Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ2004 Fókus DV | THE LADYKILLERS kL 545,8 og 10.15IS.I. 121 | TROY kl. 10 iTuj | HARRY POTTER 3 kl. 6 og 9 | VAN HELSING Id. 5.30 B.l. 141 '-wtm SUMARS4NS1 Suctdenh .V. M Jenna fékk ósk sína uppfyllta..; og er allt I einu þrítug! Frábær mynd fyrir fólk á öllum aldri. SYND kl. 8 Og 10.40 3.1. 16 ETERNAL SUNRISE kl. 5.40 DAY AFTER TOMORROW kL 520,8 og TOAO ISYND kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 SÝND i LÚXUS kl. 3.40, 5.50 og 10.15 f£ MEAN qRLS kL 3.40, 5.50. 8 og 10.15 Forssla hafin! Kaffi Dillon hefur verið vinsæll meðal barflugna bæjarins und- anfarin misseri. Nú hafa verið gerð eigendaskipti á staðnum og segja eigendur að miklar breyt- ingar verði gerðar í kjöl- farið. Nýtt fólkogný tónlist muni ryðja sértil rúms og mun Dj Kid sem er hússnúður staðarins koma til með að fá ýmsa færa snúða til að halda uppi alvöru rokkstemningu á Dillon (sum- Sólin hefur látið á sér standa undanfarna daga þó að útlitið sé ágætt. Sóldýrkendur eru margir orðnir úrkula vonar um brúnku. En nú er komin enn ein sönnunin fyrir máltækinu að neyðin kennir naktri konu að spinna því brúnku- klútarnir sem nýlega eru komnirá markað eru bæði hand- hægir og hræódýrir og tveimur tímum eftir að maður strýkur þeim um kroþp- inn er maður orðinn kúka- brúnn og helst þannig í að minnsta kosti tvo daga. Spiderman 2 kvikmyndin verðurfrumsýnd þann 9. júlí næstkomandi. I aðalhlutverki erTobey Maguire og er það mál manna að leikur hans sé ( senn tilfinningarlkur, sannfær- andi og stórbrotinn (þeim at- riðum sem hann sveiflar sér á milli stórhýsa New York borgar klæddur þröngum náttfötum. Sumardagskrá skemmtibarsins 22 hefst í kvöld á tónleikum The Goddamn Skunks en hljómsveitina skipar helmingur sveitarinnar Singapore Sling. Hrafna- galdur í París Hljómsveitin Sigur Rós mun flytja Hrafnagaldur Óðins í Charlie Parker-salnum í París dagana 28. og 29. september í haust. Sér til fulltingis munu piltarnir hafa kór og strengja- sveit. Steindór Andersen verður að sjálfsögðu með í för og mun kyrja þetta 14. aldar ljóð einu sinni enn. opna samapÉagskpá 22 „Það eru tvær vikur síðan við tók- um við skemmtanastjórninni héma og nú er þetta að komast á fullt skrið,“ segir Ágúst Aðalsteinsson sem í félagi við Jón Sæmund Auðar- son hefur hleypt af stokkunum nýrri röð uppákoma á skemmtibarnum 22 á Laugaveginum. „Jón Sæmundur hefur innréttað þriðju hæð hússins með verkum sínum af Dead og þetta verður allt gert í nánu sambandi við Dead- konseptið." Meðal þess sem þeir félagar ætla að bjóða upp á em regluleg rokkbíókvöld á miðviku- dögum þar sem sýndar verða rokk- myndir á borð við Rolling Stones heimildamyndina sem hljómsveit- in sjálf reyndi að koma úr dreifingu vegna grófra atriða sem em í myndinni. Einnig er stefnt að því í framú'ðinni að sýna heimildamynd um fjöldamorðingjann og tónlist- armanninn, Charles Manson. Á fimmtudögum verða live-tónleikar og segir Ágúst að boðið verði upp á eitthvað annað en fólk er vant að sjá. Fyrsta kvöldið verður í kvöld þegar The God- damn Skunks, stíga á stokk en hljómsveitina skipar helmingur hljómsveitarinnar Singapore Sling. „Mausararnir, Biggi og Palh ætla að Dj-a á föstudögum og Dj Honky Tonk, betur þekktur sem Freysi á X- inu, þeytir skífum á laugardögum og svo verða Matti á X-inu og Steini í Quarashi einnig með regluleg kvöld í sumar.“ Tónleikarnir í kvöld með The Goddamn Skunks hefjast stundvíslega klukkan 10 og segir Ágúst að tónleikarnir verði „once in a lifetime" upplifun. Fékk 50 krónurílaun Leikstjórinn Quentin Tarantino fékk borgaöar 50 krónur fyrir leik sinn imyndinni SinCHy- Quentin ákvað aö koma fram í myndinni fyrir lága upphæö til að gera leik- stjóranum Robert Rodriguez greiða því Robert haföi samið tónlistina fyrir Kill Bill 2 fyrirsvipaða upphæð.„Quentin fannsthann skulda honum," sagði aðstoðarframleiðandi myndarinnar. Tónleikar* Brett Cleaver, betur þekktur sem Dj Clever, verður sérstakur heiðursgestur á fasta- kvöldi breakbeat.is á Kapital klukk- an 21. Upphitun verður í höndum Dj Guise og Dj Gunna Ewok & Raychem. • Búðarbandið skemmtir á Hressó. • Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Jónas Þórir orgelleikari koma fram á hádegistónleikum í Haflgrímskirkju klukkan 12. • Djasskvartettinn Skófflar heldur tónleíka í Deiglunni Akureyri klukkan Lífið eftir vinnu 21. Kvartettinn skipa þeir Ólafur Jóns- son saxófónleikari, Erik Qvick trommuleikari, Róbert Þórhaflsson kontrabassaleikari ogÁsgeirÁsgeirs- son gítarleikari. Þeir leika tónlist eftir bandaríska gítarleikarann John Schofield. Leikhús. Söngleikurinn Fame er sýndur í Smáralind klukkan 19.30. Opnanir* Listamaðurinn Teddi, Magnús Th. Magnússon, opn- ar sýningu á höggmyndum úr viði og máhni í Perlunni klukkan 17. Sýning- in verður opin allan júlímánuð. • Kristfn Tryggva- dóttir opnar einka- sýningu á ohumálverkum í kaffi- húsinu Energia í Smárahnd undir yfirskriftinni ORKA og stendur sýn- ingin yfir ahan júh'mánuð. Opið daglega frá 12 th 20. tór íur* Línudanskvöld er haldið í Danssmiðj- unni, Akoges- salnum, Sól- túni 3 klukkan 20.30. Allir vel- komnir. Stamos í öngum sínum John Stamos, fyrrverandl eiginmaður Rebeccu Romijn- Stamos sem lék f X-men og The Punisher er ennþá í öngum sfnum eftir skilnað hjónakornanna (aprfl þessu ári. Parið hafði verið gift í 10 ár. „Við töiuð- um saman f gær ( sfma og grétum bæði. Fjöl- miðlafárið er hræðilegt og grefur undan mik ilvægi tfu ára sambands." John Stamos sem lék f sjónvarpsþáttunum The House með Olsen tvfburunum segir að hann sé viss um að Kate Olsen sem barist hefur við lystarstol muni ná sér að fullu. „Ef þetta er það hræðl- legasta sem getur komið fyr- ir þær systur eru þær enn- þá með mikið forskot á aðra f þessum bis- ness."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.