Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Qupperneq 2
2 LAUGARDAGUR 10.JÚLI2004 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: Frétt ehf. Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson Ritstjóran illugi Jökulsson Mikael Torfason Fréttastjóran ReynirTraustason Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 - Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is - Auglýsing- an auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifmg@dv.is Setning og umbrot Frétt ehf. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagna- bönkum án endurgjalds. Ijvað veist þú um 1 Hver orti kvæðið sem kennt er við kappann? 2 Hvar var Ódysseifur kon- ungur? 3 Hvað hét hin trygglynda kona hans og hvað hét son- ur hans? 4 Hversu lengi var Ódysseifur á ferðalagi eftir Trójustríðið? 5 Hvaða írski rithöfundur skrifaði skáldsöguna Ulys- ses sem var mjög lauslega byggð á Ódysseifskviðu? Svömeðstásíðunni Sveinn Rúnar í hungurverkfalli Sveinn Rúnar Hauksson, for- maður Félags- ins fsland- Palestína, er nú staddur á hernumdu svæðunum í Palestínu og mun dvelj- ast þar næstu vikur. Sveinn Rúnar hefúr tek- ið þátt í hungurverkfalli sem haldið var við A- Ram varðstöðina á milli Jerúsalem og Ramallah til stuðnings við baráttu palestínska þingmanns- ins Azmi Bishara. f dag og næstu daga má búast við að Sveinn verði við- staddur ýmsar fjölda- uppákomur í tUefni af úrskurði Alþjóðadóm- stólsins um aðskilnaðar- múrinn en dómstóllinn dæmdi í gær að múrinn væri ólöglegur. Úrskurð- ur Alþ]óðadómstólsins er ekki bindandi en hef- ur ótvírætt fordæmis- ™ gpldL Fleiri íslenskir ~ sjálfboðaUðar eru á Vest- urbakkanum við sjálf- ^ boðastörf tíl dæmis Ama “j ösp Magnúsardóttir sem ^ kom þangað í byrjun júní og mun dveljast þar fram yfir miðjan ágúsk 2 Æ 3 JX. Málið Sá mikli felmtur Felmtur sá er stundum fer á menn, heltekurþá eöa bara slær, er ekkert annað en ótt- inn, hræöslan. Reyndar helstsú tegund hans sem er í senn ____ snögg og mikil. Fátt felmti germanska þjóöflokka meginlandsins til forna, afsögninni um að skelfast er svo leitt nafnorö- ið felmtur. Sögnin getur líka veriÖ ópersónuleg, mig felmtrar eða ég hræðist. Hræddur maður er þá verið felmtraður, þeim sem verð- ur felmt við verður hrædd- ur, hann er felmtri sleginn. 1. Hómer - 1 Iþöku - 3. Penelópa, Tel- emakkos - 4. Tíu ár - 5. James Joyce „Við viljum kjósa!“ Glögg og vitur kona sagði mér að henni hefoi eiginlega runnið kalt vatn milli skinns og hörunds þegar hún heyrði í útvarpinu fréttir af útifúndi þeim sem hald- stjómin drægi tU baka áform sín um að leggja fram „nýtt“ fjölmiðfafrumvarp í kjöl- far þess að hið „ganda" sé dregið tU baka. Það sem henni blöskraði vom hrópin sem fundarmenn gerðu að fyrst Alþingishúsinu og sfðan Stjómarráðinu. „Við vUjum kjósa! Við vtijum kjósa!