Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Page 8
8 LAUGARDAGUR 7 0. JÚLl2004
Fréttir DV
Össur Skarphéðinsson
! „Eiríkur færði mjög sannfær-
andi rök fyrir máli sínu og
það er óhjákvæmilegt að Al-
þingi taki mið afþeim.
Ungíhald
skammar
Davíð Oddsson og Guðni Ágústsson trúa að Ólafur Ragnar Grímsson skrifi undir
ný Qölmiðlalög. Davíð segir mótmælafundinn hafa verið fámennan. Guðni segir
lögfræðinga skrifa undir hvaða vitleysu sem er.
Davíð Þór
vanhæfur
Einn þeirra sem
kom fyrir allsherjar-
nefnd Alþingis í gær-
morgun var Davíð
Þór Björgvinsson
einn af höfundum
skýrslunnar sem íjöl-
miðlalögin „byggja"
á. Vaknað hefur athyglisverð
spuming um stöðu Davíðs
Þórs sem nýskipaðs dómara
við Mannréttindadómstól
Evrópu. Allt bendir til að
fjölmiölalögin fari fyrir dóm-
stóla hérlendis og raunar
einnig fyrir Mannréttinda-
dómstólinn. Ef slrkt gerist
verður Davíð Þór að lýsa sig
vanhæfan og vfkja sæti úr
dómnum vegna afskipta
hans af málinu hér heima.
LofarGuð
fyrir frelsið
„Ég sé ekki annað
en að heilsa ríkis-
stjómarinnar sé eins
og veðrið, góð. Hún er
sameinuð og sterk,"
sagði GuðniÁgústs-
son í gær er hann sté
út úr stjómarráðinu
að afloknum ríkis-
stjómarfundi. Guðni gaf ekki
mjög mikið fyrir ályktun
ungra framsóknarmanna þess
efnis að ný fjölmiðlalög verði
ekki samþykkt að svo stöddu.
„Það er Guði sé lof frelsi í
þessu landi. Við tökum auð-
vitað mark á ungum fram-
sóknarmönnum, en það er
ekki alltaf hægt að fara eftir
öllu sem þeir segja.“
Davíðlangarí
sveit
Rfldsstjómarfund-
urinn í gær var held-
ur óvenjulegur. Sum-
ir ráðherra komu
langt að á fúndinn og
vom þó engin stór-
mál á formlegri dag-
skrá fúndarins. Einna merki-
legasta málið var „frágangur
á uppteiknun af skjalda-
rmerki fslands". Aðspurður
hvers vegna ráðherramir
hefðu verið dregnir á lítt
mikilvægan fund sagði Dav-
íð í gær hlæjandi: „Meðan
þing situr, þó það sé sumar,
þá em ríkisstjómarfundir
haldnir reglulega. Mig langar
að vera í sveitinni líka, en
fyrst að ég er héma þá geta
þeir líka komið."
Kóngurinn og forsætisráöherrann.
Davið að koma af ríkisstjórnarfundi ígær.
I baksýn konungurinn að afhenda þjóð-
inni stjórnarskrána frá 1874.„Mér dettur
ekki til hugar eitt augnablik að forsetinn
skrifi ekki undir nýju lögin/'sagði Davið.
„Davíð Oddsson
má varla hafa skoð-
un á nokkm máli, þá
tala vinstrimenn um
að hann sé í bræðis-
kasti. Hvað yrði sagt
ef Davíð kallaði
menn djöfulsins aumingja
og dmslur og segði þá hafa
skítlegt eðli þegar mál væm
rædd á þingi?" spyr formað-
ur Sambands ungra sjálf-
stæðismanna (SUS), Haf-
steinn Þór Hauksson, á
frelsi.is. Hafsteinn Þór er
mjög hneykslaður á hversu
„orðljótur" Steingrímur J.
Sigfússon, formaður VG, er
orðinn.
Eiríkur Tómasson sagði Qölmiðlafrumvarpið nýja vera brot á stjórnarskrá
Gjörbreytt staða að mati Össurar
Eiríkur Tómasson lagaprófessor
og einn helsti sérfræðingur þjóðar-
innar í stjórnskipunarrétti sagði alls-
herjarnefnd Alþingis í gærmorgun
að það væri bjargföst sannfæring sín
að nýja fjölmiðlafrumvarpið væri
brot á stjórnarskxá. Össur Skarphéð-
insson formaður Samfylkingarinnar
sem tekið hefur sæti í allsherjar-
nefnd segir að hér sé komin upp
gjörbreytt staða í málinu. „Eiríkur
færði mjög sannfærandi rök fyrir
máli sínu og það er óhjálcvæmilegt
að Alþingi taki mið af þeim,“ segir
Össur Skarphéðinsson.
Hvaö liggur á?
Fram kom í máli Eiríks Tómas-
sonar hjá nefrídinni að Alþingi geti
hugsanlega fellt fjölmiðlalögin úr
gildi, en með því að setja samtímis
ný lög um sama mál, er brotið gegn
stjórnarskránni því þá er verið að
ganga á rétt Júns handhafa löggjaf-
arvaldsins þ.e. forseta íslands.
