Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 42
Septbr. 11. Aðalfundur í Gránufjelagi, á Akureyrí. — 11. Aðalfundur liins eyfirzka ábyrgðarfjelags. — 13. Alþingiskosning í Suðurmúlasýslu, að þingmúla: 'l'ryggvi Gunnarsson kaupstjóri og Jón Ólafsson ritstjóri. — 13. porsteinn Jónsson, fyrrum sýslum., settur málafl.maður við landsyfinjettinn í staö Jóns landritara Jónssonar. — 13. Alþingiskosning í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, á Staðarstað: Holger kaupmaður Clausen. — 14. Alþingiskosning á Suður-þingeyjarsýslu, að Ljósavatni: _ Jón Sigurðsson dbrm. á Gautlöndum. , , — 15. Alþingiskosning í Strandasýslu, á Broddanesi: Asgeir. i dbr.maður Einarsson. — 17. Snjóhret mikið um Vestfirði. — 17. Drukknuðu 3 menn af íslenzkri fiskiskútu Ane Sophie i Látraröst. — 17. Andast húsfrú Margrjet Ludvigsdóttir, kona síra Gunnlögs llalldórssonar á Skeggjastöðum, 31 árs. 17. Alþingiskosniug í Norður-þingeyjarsýslu, að Skinnastöðum: Ben. próf. Kristjánsson. — 18. Alþingiskosning í Mýrasýslu, að Eskiholti: Egill borgan Egilson í Evík. — í þessum mánuði einnig alþingiskosningar í öðrum kjördæmum landsins, nema Norðurmúlasýsíu. þessir kosnir: í Borgarfjarðarsýslu: Dr. Grímur Thomsen. í Dalasýslu: Guðmundur prófastur Einarsson. u, í Barðastrandarsýslu: Eiríkur prófastur Kúld. I ísafjarðarsýslu: þorsteinn þorsteinsson bakari og þórður bóndi Magnússon. 1 Húnavatnssýslu: Lárus sýslum. Blöndal og síra Eiríkur Briem prestaskólakennari. 1 Austur-Skaptafellssýslu: Stefán dbrm. Eiríksson í Árnanesi. í Vestur-Skaptafellssýslu: Ólafur bóndiPálssonáHöfðabrekku. 1 Vestmannaeyjasýslu: þorsteinn bóndi Jónsson. 1 Eangárvallasýslu: Sighvatur Arnason i Eyvindarh. ogSkúli bóndi þorsteinsson. 1 Gullbr. og Kjósarsýslu: þórarinn prófastur Böðvarsson og þorkell prestur Bjarnarson. — 28. Landshöfðingi setur reglur um niðuijöfnun á kirkjugjaldi. — 30. Landshöfðingi veitir verðlaun úr styrktarsjóði Christians konungs níunda þeim Erlendi Pálmasyni í Tungunesi og Jóni Bjarnasyni í Auðsvaðsholti, 160 kr. livorum. Október 1. Settur gagnfræðaskólinn á Möðruvöllum. Læri- sveinar 36. " — 1. Settur latínuskólinn. Lærisveinar 123 (áður fiest 106). — 1. Settur kvennaskólinn í Reykjavík. Lærimeyjar 21. — 1. Settur kvennaskóiinn á Laugalandi í Eyjafirði. Læri- meyjar 20. — 1. Settur prestaskólinn. Lærisveinar 8. — 1. Settur læknaskólinn. Lærisveinar 6. — 7. Landshöfðingi setur Jón landritara Jónsson rannsóknar-

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.