Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Síða 36
jafnhli&a »klassisku« námi í lær&u skólunum, og afe gagn-
fræ&a-stúdentar fá nú abgang a& háskúlanum engu sí&r
en latínu-roennirnir, og a& íslenzku- e&a norrænu-nám er
inn leitt í »lær&u« skúlana í Noregi. Hann hefir fengiS
frara ný og betri farmanna-lög en á&r voru (kvi&dúmendr
í sjúrúttinum), og ný og mannú&leg hegningarlög fyrir i
herinn; og svo má þakka honum a& stúrþingift er nú ■
haldi& á hverju ári; a& embættismenn eru nú eigi lengr '
bundnir vi& þjú&kyrkju-trú; a& hæsti réttr var skylda&r
til a& færa ástæ&ur fyrir dúmum sínum; a& landvarnar-
skyldan var almenn gjör&; og a& ýmsum endrbútura í
herlöggjöfinni hefir hann unni&, og í skattalöggjöf engu
sí&r. Öllum þessum málum hefir hann komi& fram þrátt
fvrir langa mútspyrnu stjúrnarinnar og mörgum hverjuin
fyrst eftir margra ára baráttu, sumum á þann hátt, a&
þingi& hefir samþykt lögin um þau svo oft, a& þau hafa
ná& gildi án sta&festingar konungs, sem a& eins hefir
frestandi neikvæ&is-vald gegn laga-samþyktum þingsins.
Eitt af þeim málum, sem hann mun senn fram hafa á
þann hátt, a& því er út lítr fyrir, er innlei&sla kvi&dúma. J
Máli& um a&gang rá&gjafanna á þingfundi og um
neikvæ&is-vald konungs í stjúrnarskrár-málum er svo
kunnugt af »Skírni« og blö&unum ári&, sem lei&, a& þess
þarf ekki hér a& geta.
þa& ljúka allir upp einum munni um þa&, er Sv.
þekkja, a& þeir hafi aldrei þekt svo fjölfrú&an mann sem
hann, enda heGr hann veri& starfsma&r inn mesti alla sína
daga og lesift manna mest. Eftir útlánsbúkum háskúla-
búkasafnsins í Kristjaníu er Sv. sá ma&r, er mest hefir
nota& búkasafni&, og þú hefir hann sum ár vari& hálfu
þri&ja þúsundi króna í búkakaup sjálfr, og er þú fjárhagr
hans ör&ugr. þa& er því mi&r ekki eins dæmi a& þörfustu
menn þjú&anna vinna oft fyrir líti& i&gjald. — Heilsa
hans er mjög þrotin, sakir innar miklu áreynslu, er hann T
hefir á sig lagt til a& starfa fyrir ættjör& sína. En hann
hefir sáÖ því sæ&i í Noregi, er eigi fær út dái& hé&an af,
þútt hans missi vi&.
þa& er þegar þjú&irnar eiga því líka menn uppi, sem
Sverdrup og Bjornson, a& þeim fieygir meirra á fram á
mannsaldri, en annars á heilli öld.