Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 19
Baros Kolier Nedved Rosicky Jankulovski Poborsky Galasek Ujfalusi Mat á leikmönnum Tékklands TÖLFRÆÐI TÉKKA Stærsta stund Tékka í Evrópukeppninni í Portúgal til þessa FIMMTUDAGUR 1.JÚLÍ2004 19 DV Sport „Ég skil ekki afhverju það er gert svona mikið úr hans frammi- stöðu. Hann hefur virkilega gott auga fyrir því að skora og mér finnst bara eðli- legt að hann sé markahæstur sóknum en ég held að við getum unnið þá,“ segir Cech. Hetjan frá því í leiknum gegn Frökkum í 8-liða úrslitunum, Ang- elos Charisteas, varar fólk við því að afskrifa Grikki. „Það verður sannarlega ekki auð- velt að spila gegn því liði sem sýnt hefur bestu knattspyrnuna það sem af er keppni. En við Tékka vil ég segja:Varið ykkur. Við eigum enn nokkrar óvæntar uppákomur uppi í erminni," segir Charisteas. vignir@dv.is Tékklendingar hafa leikið fjóra leiki á EM og unnið þá alla. Tölfræði liðsins á mótinu: Leikir 4 Mörk-mörk á sig 10-4 Skot 71 Skot á mark 30 Hornspymur 28 Sendingar 1813 Heppnaðar sendingar 1381 % sendinga heppnaðar 76% Fyrirgjafir 119 Heppnaðarfyrirgjafir 38 Leikbrot 65 Rangstöður 12 Tæklingar 146 Tæklingar mótherja 108 Gul spjöld 5 Rauð spjöld 0 Hlutfall lelktima með boltann 49% hann í banni í úrslitaleiknum. „Ég hef rætt um þann möguleika við leikmennina sem eru í hættu og þeir gera sér allir grein fyrir sinni stöðu," segir Bruckner en aðrir leik- menn sem eru í hættu eru varnar- mennirnir Thomas Ujfalusi og Marek Jankulovski. Einn af þeim leikmönnum sem skotist hefur upp á stjörnuhimininn á EM er Milan Baros, sem er markahæstur í keppninni eins og er með fimm mörk. En Bruckner segir frammistöðu Baros ekki koma sér neitt á óvart. „Ég skil ekki af hverju það er gert svona mikið úr hans frammistöðu. Hann hefur virkilega gott auga fyrir því að skora mörk og mér finnst það bara mjög eðlilegt að hann sér marka- hæsti maður Giannakopulus, sem leikur með Bolton á Englandi, hefúr óvænt verið úrskurðaður leikfær eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla. Hann gæú þó allt eins þurft að sætta sig við sæti á bekknum, því Rehhagel er talinn líklegur til að halda sig við sama lið og lagði Frakka að velli. Stelios segir undanfarna daga hafa verið þá bestu í sögu grískrar knattspyrnu og að liðið hafi nákvæmlega engu að tapa. „Við höfum rætt við vini okkar og vandamenn og þau segja okkur að sama hvemig fer þá verði okkur fagnað sem þjóðhetjum þegar við snúum aftur heim til Grikklands. En við erum segir Bruckner. Við erum litla liðið Otto Rehhagel segir engan vafa liggja á hvort liðið sé sigur- stranglegra fyrir leikinn í kvöld. „Tékkar hafa alltaf átt nokkra framúskarandi knattspyrnumenn og á því er engin breyting í ár. Við munum sjá úl hvort okkar fáu tækifæri sem ég býst við að fá í leiknum munu vera nóg til að fleyta okkur áfram,“ segir Rehhagel. Miðjumaðurinn Stelios ekki hættir. Við leikmennirnir munum berjast fyrir hvem annan og fórna okkur fyrir hvern annan. í því liggur okkar styrkur. Okkur finnst við geta sigrað alla,“ segir Stelios. Charisteas með yfirlýsingar Peter Cech, hinn ungi mark- vörður Tékka, segir að lykillinn að því að sigra Grikki sé að vera þolin- móður. „Það má búast við því að við verðum meira með boltann, en Grikkir em mjög vel skipulagðir, spila góða vörn og það er alls ekki auðvelt að skora hjá þeim. Auk þess beita þeir stórhættulegum skyndi- Mark Smicers Þegar Vladimir Smicer fullkomnaði endurkomu Tékka gegn Hollendingum með þvíað skora sigurmark leiksins á 88. mínútu. Markið tryggði liðinu öruggt efsta sæti riðilsins. kir sin út? Petr Cech, Chelsea Saf 10 Hefur staðið sig það vel með Rennes að Chelsea hefur keypt hann. Mjög öruggur og góður milli stanganna. Lítil reynsla. Martin Jiránek, Reggina _____________Q Mjög fylginn sér, sterkur í loftinu og með góðar tæklingar. Hans veikasta hlið er hins vegar að sækja upp kantinn. Thomás Ujfalusi, Hamburger___________U Fyrsti varnarmaður liðsins en getur einnig spilað á miðjunni. Hefur vaxið gríðarlega sem leikmaður undanfarin tímabil. René Bolf, Baník Ostrava ___________ u Mjög yfirvegaður og reyndur miðvörður. Sterkur í loftinu en spilar í frekar slakri tékkneskri deild. Ekkert sérstaklega hraður. Marek Jankulovski, Udinese ---------0 Leikur á miðjunni með félagsliði sínu en er sá skásti í vinstri bakvörðinn hjá landsliðinu. Karel Poborsky, Sparta Prag___________E Sló fyrst \ gegn á EM 7 996 og var keyptur til Man. Utd. í kjölfarið. Lítið farið fyrirhonum undanfarin ár en hefur átt góða leiki í Portúgal. Thomas Galásek, Ajax------------------L Spilar lykilhlutverk sem varnartengiliður á miðju sem annars skipa eintómir sóknar- miðjumenn og skilarþví hlutverkijafnan vel. Thomas Rosicky, Dortmund__________ Er með ótrúlega hæfileika en er langt frá sínu besta formi og hefur ekki náð sér almennilega á strik í keppninni. Pavel Nedved, Juventus------------ Nánast hinn fullkomni miðjumaður. Fyrirliði liðsins og einn sá besti í heimi. Jan Koller, Dortmund---------- Spilar lykilrullu í leikskipulagi Tékka. Mikil ógn í loftinu en er einnig lúmskt fljótur. Nær virkilega vel saman við Baros í framlínunni. Milan Baros, Liverpool. Hefur slegið í gegn í keppninni og er með sjálfstraustið íbotni. Hefur skorað 7 7 mörk í síðustu 10 landsleikjum sínum og í fantaformi. Samanlagt hjá liðinu: 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.