Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 30
utn. Ói hún á því eínatt, ab aidrei yrfeí neitt úr Íærdómi fyrir honum, og þdtti ráblegast ab koma honum í skiprúm og láta verba sjómann dr honum. — þab er eftirtektavert, hve afbrag&smönnum vorra tíma fer oft í uppvexti svipab afreksmönnum fornaldarinnar, er sögurnar segja um aí> ' þeir hafi í æsku »lagzt í öskustó« og verib »ú-dælir«. Dm þetta mund var uppi einn gamall skúlamabr, sem i túk afe sér pilta til kensiu, einkum þá, er nokkur vand-^, kvæbi voru á ab kenna; var hús hans kallað »stúdenta- verksmiðjann, og lúk þab orb á, ab hann gæti gjört stúdent úr hverjum slúba; þangab var B. komib, og voru þeir þrír samtíba á »verksmií>junni«: Bjornson, Henrik Ibsen, sem nú er annað mest skáld Norbmanna, og As- mundr heitinn Ólafsson Vinje, sem mest skáld hefir , verib á ný-norska tungu og kaliaðr var »Dolen« eftir blafei, sem hann gaf út (— þeir Bj. og Ibsen rita eigi á j ný-norsku, heldr á norsku-blendinni dönsku —). Allir I áttu þeir sammerkt í því, að þeim lét ekki námib; urðu suniir þeirra ab ganga oftari en einu sinni undir prúf, j á&r þeim tækist afe standast það. Loks túkst þú B. a& I ná stúdents-nafni, en fékk hraklegasta vitnisburb. Embættis- 'i nám átti hann aldrei vife, en gjörðist nú þegar rithöfundr; ) samdi fyrst leikrit (»Valborg«), er hann únýtti þó aftr sjálfr, ábr þab yrbi leikife. Nú gjörfeist hann ritdúmari, en þú einkum sjúnleika-dúmari; barbist hann mjög móti , þeirri úþjúfelegu stefnu, er þá ríkti á leiksvifei Norðmanna, og vakti hann þá hneyksli og mætti inegnri mútspyrnu. Ilaf&i hann uin þessar mundir hætt afe hugsa til aö veröa sjálfr skáld. 1856 var hann meö í stúdenta-förinni til Uppsala; vöknuöu þá allar þær langanir, er honum höföu í brjústi sofiB; fann hann þaö þá, ab hann gæti eigi heitna þrifizt; var hann og oröinn þreyttr á ofsúknum þeim, mútspyrnu | og smámunasemi, er hann átti þar aö mæta. Fúr hann J þá til Hafnar; drúgust þar aö honum ýmsir inna yngri^ manna, og þúttust finna a& mikiö byggi í honum; er þaö og sagt ab hann væri úlíkr í allri framkomu því, er öðrum var þar þá títt. — í Höfn skrifaöi hann leikritife »MelIem Slagene« og nokkuÖ af »IIalte Hulda«, einnig . kafla úr sögunni »Synnove Solbakken«, og hugsaöi súr ' (»«) |

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.