Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 46
tekur Jules Perry, og utanríkisstjórnarherra verður Bartélemy Sainte-Hilaire. Oktbr 5. Andast Offenbach sbnglagameistari, 58 ára, í París; þýzkur að ætt. — 13. til 30. Rofln munkfjelög um land allt, þau er eigi vildu leit.a staðfestingar stjórnarinnar á reglum sínum (sbr.29. marz). Desbr 11. Andast ekkja Thiers, f. Dosne. jrj'zkaland. Pebr. 12. Ríkisþingið sett, í Berlin. Apríl lö. Itíkisþingið samþykkir frumvarj) um að auka friðarher ríkisins um 27,000 manna (úr 401,000 upp í 428,000). — 20. Hefst allsheijarfiskisýníng í Berlín; lokið 1. júlí. Maí 10. Ríkisþinginu slitið. Agúst 14. Lokið við dómkirkjuna í Köln; byijað 1248. Október 15. Vígð dómkirkjan í Iíöln, með miklum hátíðabrigðum, í viðurvist keisara og margra stórhöfðingja. Rússland. Pebr. 17. Gjörð tilraun til að sprengja í lopt unp Vetrarhöllina í Pjetursborg, aðseturshöli keisara, til að fyrirkoma honum og fólki hans. Pjórtán varðmenn fengn bana. — 26. Keisari setur 10 manna nefnd til að varðveita ríkið fyrir morðráðum og byltingatilraunum gjöreyðenda og oddvita fyrir hana Loris Melikoff hershöfðingja, með alræðisvöldum. Marz 2. Hátíðarhald til minningar þess, að 25 ár voru liðin síðan Alexander keisari tók ríki. — 3. Loris Melikoff veitt banatilræði í Pjetursborg, með skotum, af manni sem Mladetzky hjet. — 5. Mladetzky hengdm. Júní 3. Andast María keisarafrú, hálfsextug. Ágúst 19. Keisari lætur ríkisgæzlunefndina hætta störfum sínum (sbr. 26. febr.), og gjörir Loris Melikoft' að innanríkisstjórnar- lierra; afnemur einnig »3. stjórnardeilds þ. e. hina leynilegu njósnarlögreglustjórn. Austurríki og Ungverjaland. Nóvbr. 9. til 16. Landskjálptar í Agram í Króatíu; hrundimikið af borginni. Ejártjón margar miljónir kr. Italía. Maí 3. þingrof. — 26. Hið nýja þing sett, að afstöðnum kosningum, er gengu stjóminni í vil. Oktbr 24. Andast Rieasoli, fyrrurn stjómaherra, 71 árs. Tyrkjaveldi. Janúar 8. Bardagi með Svartfellingum og Albaníubúum, út úr landskika, er Svartfellingum var ánafnaðnr á Berlinarfundinum 1878.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.