo heilluð af ein- um dansaranum af blönduðum kynstofiú að hún hafi varla ráðið við sig. Þegar blaðamenn spurðu Spike um strippferðina neitaði hann öllu og sagði að þetta væri bara kjaftæði og rugl. Blaðafulltrúi leikstjórans staðfesti þó stuttu seinna að Spike hefði farið á klúbbinn en að hann hefði verið einn í för. Bogmaðurinn 122.n6v.-21.des.) Þú ættir að reyna með besta móti að takast á við hið óþekkta og leyfa sköpunargáfum þínum að koma upp á yf- irborðið. Steingeitin p2.fc-;9.jonj Ef þú finnur fyrir vanlíðan eða einhvers konar óróleika innra með þér þegar þú velur næstu daga sér í lagi ættir þú að staldra aðeins við áður en lengra er haldið. Ekki hlaupa hraðar en þú ert fær um þegar starf/nám þitt er annars vegar. SPÁMAÐUR.IS Pabbi í 3 sinn Nú er hafin tískuvika í Mílanó en hún verður að teljast einn af hápunktum ársins í tískuheiminum. Það er ekki oft sem fræga fólkið stelur senunni frá fötunum en sú var raunin í fyrradag. Þá var mætt til leiks engin önnur en Christina Aguilera. ; Fótboltakappinn Maradona mun eignast sitt þriðja barn á næstunni. Hin tvítuga kærasta hans er neftiilega ófrísk og er komin fimm mánuði á leið. Fót- boltastjarnan liggur ennþá á sjúkrahúsi í Argentínu en líðan hans fer skánandi.Kærastan, Adoney bíður spennt eftir að fá hann til sín til Kúbu. Maradona á tvo eldri syni sem hann hefur aldrei haft neitt samband við en þó hafa þeir erft knattspymu- hæfileika föður sfns. Verður að fásitt Leikkonan Haile Berry segir að þrátt fyrir að hún sé einstæð verði hún að fá sitt. Til þess leggur hún ósjaldan leið sína í uppáhalds- kynlífsleikfangaverslunina í Hollywood. Hin 35 ára fegurðar- dfs hefur verið ein síðan hún skildi við Eric Benet á síðasta ári. „Þú mátt ekki gleyma kynþokkanum," sagði Halle í nýlegu viðtafi. „Það er hægt að hylla líkamann með því að fara í ræktina eða skella sér í fullorðins leikfangaversl- anir." Baðst fyrir- gefningar Kona sem hefur ofsótt Mich- ael Douglas og eiginkonu hans Catherine Zetu-Jones baðst fyrir- geftiingar á hegðun sinni. Hin 32 ára Dawnette Knight hefur viður- kennt að vera óstjórnlega ást- fangin af Michael og hafi því sent þeim hjónum bréf og hringt stanslaust í þau. Einnig er hún sökuð um að hafa keyrt á eftir og hrætt leikkonuna. Dawnette hef- ur setið í fangelsi síðan í byrjun júní en bið- ur hjónin nú um grið. Ef hún verður fundin sek gæti hún átt von á 19 ára fangelsisvist. Með hönnuðunum Kan°d'sku fntahönnuðirnir Dean og Dan a,Zgaframásýningarpallinnrneð rhristinu sér til halds og trausts. - 'Í- bírrty-söngkonan Christina Aguilera lýsti upp tiskuvik&i'^,$0 una i Mílanó á þriðjudagmn f/ /||| þegar hún steig þar á svið. Christina klæddlst leður- fotum i stíl villta vesturs- §§& ins og spigsporaði um . sýninyarpaliinn eins ; og hún .etti hann. W Reyndar hefði mátt halda að stúlkan hafi verið mætt i áhcyrnarprufu fyrir eitt af eigin myndböndum, svo glennuleg var hún. Það er líka >VO ------ nákvæmlega af þeim sokum sem kanadísku tviburarnir og fata- hönnuðirnir Dean og Dan Caten völdu hina 23 ára gömlu song- konu til að sýna þröng og efnislit il föt sín. Þeir eru nýbyrjaðtr að hanna föt fyrir kvenfólk og byrja greinilega með miklum stæl. o spa Stjörnuspá HreimurÖrn Heimisson, söngvari í Landi og sonum, er 27 ára í dag. „Mað- urinn veit að frelsi er ekki blekking. Frelsi er eðlilegt og hann ætti minna sig stöðugt að hann á fullkom- lega rétt á því.Til þess er hann bor- inn," segir í stjörnu- hans. Hreimur örn Heimisson w Mnsbemn (20. jan.-18.febr.) vv -------------------------------------- Ef þú trúir ekki á eigin getu mun náunginn ekki heldurtrúa á þig, hafðu það hugfast. Hlátrasköll þín eru áberandi og þú ættir ekki að hika við að gera meira af því að brosa því þannig dregur þú jákvæðni inn á við svo um munar. Fiskamir//í>. febr.-20. mars) Ekki hika við að gera góðverk af alhug og láttu eingöngu gott af þér leiða næstu vikur. Skapgerð þín er einstök og vitsmunir þínir öflugir og þú mátt ekki yannýta þessa ágætu hæfileika, hafðu iað hugfast í júlí. Hrúturinn (21. mars-19. aprll) Gefðu fólkinu þínu tíma þinn óskertan og leyfðu þér að opna hjarta þitt og ekki síður tilfinninga- gáttir þínar í júlf. Nautið (20. aprll-20. mal) Hjarta þitt býr yfir ágætu innsæi og skynjar hið sanna um þessar mundir. Það skynjar heildina og þú ert án efa meðvituð/meðvitaður um það en ef óklárað verkefni bíð- ur þín ættir þú ekki að hika lengur heldur takast á við málið sem allra fyrst. Tvíburarnir (2i.mai-2i.júni) Þú berð heitar tilfinningar f brjósti, ert mjög gefandi og átt auð- velt með að umgangast fólk en þú ert minnt/ur á að horfa fram á við næstu misseri og trúa stöðugt á getu þína til afreka. Krabbinn(22.j«-22jií/j Það er án efa ástæða fyrir því að fólk verður á vegi þínum þessa dagana miðað við það sem þú tekst á við núna. Þú skilur tilfinningar fólks en mættir huga betur að eigin líðan. LjÓniðfii .júli-22.ágúst) Langanir þínar verða uppfylltar ef þú heldur áfram að gefa af þér. Það er oft nauðsynlegt að mæta mótlæti með hugrekki en gleyma aldrei hugsjónum sínum og draumum þó að á móti blási. Þú ert að sama skapi sérstaklega minnt/ur á þetta um þessar mundir því tækifæri birt- isthérna íbyrjunjúlí. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Þú héfur eflaust hitt manneskju nýverið sem er fær um að efla þig og íeggja þér lið þegar þín hjartans mál eru annars veg- ar. Hafðu hugfast að þegar þú átt von á atburðum sem tengjast dýpstu óskum þínum, birtast draumar þfnir óvænt og án erfiðis af þinni hálfu. Voqm (23. sept.-23.okt.) Spike Lee í djúpum Hvettu aðra til að láta drauma sfna rætast en ekki gleyma að opna augu þfn fyrir ónýttum tækifærum. Sporðdrekinn w.ofc-íi.nwj Eitthvað virðist hræða þig sem tengist fortíðinni. Nú er kominn tími til að læra af því sem þú hefur þurft að upplifa. Notfærðu þér það sem vekur upp nei- kvæðar minningar og upplifðu lífið á já- kvæðan hátt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.