“ Ekki vegna þess að hún væri ekki í hjarta sér sammála fólkinu. Heldur vegna þess hvað henni fannst þetta hljóma sorglega líkt því og þegar fslendingar vom sýknt og heU- agt í gamia daga að ieggja frarn bænaskrá tíl kóngsins. Og fóm gjarnan sneypuför hina mestu og höfðu ekki annað en niðurlægingu upp úr krafsinu. Hugsun konunnar er skUjanleg og auðvit- að á hún rætur sínar að rekja tíl þess ástands sem hér hefur verið að skapast und- anfarin ár. Það er mjög ofmælt að hér sé að skapast einhvers konar einræði en hins veg- ar er skUjanlegt þótt fólk hafi orð á tilhneig- ingum íþáátt. Og það sem olti því að fótidnu á mótmæla- fundinum var nóg boðið var auðvitað grafal- varlegt mál. Samkvæmt stjómarskránni á íslenska þjóðin nú þann rétt - eftir ákvörðim forseta Islands - að fá að kjósa um lög sem sett hafa verið af Alþingi. En ríkisstjórnin hefúr uppi aUa tUburði og fúUan vUja tíl að taka af þjóð- inni þann stjómarskrárbundna rétt. Það er erfitt að kaUa það annað en valda- ránstUraun. Segjum formsins vegna að það sé „einhvers konar“ valdaránstilraun. En reyndar þarf maður ekki að tala neina sér- staka tæpitungu. Það á að taka völd af fólk- inu í landinu; það er beinlínis yfirlýst mark- mið ríkisstjórnarinnar. Og skUjaídegt í ljósi sögunnar að það veki skrýtnar hugrenningar um bænaskrá tU kóngsina að heyra folk hrópa á torgum: „Við vUjum kjósa!" eins og það sé ekki sjálfsagt máL Sérstaklega í ljósi þess hve hefð okkar fslendinga í sambandi við mótmæti er lítU- fjörleg. En kannski fundurinn í fyrradag sé þrátt fyrir aUt frekar merki um að sú hefð sé þá fyrst að koma tíl sögunnar nú - frekar en að þama hafi menn verið að biðja „kóng- inn“ um sjálfsögð réttindL Að hrópin hafi verið krafa, ekki bón. Það væri að minnsta kosti óskandi. Að við munum ekki framar láta okkur nægja að biðja. Heldur krefjast okkar sjálfsögðu réttinda. niugi Jökulsson GUÐNI GUÐMUNDSSON FYRRVERANDI REKT0R Menntaskólans í Reykjavík er látinn 79 ára að aldri og mun mörgum þykja sjónarsviptir að hon- um. Þórlindur Kjartansson blaða- maður á Fréttablaðinu minnist Guðna á vefrtum Deiglan.com og segir þar meðal annars: „Sagt erað þegar menntamálayf- irvöldgerðu athugasemd við það að í Menntaskólanum væri enn kennd hin útdauða tunga latína hefði Guðni brugðist hirm versti við. Ekki aðeins lét hann stórefla latínu- kennslu heldur lagði til að kennsla í forn-grísku yrði einnig tekin upp og það var gert. Honum fannst það fremur ósennilegt að spekingar úr ráðuneytum gætu með formúlum gert verulegar úrbætur á þeirri starf- semi sem hafði í um níu hundruð ár þjónað sem grundvöllur æðri menntunar fslendinga. [ÆITLIÉG SÉ EKKIEINN ALLRA SÍÐASTI MADURINN sem hlaut rektors- áminnningu hjá Guðna Guðmunds- syni. Það var fyrir fremur illa ígrund- uð skrif í skólablað og þrátt fyrir að hann hafi reiðst heljarinnar ósköp yfir skrifunum - bæði stú og efnis- tökum - þá lét hann ekki þessi fyrstu kynni okkarskemma meira en þurfti og fór ætíð mjög vel á með okkur síðar. Næsta vetur sat ég í skóla- stjórn fyrir hönd nemenda og fékk því dýrmætt tækifæri til að kynnast Guðna Guðmundssyni örlítið betur. GUÐNIVAR EKKIALLRA og mörgum sveið eflaust undan orðbragðinu sem hann átti til en það má hann eiga að hann vissi hvað hann var að gera. Og það er mikifl kostur þegar fólki er treyst fyrir miklu að það viti hvaðþað á að gera viðþað h ogreyni hvorki að gera meira eða minna heldur en það. Guðni var ekki rektor Menntaskólans til að ganga erinda einhverra annarra en skólans og nemenda hans. Guðni vældi ekki eftir meiri pen- ingum frá ríkinu. Þvert á móti skil- aði hann reglulega til baka hluta af fjárframlögum (mörgum til mikillar gremju). Ekki reyndi hann að skil- greina skólann upp á nýtt - eða