Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 36
jafnhli&a »klassisku« námi í lær&u skólunum, og afe gagn- fræ&a-stúdentar fá nú abgang a& háskúlanum engu sí&r en latínu-roennirnir, og a& íslenzku- e&a norrænu-nám er inn leitt í »lær&u« skúlana í Noregi. Hann hefir fengiS frara ný og betri farmanna-lög en á&r voru (kvi&dúmendr í sjúrúttinum), og ný og mannú&leg hegningarlög fyrir i herinn; og svo má þakka honum a& stúrþingift er nú ■ haldi& á hverju ári; a& embættismenn eru nú eigi lengr ' bundnir vi& þjú&kyrkju-trú; a& hæsti réttr var skylda&r til a& færa ástæ&ur fyrir dúmum sínum; a& landvarnar- skyldan var almenn gjör&; og a& ýmsum endrbútura í herlöggjöfinni hefir hann unni&, og í skattalöggjöf engu sí&r. Öllum þessum málum hefir hann komi& fram þrátt fvrir langa mútspyrnu stjúrnarinnar og mörgum hverjuin fyrst eftir margra ára baráttu, sumum á þann hátt, a& þingi& hefir samþykt lögin um þau svo oft, a& þau hafa ná& gildi án sta&festingar konungs, sem a& eins hefir frestandi neikvæ&is-vald gegn laga-samþyktum þingsins. Eitt af þeim málum, sem hann mun senn fram hafa á þann hátt, a& því er út lítr fyrir, er innlei&sla kvi&dúma. J Máli& um a&gang rá&gjafanna á þingfundi og um neikvæ&is-vald konungs í stjúrnarskrár-málum er svo kunnugt af »Skírni« og blö&unum ári&, sem lei&, a& þess þarf ekki hér a& geta. þa& ljúka allir upp einum munni um þa&, er Sv. þekkja, a& þeir hafi aldrei þekt svo fjölfrú&an mann sem hann, enda heGr hann veri& starfsma&r inn mesti alla sína daga og lesift manna mest. Eftir útlánsbúkum háskúla- búkasafnsins í Kristjaníu er Sv. sá ma&r, er mest hefir nota& búkasafni&, og þú hefir hann sum ár vari& hálfu þri&ja þúsundi króna í búkakaup sjálfr, og er þú fjárhagr hans ör&ugr. þa& er því mi&r ekki eins dæmi a& þörfustu menn þjú&anna vinna oft fyrir líti& i&gjald. — Heilsa hans er mjög þrotin, sakir innar miklu áreynslu, er hann T hefir á sig lagt til a& starfa fyrir ættjör& sína. En hann hefir sáÖ því sæ&i í Noregi, er eigi fær út dái& hé&an af, þútt hans missi vi&. þa& er þegar þjú&irnar eiga því líka menn uppi, sem Sverdrup og Bjornson, a& þeim fieygir meirra á fram á mannsaldri, en annars á heilli öld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.