Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 44
Apríl 1. Byrja nýjar þingkosningai*. — 15. Lokið kosningum að mestu, frelsismöunum (Viggum) mjög í vil og langt um vonir i'ram: urðu 352 saman, en íhaldsmenn (Torymenn) að eins 236, og írskir heimastjórnar- menn 64. — 18. Beaconsfield lávarður (Disraeli) beiðist lausnar fra stjórn- arformennskunni, sakir kosninga-ósigursins. — 23. Gladstone tekur að sjer stjómarformennsku og forstöðu fjárhagsmála; Granville verður utanríkisstjómarherra, Harting- ton nýlendustjómarherra. — 29. Hið nýja þing kemur saman. Júli 27. Ayub prinz í Afganistan vinnur orustu af Bretum nærri , Kandahar; þeir Ijetu helming sinna manna, um 1200. Agúst 3. Ef'ri málstofan (lávarðadeildin) hafnar með 282 atkv. gegn 51 stjórnarfrumvarpi um eptirgjaldsuppgjöf við írska leiguliða. Sept. 1. Kóberts, yfirhershöfðingi Breta í Afganistan, vinnur góðan sigur .á Ayub prinz við Baba-Vali, nærri Kandahar. — 7. þfingi slitið. — 8. Týndu 160 manna lííi í kolanámulijá Durham, nál. Snnder- iand, fyrir loptkveikju. — 26. Irskir leiguliðar myrða á fömum vegi einn landsdrottinn sinn, Mountmorres lávarð. Okt. 28. Manndrápsveður mikið: brotnuðu 167 hafskip við Eng- lands strendur. Nóv. 20. Andast Alexander Cockburn hæstarjettarforseti, 78 ára. Desember 14. Transvaal, nýlenduríki í Afríku sunnan til — lands- lýður hollenzkur, Búar —, er Englendingar höfðu sölsað undir sig 1878, segir sig úr lögum við þá og setur sjer þjóðvalds- stjórn, sem áður var, og fyrir hana Paul Kriiger. — 20. Vopnaviðskipti með Bretnm og Búum í Transvaal, og höfðu Bretar miður. — 22. Andast George Elliot skáldkona, rjettu nafni Mary Evans, rúml. sertug. - 28. Settur kviðdómur í Dýflinni í landráðasök gegn Parnell og ,15 öðrurn þingmönnmn írskum fyrir undirróður við landseta á írlandi til refja og illvirkja við landsdrottna og annarar óhlýðni við lög og landstjórn. Jrskir landsetar unnu þetta ár (1880) átta launvíg á landsdrottnum sínum eða umboðs- mönnum þeirra, og um 2600 aðra glæpi í gegn þeim. F.rakkland. Jan. 4. Andast Montalivet greifi, nafnkenndur stjórnvitringur, ráðheira á dögum Louis Philipps, 79 ára. — 13. Frakkar ganga á þing, í Paris. Gambetta endurkjörinn forseti í fulltrúadeildinni, Martel í öldungadeildinni. — 18. Andast hertoginn af Gramont, utanríkisstjórnarherra 1870, f. 1819. — 19. Andast Lavergne, nafnkenndur hagfræðis-rithöfundur og þingmaður, 71 árs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.