Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR I0. JÚLÍ2004 Helgarblaö 0V Steinunn Bergsteinsdóttir er myndlistarmaður og matgæðingur. Hún hefur rekið kafFihús, veitingahús og matsölu og hefur haldið ótal námskeið í matargerð af ýmsu tagi í gegnum tíðina. Steinunn hefur barist við aukakílóin með ýmsum aðferðum en alltaf tapað. Þangað til fyrir rúmum tveimur árum og tæpum 30 kílóum. I Hamborgari me [ brauði og sætri „Fita og prótein er uPPbyggingar, onna, kolveti ■ni ti/ brennsh Póstbarinn ★ Veitingarýni Flaggar ódýrum fiski Póstbarinn við hlið Hótels Borgar í Pósthússtræti er ódýr matstaður, sem flaggar fiskréttum á matseðli. Hann getur þó varla talizt fiskréttastaður, því að hann býður ekki frambærileg- an fisk, fyrir utan hefðbtmdinn plokk- ara gratíneraðan, blandaðan kartöfl- um, funheitan úr örbylgjuofiú. Fiskur er yfirleitt ofeldaður og þurr, eins og hann hafi farið um frysú og örbylgjuofn. Þannig voru þorskþunnfldin og silungurinn, sem hvort tveggja hvfldi á pönnusteiktu grænmeú með hrísgrjónahaugi tfl hliðar, ekki risotto heldur þéttum haugi ólystugra hrísgrjóna. Kemur kokkurinn kannski vikulega? Sumt er samt gott við Póstbarinn, einkum verðið, súpa og fjölmargir aðalrétúr á 1.190 krónur í hádeginu, súpa og fiskur dagsins á 1.990 krón- ur á kvöldin. Mér sýnist þetta vera nálægt botnverði þeirra staða, sem ekki teljast vera skyndibitastaðir eða austrænir. Samt hefur staðurinn ekki slegið í gegn. Fyrir utan eru borð og stólar að hætú kaffihúsa. Inni er staðnum skipt um inngang, með tóbaki öðru- megin og reyklausu hinumegin. Stór- ir gluggar snúa út að dómkirkju og al- þingishúsi. Tréborð eru fín með bak- háum tréstólum og setukrókur með svörtum mublum er inni í horni. Smekklaus málverk á veggjum eru tfl sölu. í heild er umgerðin köld. Súpu dagsins sækir maður í pott úti í horni, einkum spergflsúpu eða Steinunn Bergsteinsdóttir rak kaffihúsið Tíu dropa um árabil af miklum áhuga. Því næst setti hún upp veitingahúsið Búmannsklukk- una í húsnæði Torfunnar með vin- konu sinni en að því búnu var hún beðin að koma eldhúsinu í Kaffileik- húsinu af stað. „Ég er yfirhöfuð ákaf- lega spennt fyrir mat og finnst gaman þegar ég dett í eitthvað nýtt. Eins og þegar ég smakkaði ferskan kóríander í fyrsta skipti, ég varð svo glöð að kynnast nýju bragði. Og þótt ég hafi haldið sérstök námskeið um græn- metisfæði og haldi mikið upp á allt grænmeti lifi ég ekki á því eingöngu." Aukakílóin Steinunn segist hafa byrjað að berjast við aukakflóin þegar þrítugs- aldurinn nálgaðist. „Ég réði bara ekk- ert við þau. Samt er ég mjög staðföst, mér gekk óskaplega vel að ná af mér ótal kflóum á hinum og þessum kúr- um en þau komu alltaf aftur. Eftir mikinn barning í næstum tvo áratugi datt ég svo niður á lausnina fyrir rúm- um tveimur árum. Ef maður minnkar við sig kolvetnin, tekur líkaminn til við að vinna á þeirri fitu sem hann hefur safnað á sig. Við segjum að að- alnæringarefnin séu þrjú; fita, prótein og kolvetni. Fita og prótein eru okkur nauðsynlega tfl að byggja upp nýjar frumur, gera við og halda okkur við. Kolvetnin eru aftur á móú eingöngu brennsluefni og meðan líkaminn fær nóg af kolvetnum í fæðunni dettur honum ekki í hug að brenna af vara- forðanum, fitunni, sem hann lítur á eins og gull. “ Staðreynd eldri en Atkins Margir telja Robert Atkins höfund þessarar lausn- ar á aukakflóavandan- um en Steinunn seg- ir hana mun eldri. „Elstu heimildir sem ég hef kom- ist í um að menn fitni frekar af kolvetnum en próteinum og fitu eru frá 1856. Franski lífeðlis- fræðingurinn Claude Bern- ard hafði þá um hríð haldið fyrirlestra um verkanir kol- vetnis í líkam- anum, enskur þetta lítur ekki uainlínis út fyri^ auðvitað má ekki kenna sykrinum um allt, málið er flóknara, félagslegra og iðnvæddara. Ef maður afhýðir appel- sínu, tyggur hvem bát í rólegheitun- um, kýngir og gefur sér tíma til að njóta ávaxtarins, þrælast maginn á honum góða stund en ekkert fer nið- ur í gamirnar fyrr en maginn er búinn að vinna. Ferlið er hægt og rólegt, blóðsykurinn rýkur ekki upp úr öllu valdi og orkan nýúst betur. Ef við milljónir Bandaríkja- manna séu að draga úr kolvetnaneyslunni af illri nauðsyn. Sala á gosdrykkjum, brauði og annarri kolvema- ríkri fæðu dregst sam- an vestra. Sykuriðn- aðurinn bregst við því með að framleiða sykur úr sykri, syk- ur með ógnarlöngum mólikúlkeðjum sem gefur „góð“ kolvetni. Hann