Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ2004 Síðast en ekki sist DV ■ ■ i m % Rétta myndin| Islensk náttúra f kýrauga Greenpeace. DV-mynd GVA Bjarni Bernharður selur Ijóð á götunni Bjarni Bernharður stendur þessa dagana í góðviðrinu niðri í bæ, gengur að fólki og býður því list sína til sölu á milli þess sem hann hrópar yfir lýðinn: „Ljóð til sölu." í bókinni hans Bjarna eru örsögur eða prósaljóð og bókina kallar hann Heathrow. „Salan fer hægt af stað enda er ég nýbyrjað- ur að selja hér út á götu," segir Bjarni þar sem hann heldur bók- inni á lofti í Austur- stræti og kallar til fólks. Bókin er nokkurs konar uppgjör Bjarna á þeim hörmulegu at- burðum sem hann gekk í gegn- um þegar hann þjáðist af alvar- Ha? legri geðsýki sem endaði með því að hann drap gamlan félaga sinn á mjög dramatískan hátt. Bjarni hefur nú unnið bug á geðveik- inni og getur einbeitt sér að rit- störfunum. í bókinni íjallar Bjarni opinskátt um líf sitt og notar listformið óspart til þess að hjálpa til við að gera upp skraut- lega fortíðina. Bjarni þótti alltaf efnilegur til sköpunar á sínum skólaárum, gekk vel í myndlist- inni og átti gott með að skrifa góða texta. Skólagangan var þó ekki löng og hefur raunveruleikin kennt honum það sem hann svo miðlar í gegnum listsköpun sína. • Davíð Oddsson, fráfarandi forsætisráð- herra, hefur aldrei leg- ið lægra á pólitískum ferli sínum en nú þeg- ar hillir undir fall hans 15. september. Innan Sjálfstæðisflokksins hvísla menn æ ____________ háværar um að nauð- synlegt sé að hann víki semfyrstogað Geir H. Haarde varafor- maður taki við en ný skoðanakönnun Fréttablaðsins sýnir að hann nýtur 70 prósenta fylgis sjálf- stæðismanna. Hrakleg útkoma Bjöms Bjamasonar dómsmálaráð- Síðast en ekki síst herra kemur síður á óvart enda er braut hans stráð mistökum. Frost er í samskiptum Björns og Geirs sem nú kætist ógurlega... • Lífsnauösynlegt er núfyrir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra að berjast fyrir varafor- mennsku til að setja stefnuna á að verða um síðir arftaki Geirs H. Haarde. Þorgerður þykir hins vegar ekki hafa staðið fullkomlega undir vænting- um. Hún byrjaði vel í fjölmiðlamál- inu en þátttaka hennar rann ein- hvem veginn út í sandinn þegar leið á málið. Hún hefur jafnframt slegið úr og í varðandi skólagjöld og mái- efiii Ríkisútvarpsins hafa ekki þróast vel í hennar höndum. Bjami Benediktsson félagi hennar úr Krag- anum þóttí hins vegar jafnt af andstæðingum sem flokksfélögum hafa leitt erfitt mál vel af hálfu íhaldsins og í honum sjá sumir framtíðarleiðtogann og þá ekki síst vegna þess að hann er af Engeyjarætt... • Framsóknarflokkurinn áh'tur að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varafor- maður Samfylkingar, sé best fallin til að eyðileggja vonir formannsins, össurar Skárphéðins- sonar, um stjóm með Sj álfstæðisflokknum fari svo að núverandi stjórn springi. Ingi- björg Sólrún vill um- fram allt mynda vinstri stjóm með Framsókn. Innan Fram- sóknar hefur því komið upp sá möguleiki að finna Guðrúnuög- mundsdóttur starf innan borgarinn- ar svo hún geti rýmt endanlega fýrir vinkonu sinni Ingibjörgu og komið Bókavörðunni fyrir að lífga upp á mannlifið í 27 ár. Formaiup Afls fyrlr;AnsturH BAi rassskelltur trimurari arsson í Neskaupstað, Jónas Þór Jó- hannsson sveitarstjóra á Héraði, Ás- mundur Ásmundsson fasteignasali, Addi sterki eins og hann er kallaður, auk Jó- hanns Gamla frimúrarahúsið á Egilsstöðum Vegnaþenslu er það nú orðið oflítið auk þess sem frlmúrarar segjast frekar vilja