Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR i. JÚLl2004 Sport DV jr IA-VIKINGUR 8. umferð - Akranesvöllur-29. júnf Dómari: Ólafur Ragnarsson (3). Ahorfendur: 964. Gsði leiks: 3. Gul spjðld: (A: Gunnlaugur (82.), Grétar (73.) -Vlkingur: Palmer (28.), Kári (37.), Sigurður Jónsson (80.). Rauð spjöld: Engin Mörk 0-1 Grétar Sigurðsson 7. skalli úr teig Vilhjálmur 0-2 Jermaine Palmer 80. skot úr teig Viktor Leikmenn (A: Þórður Þórðarson 3 Andri Karvelsson 2 Gunnlaugur Jónsson 3 Reynir Leóson 2 Hjálmur Dór Hjálmsson 4 Haraldur Ingólfsson 3 Julian Johnsson 3 (71., Alan Marcina 2) Grétar Steinsson 2 (82., Helgi Pétur Magnússon -) Pálmi Haraldsson 4 Ellert Jón Björnsson 2 Stefán Þór Þórðarson 2 (82., Hjörtur Hjartarson -j Leikmenn Víkings: Martin Trancík 3 Steinþór Gíslason 4 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 5 Sölvi Geir Ottesen 5 (90., Richard Keough -) Höskuldur Eiríksson 4 (88., Andri Tómas Gunnarsson -) Viktor B. Arnarson 3 Kári Árnason 4 Vilhjálmur Vilhjálmsson 3 Haukur Cllfarsson 2 (88., Stefán Þórðarson -) Daníel Hjaltason 2 Jermaine Palmer 3 Tölfræðin: Skot (á mark): 7-9 (1-4) Varin skot: Þórður 2 -Trancik 0. Horn: 8-2 Rangstöður: 1 -3 Aukaspyrnur fengnar: 20-14. BESTUR Á VELLINUM: Grétar S. Sigurðsson, Víkingi ÍBV-FJÖLNIR 6. umf. - Hásteinsvöllur -29. júni Mörkin: 1- 0 Elín Anna Steinarsdóttir 6. skot utan teigs vann bolta 2- 0 Karen Burke 12. beint úr hornspyrnu 35 metrar 3- 0 Elín Anna Steinarsdóttir 19. skot utan teigs vann bolta 4- 0 Elín Anna Steinarsdóttir 20. skot úr teig Margrét Lára 5- 0 Olga Færseth 36. vann bolta 40. Margrét Lára skot utan teigs 6-0 Olga Færseth skot úr teig Boltar IBV: Elín Anna Steinarsdóttir Olga Færseth Karen Burke Margrét Lára Viðarsdóttir íris Sæmundsdóttir Tölfræðin: Skot (á mark): 29-1 (11-1) Varin skot: Claire 1 - Anna Rún 4. Horn:10-0 Rangstööur: 6-0 Aukaspyrnur fengnar: 3-4. BEST AVELLINUM: Elín Anna Steinarsdóttir, (BV K O N U I! LANDSBANKADEILD Úrslit 6. umferðar: Breiðablik-Valur 1-2 ÍBV—Fjölnir 6-0 KR-Stjarnan 5-1 Staðan: Valur 6 6 0 0 23-2 18 (BV 6 4 2 0 35-3 14 KR 6 4 1 1 24-9 13 Breiðablik 6 3 0 3 9-16 9 Þór/KA/KS 5 1 2 2 5-9 5 Stjarnan 6 0 3 3 5-22 3 Fjölnir 6 0 1 5 2-15 1 FH S 0 1 4 3-30 1 Næstu leikir: Valur-(BV mán. 5. júlf Þór/KA/KS-KR mán. 5. júlí Fjölnir-FH þri.ö.júll Stjarnan-Breiðablik þri.ó.júlí Vikingar ætla ekki að gefa sæti sitt í Landsbankadeildinni eftir baráttulaust. Það sýndu þeir á Akranesi á þriðjudagskvöld er þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu ÍA, 0-2. Ungur Englendingur stal senunni annan leikinn í röð hjá Víkingi. lfíkingar vinna aftur Meö Palmer í hönJunum Víkingar komu sér úr botnsæti Landsbankadeildarinnar í l'yrradag með frábærum sigri gegn IA á Skipaskaga. Sigurinn var fyllilega veröskuldaður en Víkingar spiluðu skynsamlega, gál'u heimamönnum aldrei frið og