Eiríkur vitnaði í rit Ólafs Jóhann-
essonar, Stjórnskipun íslands frá
1960, en þar segir á blaðsíðu 298, að
þegar Alþingi hafi afgreitt lagafrum-
varp, fari það tU forseta til staðfest-
ingar, og sé þá úr höndum þingsins
og verði ekld afturkaUað úr því. Það
Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður:„Það liggur náttúrulega á að gera heiminn betri en
hann er. Sjálfur er ég alltafaö spila og þaö sem er á döfinni hjá mér er bara að spila og syngja
og verða betri í golfi. Ég er svona að reyna að spila goifen er tiltölulega nýbyrjaður. Ég hef
rosalega gaman afþessu og spilaði mikið f fyrrasumar. Ég er aö detta I frí núna og ætla að
nýta tímann I golfið."
er því niðurstaða Eiríkis að þingið
geti hugsanlega feUt fjölmiðlalögin
úr gUdi, en ef önnur lög eru sett í
staðinn sé það brot á stjórnar-
skxánni. Þetta segfr hann stafa af því
að Aiþingi sé einugis annar handhafi
löggjafarvalds, hinn
sé forsetinn. hann
telur því að Al-
þingi sé
óheimUt að
ganga lengra í
málunum nú.
Össur
Skarphéðinsson
segir að öll máls-
Eiríkur Tómasson Alþingi get-
ur hugsanlega fellt fjöimiðiaiög-
in úr gildi, en með þvi að setja
samtímis ný iög um sama mál,
er brotið qbqo stjórnarskránni.
meðferðin hingað tU staðfesti það að
ríkisstjórnin ætlar sér að neyta afls-
munar á Alþingi tU að koma þar í
gegn þessum „ólögurrí' eins og
hann orðar það. „Þeir æda sér að
taka af þjóðinni
rétt hennar tíl
að tjá sig um
málið í þjóðar-
atkvæða-
greiðslu hvað
sem tautar
raular,"
segir
Öss-
og
undirskrift forsetans
„Mér dettur ekki til hugar eitt augnablik að forsetinn skrifi ekki
undir nýju lögin. En þá myndi hann einfaldlega vera kominn út
í stjórnmál upp á gamla mátann. Hann var ágætur í þeim fyrir
sína vísu, en fékk ekki mikinn stuðning þegar hann var í þeim á
fullu. Skrifi hann ekki undir er hann kominn aftur í stjórnmálin
á fullan leik,“ svaraði Davíð Oddsson forsætisráðherra í gær
spurningu DV um hvaða staða verði komin upp í stjórnmálun-
um ef Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, skrifar ekki und-
ir nýju fjölmiðlalögin eftir samþykkt meirihluta Alþingis á þeim.
Guðni Ágústsson, varaformaður
Framsóknarflokksins og landbúnað-
arráðherra, var í gær heldur ekki í
vafa. „Ég hef enga trú á því að forseti
íslands synji þessum lögum. Verði
frumvarpið að lögum er þetta mikil
breyting, ekki síst með því að gildis-
takan er sett aftur um þrjú ár. Forset-
inn er þjóðhöfðingi okkar og áttar sig
á því. Ég æda því ekki að vera með
neinar getsakir um þá stöðu að for-
setinn synjar þessum lögum. Ég trúi
því að forsednn skrifi undir,“ sagði
Guðni.
Léttvægt fundinn fundur
Ríkisstjómin kom saman í gær og
vom fjölmiðlalögin meðal þess sem
ræd var, án þess að nokkur ákvörðun
hafi verið tekin, enda telur Davíð að
þau mál séu öll í eðlilegum farveg.
„Við fórum yfir málin. Ég var forvitinn
eftir að hafa verið erlendis og vil fylgj-
ast með. Málið er sýnist mér í óskap-
lega góðum farvegi og mjög góð lausn
fundin, sem ýtfr til hliðar öllum
vandamálum sem snúa að stjómar-
skránni, bæði hvað varðar 26. grein-
ina og að ekki þarf að fara út í flóknar
lögfræðilegar deilur um með hvaða
hætd eigi að standa að þjóðarat-
kvæðagreiðslu. Menn geta þá fram að
kosningunum 2007 unnið að breyt-
ingum á stjómarskránni til að gera slík
ákvæði skiljanleg. Þeda horfir því til
friðar og kyrrðar," sagði Davíð við DV.
Hann gaf ekki mikið fyrir mót-
mælafundinn í gær á Austurvelli og
við Stjómarráðið. „Ég er hissa á hvað
það var fátt fólk. Ég hefði haldið, mið-
að við lætín, að það hefði komið fleira
fólk. Það mættu 30 þúsund manns
tæplega á kjörstað til að skila auðu í
forsetakosningunum og sumum
fannst það ekki stór hópur. Mér finn-
ast hins vegar nokkur hundruð
manns í sólskininu hér ekki vera stór
hópur.“
Skrifa undir hvað sem er
Allsherjameíríd þingsins fundaði í
allan gærdag um nýja fjölmiðlafrum-
varpið og komu meðal annars Eiríkur
Tómasson, Davíð Þór Björgvinsson og
talsmenn Þjóðarhreyfingarinnar á
fund nefndarinnar. Eiríkur og Davíð
Þór vom á öndverðum meiði um lög-
mætí þess að afturkalla eldri fjöl-
miðlalögin, hætía við þjóðaratkvæða-
greiðslu og leggja fram nýtt frumvarp
um sama efni. Eiríkur lagði fram lög-
fræðiálit þess efnis að þeda bryti í
bága við stjórnarskrána. Davíð
Oddsson gaf í gær ekki mikið fyrir slík
lögfræðiálit og sagði efríislega að það
væri hægt að fá lögfræðinga til að
skrifa undir hvaða vitleysu sem er.
fridrik@dv.is