er að koma á markað hér á landi enda stefnir í mikfl vandræði í holdarfari ef þjóðin tekur sig ekki á. Og af því mér er þetta svo mikfl lausn, vil ég auðvit- að deila reynslunni með öðrum. Ég ætla að halda námskeið um þetta mataræði í haust, kenna fólki að rata nýjar leiðir um stórmarkaði og versl- brokkálssúpu, léttar og sæmilega Að öðru leyú er full þjónusta snyrú- bragðsterkar hveitisúpur rjómaðar. lega veitt með góðu geði. Kaffi er gott, espresso ekta og borið fram með ágætu súkkulaði. Undanfarin misseri hafa verið opnaðir nokkrir veitingastaðir í mið- borginni með gamaldags og dofinni matreiðslu við vægu verði. Póstbar- inn er ágætur fúlltrúi þeirra. Þetta er eins konar túristmenjú fiskrétta- staður án greinflegs meginþráðar. Hingað má fara, ef menn þurfa endi- lega að borða fisk og vilja ekki borga mikið. Jónas Kristjánsson læknir heyrði í honum og varð hrif- inn af kenningunum. Og honum tókst að grenna sjúklinga sína mikið með þessari aðferð. Einn þeirra hét William Banting og skrifað um reynslu sína lítið rit „Letter on Corpulence“ eða „Bréf um offitu“. Þetta er fyrsta bókin um kolvetnas- nautt fæði sem ég hef fundið og fína fólkið á Englandi fór ekki í megrun- arkm um aldamótin 1900, „they were banting" að eigin sögn. Því miður vill loða slæmt orð á þessu fæði en ég lít nú ekki tiltakanlega illa út og er þó búin að vera eingöngu á þessu fæði í 2 1/2 ár. Þegar ég var búin að vera á því í tvær vikur, blúss- aði orkan í mér fram og mér leið allri miklu, miklu betur. Þá hugsaði ég með mér að ég væri nú búin að prófa margt og ekkert of góð til að gefa mér ár í að ná af mér svona 30 kflóum, láta hverjum Tómatsósa Steinunnar 2x170 gr. tómatþykkni 2 dl. Heidelberg-lageredik eða annað 1 dl. Splendia-gervisykur 1 hvitlauksrif, pressað 1/2 rauðlaukur, fínrifmn ó rifjdrni 1 tsk.salt 1 tsk.svarturpipar 1/4 tsk. allrahanda Efxantham gum er til ó bænum md þykkja sósuna með þvi. Öllu er þessu hrært saman og sósan geymist vel i krukku. Góða kokteilsósu mó gera með þvi að blanda þessari sósu og majónesi til helminga, þessu fræga Gunnars- majónesi. degi nægja sína þjáningu og sjá svo tfl," og Steinunn og brosir hróðug. Flóttinn undan sykrinum „Þetta er bara eins og hver önnur efnafræði," heldur Steinunn áfram. „Þegar kolvetnis er neytt hækkar blóðsykurinn og líkaminn sendir insúlín á móú. En insúlínið örvar lika hvata sem hjálpa því við að vinna fitu úr kolvetninu. Oft er sagt að feitt fólk sé staðfestulaust og gráðugt en það er tóm vitíeysa. Þótt ekki sé mikið borðað, helst fitan á sfnum stað nema dregið sé eins og mögulegt er úr kol- vetnunum. En það getur verið strembið, „slæmu" kolvetnin leynast víða.“ í græn- um baunum og súrum gúrkum er fullt af sykri, í morgunkorni og mjólkur- vorum. En Stemunn Berg- steinsdóttir mat gæöingur „Elstu heimildir um kol- kreistum safann úr þessari sömu appelsínu og jafnvel annarri til eða kaupum okkur ttíbúinn safa og skell- um í okkur í nokkrum sopum, þá rýk- ur blóðsykurinn upp. Mfldu magni af insúh'ninu er þá skipað út með hraði, það vinnur með slflcu of- forsi að rétt á efúr er blóðsyk- urinn lægri en í byrjun og við verðum fljótt svöng aftur. Insúlínið og hvatar þess hafa lflca búið tfl dágóðan skammt af fitu.“ Laus úr viðjum „Ég hef algjörlega losnað úr viðjum á þessu mataræði, úl líkama og sálar," fullyrðir Steinunn. „Ég þjáðist illa af vefjagigt en finn varla fyrir henni nú. Áhuginn óx með velgengninni, ég les allt um þetta mataræði sem ég kemst í. Og er ekki ein í heiminum. Talið er að yfir 90 anir og elda hollan, góðan kolvetna- snauðan mat. Þá er ég að tala um fólk sem þarf að losna við amk. 20 kg.“ Máh sínu tfl sönnunnar stekkur Steinunn upp og býður blaðamanni DV til veislu. „Eg býð oft til ham- borgara-hlaðborðs. Ég geri væna borgara ilr nautahakki, hræri svört- um pipar og smá hvítíaukssalú saman við, móta borgarana og steiki á úúgrifli eða pönnu. Áður sneiði ég niður rauðlauk og tómata, steiki beikon og sveppi, sker ost í sneiðar og spæli nokkur egg. Ríf niður helling af jöklasalati og skola vel. Gestir fá sér salathrúgu á disk, setja borgarana þar ofan og kokteilsósuna góðu og hitt eftir eigin vali. Ég hef ekki orðið vör við að brauðsins sé saknað,” segir Steinunn Bergsteinsdótúr að lokirm. Þeir sem vflja kynna sér mataræðið frekar geta haft samband við hana á essbedesign@isl.is.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.