búa til skipurit og gera stefnulýsingu og skilgreina boðleiðir. Og égheld það sé óhætt að fullyrða að Guðni Guð- mundsson gerði ekki hina minnstu tilraun sem stjórnandi Menntaskól- Ský býður upp á skýjaglóp Tímaritið Ský er á undan áætl- un og er þegar farið að spá í hverj- ir muni bjóða sig fram til forseta þegar næst verður kosið eftir fjög- ur ár; 2008. Helsti spámaðurinn í Ský er Ólafur F. Magnússon borg- arfiilltrúi sem helst vill sjá Siv Frið- leifsdóttur í framboði þegar þar að kemur. Töluvert hugmyndaflug og ágætt í sjálfu sér. En hvaða erindi ætti Siv á Bessastaði? Sá sem lætur kippa undan sér ráðherarstóli hef- ur ekkert við forsetastól að gera. Þá nefhir Ólafiir F. Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlög- mann sem efhilegan frambjóð- anda þegar þar að kemur. Hann sé hressilegur í framgöngu, rökfastur og frambærUegur. Þama veður borgarfulltrúinn reyk. Jón Steinar erþegar búinn að brenna sig svo í sambandinu við Davíð Oddsson- að hann ætti aldrei möguleika nema Davíð héldi völdum og efldi þau enn frekar. Þá gæti hann kannski skip- að vinn sinn forseta á Bessastöð- um. Annað eins hefur hann nú gert í Hæstarétti. Annars myndi Jón Steinar kannski kassera nokk- ur atkvæði út á það að vera tengdasonur hins ástsæla veður- fræðings, Páls Bergþórssonar. Davíð Oddsson er einnig nefndur tU sögunnar í Ský og Hannes Hólmsteinn sagður eiga eftir að tryggja fjörlega kosninga- baráttu ef af yrði. Enn og aftur verðum við að benda Ólafí F. á að hann er ekki með puttann á púlsinum. Miðað við atburði síðustu vikna ætti Dav- íð ekkisjéns. Ogefhann ætlaði sér að styðjast við Hannes Hólmstein sem kosningastjóra fengi hann varla neitt atkvæði. Löggukubburinn MikU ánægja virðist ríkja með hugmyndir Böðvars Bragasonar, lögreglustjóra £ Reykjavík, um að setja tölvukubb í hvern bU þannig að lesa megi aksturs- sögu hvers bUstjóra £ þaula ef þurfa þykir. Hefur Böðvar hlotið lof fyr- ir hugmyndina sem er víst út- lensk. Þama verða menn að staldra við. Ef af yrðiþá fer ekki hjá þvíað hægt yrði í framtíð- inni að sekta öku- menn fyrir ofhrað- an akstur sem engirm hefði orð- ið varvið ogengin vitni að. Ílífíhvers manns rennur upp sú stund að hann gefur bílnum ærlega inn og nýtur þess að aka hraðar en lög leyfa. Ef þetta yrði tekið af mönnum blasti ekki annað við en eilítið ánægjusnauð- ara líf. Hefðbundið eftirlit verður stundum að nægja. Guðni vissi alltafhvað það varsem gerði Menntaskól- ann að góðum stað fyrir ungt fólk. Eins óskýrt og loðið og það kann að hljóma þá varþaðein- faldlega - og er vonandi enn - skólaandinn. Fyrst og fremst ans í Reykjavík til þess að „innleiða nútímalega stjórnunarhætti". GUÐNI VISSI ALLTAF hvað það var sem gerði Menntaskólann að góð- um stað fyrir ungt fólk. Eins óskýrt og loðið og það kann að hljóma þá var það einfaldlega - og er vonandi enn - skólaandinn. Það er nefnilega ekki endilega þannig að góður að- búnaður geti af sér góðan árangur - heldur em það mannlegir þættir; gleði, hæfilegt sjálfsöryggi og heil- brigð samkeppni sem gera umhveríi mannvænlegt ogárangursríkt. Þessa hluti er ekki hægt að kaupa með peningum - en stundum virðistsem lítið mál sé að eyðileggja þá með peningum. “ Guðni rektor

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.