uppskáru þrjú dýrmæt stig. Skagamenn voru heillum horfnir upp við markið allan leikinn og til marks um það má nefna að Martin Trancík í markinu var aldrei prófaður í leiknum; aðeins eitt skot rataði á markið og var það þegar Haraldur Ingólfsson skaut í utan- verða stöngina beint úr aukaspyrnu. Víkingar spiluðu frábæran varnarleik með miðverðina Grétar Sigurðsson og Sölva Geir Ottesen í aðalhlutverki, og týndist Stefán Þórðarson í aukahlutverkinu á milli þeirra. Jermaine Palmer hélt upp- teknum hætti í framlínunni og skoraði mark, og hefur tilkoma hans skapað nýja vídd í sókn Víkinga. Hann var þó hógværðin uppmáluð í spjalli við DV Sport eftir leikinn. „Fótbolti er hópíþrótt og sem ffamherja er mér ætlað að skora mörk. Og mér hefur tekist það og það er jákvætt. Mér finnst mjög gaman hérna á íslandi og að spila með Víkingunum. Strákarnir í liðinu hafa tekið vel á móti mér og mér líður vel. Það skiptir miklu máli. Þrátt fyrir misjafnt gengi í byrjun fannst mér frábær andi í liðinu ffá því að ég kom, og það er þessi samstaða sem hefur skilað okkur síðustu tveimur sigrum," segir Palmer. Þessi 17 ára gamli leikmaður, sem spiiar með unglingaliði Stoke, á greinilega margt eftir ólært í bolt- anum. Hann hefur hinsvegar það sem Víkingum hefur vantað í fyrstu leikjunum; þann hæfileika að geta klárað færin. Það er greinilegt að þarna er markaskorari á ferð, stór og mikill í vexti og hann heldur bolt- anum vel. Nákvæmlega það sem Víkingum vantaði. Þrenna hjá Elfnu Önnu Elln Anna Steinarsdóttir átti stórleik gegn Fjötni og skoraðiþrjú falleg mörk. Mikill karakter Sigursteinn Gíslason, aðstoðar- þjálfari og leikmaður Víkinga, játti því í samtali við DVSport að það væri gaman að vera hjá Víkingi í dag. „Það er ekki hægt annað. Mér fannst við sýna frábæran leik og góðan karakter," sagði Sigursteinn skæl- brosandi. „Þeir sóttu jú meira en náðu ekki að skapa sér nein al- mennileg færi. Við spiluðum mjög skynsamlega, vörðumst vel og áttum fínar sóknir þess á milli," sagði Sigursteinn sem eins og margir vita lék með ÍA um árabil. Honum leiddist hins vegar ekki að koma á sinn gamla heimavöll og vinna sitt gamla lið, undir stjórn síns gamla samherja, Ólafs Þórðarsonar. „Ég er í Víkingi núna og get ekki verið sáttari," sagði Sigursteinn glaður í bragði. Það sást greinilega á leik- mönnum Víkings að sjálfstraustið hjá liðinu hefur batnað til mikilla muna eftir að þeir náðu sínum fyrsta sigri gegn ÍBV í síðustu umferð. Viljinn, baráttan og dugnaðurinn hjá leikmönnunum inni á vellinum var magnaður og skilaði hann sér alla leið upp í stúku, þar sem stuðn- ingsmenn liðsins sungu og sungu allan leikinn. Það er mikil stemning í liðinu þessa dagana og ljóst að þessir tveir sigrar hafa gefið liðinu mikið sjálfstraust „Að sjálfsögðu tekur það á sálina hjá strákunum að vinna ekki leik. Það er ekki gaman að spila