Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 42
Septbr. 11. Aðalfundur í Gránufjelagi, á Akureyrí. — 11. Aðalfundur liins eyfirzka ábyrgðarfjelags. — 13. Alþingiskosning í Suðurmúlasýslu, að þingmúla: 'l'ryggvi Gunnarsson kaupstjóri og Jón Ólafsson ritstjóri. — 13. porsteinn Jónsson, fyrrum sýslum., settur málafl.maður við landsyfinjettinn í staö Jóns landritara Jónssonar. — 13. Alþingiskosning í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, á Staðarstað: Holger kaupmaður Clausen. — 14. Alþingiskosning á Suður-þingeyjarsýslu, að Ljósavatni: _ Jón Sigurðsson dbrm. á Gautlöndum. , , — 15. Alþingiskosning í Strandasýslu, á Broddanesi: Asgeir. i dbr.maður Einarsson. — 17. Snjóhret mikið um Vestfirði. — 17. Drukknuðu 3 menn af íslenzkri fiskiskútu Ane Sophie i Látraröst. — 17. Andast húsfrú Margrjet Ludvigsdóttir, kona síra Gunnlögs llalldórssonar á Skeggjastöðum, 31 árs. 17. Alþingiskosniug í Norður-þingeyjarsýslu, að Skinnastöðum: Ben. próf. Kristjánsson. — 18. Alþingiskosning í Mýrasýslu, að Eskiholti: Egill borgan Egilson í Evík. — í þessum mánuði einnig alþingiskosningar í öðrum kjördæmum landsins, nema Norðurmúlasýsíu. þessir kosnir: í Borgarfjarðarsýslu: Dr. Grímur Thomsen. í Dalasýslu: Guðmundur prófastur Einarsson. u, í Barðastrandarsýslu: Eiríkur prófastur Kúld. I ísafjarðarsýslu: þorsteinn þorsteinsson bakari og þórður bóndi Magnússon. 1 Húnavatnssýslu: Lárus sýslum. Blöndal og síra Eiríkur Briem prestaskólakennari. 1 Austur-Skaptafellssýslu: Stefán dbrm. Eiríksson í Árnanesi. í Vestur-Skaptafellssýslu: Ólafur bóndiPálssonáHöfðabrekku. 1 Vestmannaeyjasýslu: þorsteinn bóndi Jónsson. 1 Eangárvallasýslu: Sighvatur Arnason i Eyvindarh. ogSkúli bóndi þorsteinsson. 1 Gullbr. og Kjósarsýslu: þórarinn prófastur Böðvarsson og þorkell prestur Bjarnarson. — 28. Landshöfðingi setur reglur um niðuijöfnun á kirkjugjaldi. — 30. Landshöfðingi veitir verðlaun úr styrktarsjóði Christians konungs níunda þeim Erlendi Pálmasyni í Tungunesi og Jóni Bjarnasyni í Auðsvaðsholti, 160 kr. livorum. Október 1. Settur gagnfræðaskólinn á Möðruvöllum. Læri- sveinar 36. " — 1. Settur latínuskólinn. Lærisveinar 123 (áður fiest 106). — 1. Settur kvennaskólinn í Reykjavík. Lærimeyjar 21. — 1. Settur kvennaskóiinn á Laugalandi í Eyjafirði. Læri- meyjar 20. — 1. Settur prestaskólinn. Lærisveinar 8. — 1. Settur læknaskólinn. Lærisveinar 6. — 7. Landshöfðingi setur Jón landritara Jónsson rannsóknar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.