Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Side 62
fyrirgreiðslubón, er goldið sje undir fyrir fram, og liggur sekt við, ef út af er brugðið. Peningabrjef mega ekki vera þyngri nje meiri uinsigáneinn veg en önnur venjuleg sendibq'ef (sjá 1. tölulið). Umslagið á að vera vel sterkt og svo lagað sem póststjórnin fyrir skipar, og með & lökkum fyrir með reglulegu innsigli á (ekki t. d. oflátu- þrýstara, pening eða því um líku), og vaflð áður um peningana svo vandlega, að hvergi haggist. Aldrei má vera meira af mótuðum peningum í einu brjefi en 9 kr. í einkrónupeningum og tvíkrónupeningum, 90 aurar í smærri silfurpeningum, 9 aurar í eirpeningum, og í gullpeningum 50 kr. — Pimmtíu krónur í gulli, þ. e. tíkrónum og tvítugkrónum, vega sem næst 4'/s kvinti; (hver tíkróna hjer umbil 9/io kv., tvitugkrónan rjettum helmingi meira); ein tvíkróna 3kv., einkrónan 1V* Ev., einn 25-eyringur nærri ’/a kv., 10-eyringur rúml. '/* kv., 5-eyringur rúml. iy2 kv., 2-eyringur 4/5 kv., 1-eyringur 2;5 kv. Fyrirmælin í póstlögunum um það, hvað mikið má vera í einu brjefi af mótuðum peningum, eru eldri en hin nýju peningalög og því miðuð við rikismynt. Eeglan, sem hjer er skráð, miðuð við krónumynt, er í svo náinni samhljóðan við þessi fyrirmæli sem verður. Peningabrjefum, sem hafa að geyma meira fje en 300 kr., mega bijefhirðingarmenn eigi veita viðtöku til flutnings með pósti nema eptir skriflegri beiðni hlutaðeiganda og á hans ábyrgð til næsta póstafgreiðslustaðar. Peningabijefum er eigi skilað viðtakanda nema gegn kvittun hans í bók póstráðanda. 4. ábyrgðarbrjef, sem vegur ekki meira en 3 kv.......... frá 3 til 25 kv. frá 25 til 50 kv. 30 a. 40 a. 50 a. Ábyrgðarbijef eru lausabijef—hvort heldur er venjul. sendi- bijef eða spjaldbijef, — þau er á er rituð fyrirgreiðslubón, þ. e. ritað framan á bijefið »mælt með« »á hendur falið« eða »NB«, og sje fullborgað undir fyrirfram. Sje fyrirgreiðslubón rituð á sendibijef, en ekki fullborgað undir það fyrir fram, er farið með það eins og venjulegt sendibrjef, þ. e. póststjórnin tekur enga ábyrgð á því, greiðir engar skaðabætur, ef það glatast. Svo sem þegar er getið, er ólöglegt að senda fje það, er liveijum þeim er nydit, sem í höndum hefir, innan í sendibqefum, nema &aman á bijefið sje rituð fyrirgreiðslubón og það gjört að ábyrgðarbijefi með .því móti, sje ótilgreind upphæð fjárins. þessi fyrirgreiðslubón sem hjer ræðir um og þannig orðuð sem nú var sagt, er stíluð til sjálfrar póststjórnarinnar (það er undir skildið) og merkir það, að póststjómin á að gæta slíkra brjefa enn vandlegar en annara bijefa og greiða skaðabætur, ef þau glatast eða skemmast. Fyrir fýrirgreiðslubón til annaraþarf ekkert póstgjald að borga, enda hefir slík fyrirgreiðslubón á póstbrjefum ekkert að þýða annað en það að bijefið verður afhent

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.