fimm leiki og fá eitt stig. En þeir eru búnir að sýna þvilíkan karakter að stíga upp úr þessu og fá 10 í einkunn ffá mér fyrir baráttu og frekju hér í dag. Það að við komum upp á Skaga og ÍBV gekk frá stöllum sínum í Fjölni með sex góðum mörkum í fýrri hálfleik. Teið sem Eyjastúlkur drukku í hálfleik hefur síðan verið mjög sterkt því ekki tókst þeim að bæta við mörkum í síðari hálfleik. Fyrsta markið leit dagsins ljós strax á 6. mínútu og þar var að verki Elín Anna Steinarsdóttir en hún átti eftir að koma mikið við sögu í leiknum. Markið var einstaklega glæsilegt en Elín Anna lét vaða fyrir utan teig og boltinn söng í netinu. Aðeins sex mínútum síðar kom tökum öll stigin sýnir að við getum unnið alls staðar annars staðar,“ bætti Sigursteinn við. Hausinn ekki í lagi Haraldur Ingólfsson, vængmaður ÍA, sagði lið sitt hafa lent undir í baráttunni í leiknum, og það hefði verið ástæðan fýrir tapinu. „Sérstaklega náðum við ekki upp takti á miðsvæðinu. Við náðum ekki að vinna nógu mikið af einvígum og mér fannst Víkingarnir einfaldlega vinna sanngjarnan sigur." glæsilegt mark frá Karen Burke. Hún tók hornspyrnu sem hún skrúfaði í átt að marldnu. Flestum að óvörum hafnaði boltinn í netinu án þess að nokkur kæmi við boltinn. Skemmtilegt mark. Eyjastúlkur vildu greinilega hafa nákvæmlega sex mínútur á milli marka því á 18. mínútu kom þriðja markið. Þar var Elín Anna aftur á ferðinni og aftur var það með glæsilegu skoti fýrir utan teig. Elín Anna fullkomnaði síðan þrennuna aðeins tveim mínútum síðar og að þessu sinni með skoti af stuttu færi - Var eitthvað vanmat ígangi? „Nei, alls ekki. Við vissum að þeir myndu koma dýrvitlausir. Ég hélt að menn væru tilbúnir að taka á móti því en svo var ekki í dag,“ sagði Haraldur. „Það er lítið að segja," sagði Þórður Þórðarson, markvörður ÍA, ómyrkur í máli eftir leikinn. „Við vorum bara lélegir. Hausinn á mönnum er bara ekki í lagi. Getan, sjálfstraust og allt annað er til staðar, en það er hugarfarið í leiknum sem er að klikka," sagði Þórður. vignir@dv.is en Margrét Lára Viðarsdóttir lagði boltann laglega á hana. Markadrottningin sá síðan um að klára dæmið með tveimur mörkum. Fyrst með góðu skoti utan teigs og síðan renndi hún boltanum skemmtilega í netið eftir að Margrét Lára hafði lagt boltann á hana. „Það að vinna 6-0 er bara gott," sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, í samtali við DV Sport eftir leikinn. „Við spiluðum á móti vindi í síðari hálfleik og það var mjög erfitt enda voru Fjölnisstúlkur þá búnar að pakka í vörn." „Við vorum bara lélegir. Hausinn á mönnum er bara ekki í lagi. Getan, sjálfstraust og allt annað er til staðar, en það er hugarfarið í leiknum sem er að klikka." ÍBV spilaði frábærar 45 mínútur er Fjölnir kom í heimsókn ÍBV kláraði Fjölni í fyrri hálfleik fc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.