Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Side 24
24 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ2004 Helgarblað DV f .................; .......1 \ Örn Arnarson vill vera lan Thorpe en er George Best Sponsaöi sundgarpurinn vill ná langt og helst á toppinn en þar tqónir hinn ungi Ian Thorpe. Hættumar eru þó margar og ljúfa lífið freistandi. Þetta er því farið að stefna ískyggilega í áttina að drykkjubolt- anum George Best hjá Eminum unga. EtMAR EÁRÐAR ✓ .......;... a Kalli Bjarni vill vera James Hetfield en er Bjarni Ara Kalli Bjami er viss um að hann sá svaka rokkari og baular sitt væmna sveitaballarokk eins og hann sé aðalmað- urinn í Metallicu. Látúnsbarkinn Bjami Ara er þó mun raunhæfari fyrirmynd og Kalli verður ömgglega orðinn dagskrár- stjóri á Létt 96,7 eftir nokkur ár. Sirrý vill vera eins og Oprah og takast á við átakamál þann- ig að gestimir brotni saman og fari aö grenja. Hún má eiga það að takmarldð náðist þegar Linda Pé mætti í settið en oft- ast á þáttur Sirrýjar þó meira sameiginlegt með þætti Jerry Springer. Sérstaklega þegar Ruth Reginalds og mamma hennar mæta á svæðið. Fyrirmyndlr fræi Allir eiga sér fyrirmyndir. Sumar fyrirmyndir eru augljósari en aðrar og oft vill það brenna við að fólk hefur kolrangar hugmyndir um sjálft sig og þar af leiðandi kolrang- Vj ar hugmyndir um fyrirmyndir sínar. Sumir halda að þeir líkist einhverjum, en eru í 4 raun og veru mun líkari einhverjum allt öðrum. DV flettir hér blekkingarhulunni af 4 nokkrum augljósum dæmum. S 1 Mínusvilja veraG en eru Brimkló Strákan endur Axl I Aðdáunál lýsir sér í h jökkum. Bj og sjáið hi ko Astþór líkti sér við frelsarann þegar úrslit forsetakosninganna lágu fyr- ir. Við vitum reyndar ekki til þess að Jesús hafi pirrað sam borgara sfna með tuði um takmarkaðan aðgang að krít- artöflunni í Betlehem í denn, en Leoncie gerir hins vegar fátt annað en að væla yfir áhugaleysi fjölmiðla á sér. Sirrývill vera Oprah en erJerry Springer Einar Bárðarson vill vera Phil Spect- or en er Larry Flint Einar er það lMUátur að þegar fyrsta sýnishomið af söng Nyionstúiknanna kom á markaðinn var það ekki kynnt sem fyrsta „lagið", heldur fyrsti „smellurinn". Einar skröltir nú um landið með stelpunum og minnir meira á klámmyndakónginn Larry Flint en hæfileikarfltan stelpnabandahönnuð á borð við Phil Spector. Ástþór Magnússon vill vera Jesús krist- ur en er Leoncie Árni Þór og Kristján Ra vilja vera Ted Turner en eru Júlli í Draumnum Uppgangurinn var þvflflc- ur að litið var á ungu athafriamennina sem fjöl- miðlamógúla í Ifldngu við Ted Tumer. í ljósi sannleik- ans með „Símalánin" hefði þó verið gáfulegra fyrir strák- ana að sníða stakk eftir vexti og opna sjoppu. Þá er sjoppa Júlla, „Draumurinn", kjörin fyrirmynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.