vera i sérhúsnæði. Sæbergs Helgasonar vélvirkja á Reyðarfirði „og föður Helga Seljan blaðamanns á Austurglugganum," eins og segir í grein Austurgluggans. Einar Rafn Haraldsson Bkki sár á afturendanum en byggir nu nýtt frimúr- arahús. „Þetta em bábiljur. Hverng held- urðu að svona myndi þrífast í nú- tímasamfélagi? Ég er alla vega ósár á afturendanum," segir Einar Rafn Haraldsson, fyrrum formaður gras- rótarsamtakanna Afls fyrir Austur- land og framkvæmdastjóri Heil- brigðisstofirunar Austurlands, að- spurður hvort menn séu rassskelltir í frímúrarareglunni. Einar Rafn er í baksíðuviðtali í nýjasta tölublaði Austurgluggans þar sem fjallað er um frímúrara á Austurlandi en þar er Einar innsti koppur í búri, eða nokkurs konar formaður frímúrara eystra. í greininni sem skrifuð er í tilefni af því að nú ætla frímúrar að byggja henni inn á þing, eins og Guðrúnu tókst svo hugvitsamlega á vorþing- inu þegar hún fékk meinta salmon- ellusýkingu átta mánuðum eftir kosningaeftirlit í Azebajdjan... • Innan Framsóknarflokksins er mikil andstaða við að settar verði reglur um sérstaka lágmarkþátttöku í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Gallupkönnun sýnir að 65 prósent sér nýtt hús á Egilsstöðum kemur fram að ffímúrar á Austurlandi séu nokkrir tugir, en Einar Rafn var ófá- anlegur til að nefiia nákvæman fjölda þeirra en segir húsið sem þeir ætla sér að byggja núna verði hið glæsilegasta. Haft er eftir heimildarmönnum innan reglunnar eystra að í henni hafi fjölgað upp á síðkastið vegna þenslu á svæðinu en Einar Rafn þvertekur fyrir að reglan sé einhvers konar leynifélag sem beiti sér á bak við tjöldin. í lok greinarinnar eru svo taldir upp nokkrir frímúrarar á Austur- landi en meðal þeirra eru nefndir lögregluvarðstjórinn Steinar Gunn- Framsóknarmanna eru andvíg slíkum reglum og virðist stefna í átök innan flokksins ef formaður- inn, HalldórÁsgríms- son, ætlar enn einu sinni að kyngja því sem Davíð Oddsson ýtír að honum. Óþekki þingmaðurinn Jónína Bjartmars hefur í einkasamtölum viðrað þá skoðun að erfitt sé að verja þrösk- ulda gagnvart stjórnarskránni og uppreisnarþingmaðurinn Kristinn H. Gunnarsson hefur afdráttarlaust lagst opinberlega gegn þeim. • Athygli vekur jafnframt að Guðni Ágústsson varaformaður Framsókn- arflokksins virðist í betri tengslum við grasrót flokksins en HalldórÁs- grímsson formaður og helstu fylgi- Hsveinar hans. Guðni hefur viðrað það f einkasamtölum hvort ekki sé rétt að fara sér hægt í þeim efrium. Margir telja að Siv Friðleifsdóttir um- hverfisráðherra verði jafnframt þung í taumi eftir að ljóst verður að hún fer úr ríkisstjóminni en því er spáð að það gerist á næstunni... Krossgátan Lárétt: 1 skýlaus, 4 vísa, 7 hroki, 8 kveikur, 10 fengur, 12 l(k, 13 fugl, 14 ró, 15 stía, 16 bugt, 18 karlmannsnafn, 21 nótt, 22 bráðlega,23 súrefni. Lóðrétt: 1 mynnis, 2 heiður,3 hvítvoðungur,4 rekstur, 5 gangur, 6 feyskja, 9 hryssu, 11 hæð, 16 viljugur, 17 hætta, 19 poka, 20 þreyta. Lausn á krossgátu !n|07'|euJ6L'u69 L L 'snj 91 'pisi 11 '||ede>| 6 '!W 9 'J!l S 'iuiasjjejs y 'ujeqeujo>| £ 'ejæ z 'ssö i Juajggi *!P|iuj £z 'uuas zz 'bujjj6 i^'nujg 8L 'B9|J 91 's?q S l 'Q|JJ V L 'eóds £ i 'J?u z l '!|je 01 'JB>)s 8 'iisoj l 'jajs y '>|æj9 l :«ain Veðrið +jé Nokkur vindur - / ** +9 Nokkur vindur +12 t Nokkur vindur +10 Nokkur vindur + 12 ****^ Nokkur vindur “ V ♦1*0 Nokkur vindur Gola ** Cb **** +11 Nokkur vindur Nokkur vindur +11 * * , ^ » +14 Nokkur vindur V*. . . j Nokkur vindur i *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.