Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Side 32
32 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ2004 Helgarblað DV Fangar mæta í party Fangar í fangelsi í Ástralíu sem hafði ekki efni á að endumýja ör- yggiskerfi sitt hafa sést í partíum fé- laga sinna. Einn þeirra klifraði yfir girðinguna, pantaði sér leigubíl og fór í partí en passaði sig á því að vera mættur aftur áður en fjarveru hans yrði vart. Fanginn náði að kaupa hell- ing af dópi í bæjarferðinni sem hann seldi síðan inn í fangelsinu. Aðrir fangar hafa viðurkennt að hafa notfært sér lélegt öryggis- kerfi en allir fangarnir eru minni- háttar afbrotamenn. Neita aðild Fimm manns hafa neitað aðild að skotárás sem leiddi tvær ung- lingsstúlkur til dauða á gamlárs- dag í Birmingham. Charlene Ellis, 18 k ára, ogLetisha l Shakespeare, ' 17 ára, létustí Í árásinni auk ' þess sem systir r Charlene og frænka særðust illa. Fimm drengir á svipuðum aldri og stúlkumar hafa verið hand- teknir í tengslum við málið en þeir voru allir á staðnum þegar árásin var gerð. Réttarhaldinu hefúr verið ffestað til 5. október. T^( P a rr. ** Stakk mæðgin tilbana Lögreglan í Skotlandi handtók mann sem grunaður er um að hafa drepið miðaldra konu og son hennar. Alex George sást fara inn og út úr húsi fólksins nokkrum dögum áður en lík þeirra fúndust. Nágrannarnir segja hina 47 ára Anitu Ings afar indæla konu og að Gavins sonar hennar sem var 25 ára sé sárt saknað. Hundur fjöl- skyldunnar lést einnig í árásinni. Morðvopnið er talið hafa verið hnífur. Hinn meinti morðingi mætir fyrir rétt í vikunni. Sluppu á lífl frá sjóræn- ingjum Ungmenni sem lentu í árás sjóræningja í Ástralíu skiluðu sér heim í vikunni. Grace Forster og Rob Scott ætl- uðu að eyða einuáriíÁstral- fu áður en þau héldu áffam í skólanum. Bæði urðu þau fyrir byssuskotum sjó- ræningjanna en sluppu við meiri háttar meiðsl. „Það er svo gott að vera komin heim,“ sagði hin 18 ára Grace við komuna til Bret- lands. „Það er þvílíkur léttir að hann sé kominn heim, nánast heill á húfi," sagði faðir Robs þeg- ar hann tók á móti honum á flug- vellinum. Hnífurinn tengdist ekki morðtilraun Af gefnu tilefni skal það tekið fram að hnífurinn sem hér sést á myndinni tengdist ekki frétt um morðtilraun sem DVfjallaði um í síð- ustu viku. Mynd af hnífn- um var birt með frétt af afbrýðisömum breskum manni sem lagði til fyrrverandi eigin- konu sinnar með hnífi. Hnífurinn á myndinni er hins vegar íslensk fram- leiðsla og tengist fréttinni á engan hátt. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Robert Black var dæmdur fyrir þrjú morö. í réttarhöldunum viðurkenndi hann að hafa misnotað að minnsta kosti 40 stúlkur. Robert var treggáfaður og hafði sjálfur verið misnotaður í æsku. Lögreglan telur líklegt að ein þessara stúlkna hafi verið April Fabb sem hvarf árið 1969. Fimmtudaginn 8. apríl árið 1969 hélt April Fabb af stað úl systur sinn- ar með afmælisgjöf handa mági sín- um. April var 13 ára og fór hjólandi. Hún kvaddi móður sína með þeim orðum að hún yrði enga stund. Hún ætiaði einungis að færa honum gjöf- ina og hjóla strax til baka aftur. April skilaði sér þó aldrei til systur sinnar og enginn veit hvað um hana varð. Hjól hennar fannst á miðjum vegi ásamt gjöfinni. Málið skók lftla bæ- inn en einungis 57 íbúar bjuggu í Metton í Norfolk. „Það var eins og hún hefði horfið af yfirborði jarðar," sagði lögreglumaðurinn sem stjórn- aði rannsókninni. Núna, mörgum árum síðar, segir móðir hennar að sama hversu erfitt það yrði ef lrkið fyndist, þá fengi hún allavega einhver svör. Óvissan sé óþolandi. Lögreglan taldi líklegast að einhver hefði rænt April, drepið hana og grafið einhvers staðar. Móðir April þekkti dóttur sína Sérstæð sakamál það vel að hún vissi að hún hefði ekki hlaupist að heiman og hún áttí held- ur engan kærasta. Á leiðinni hittí hún vinkonur srnar og kallaði á þær kveðju. Vinnan dreifir huganum Lestarstjóri bar vitni og sagðist hafa séð April á hjólinu nokkrum mrnútum áður en það fannst mann- laust. Hún var vinsæl í hverfinu og spurningar lögreglunnar fóru í taug- arnar á móðurinni sem vissi þó að lögreglan væri einungis að reyna að vinna vinnuna srna. „Þeir urðu að spyrja okkur erfiðra spurninga til að útiloka alla möguleika. En ég hafði þekkt hana síðustu 13 árin og við vor- um nánar mæðgur og það var pott- þétt að hún hljópst ekki að heiman. Maðurinn minn sagðist alltaf ætla að kála morðingja hennar en ég talaði aldrei svoleiðis því ég hélt alltaf í trúna á að hún finndist á lífi.“ Olive Fabb sagðist taka einn dag r einu. „Hvað annað er hægt að gera? Ég reyni að vinna sem mest til að dreifa huganum." Sonarsonur hennar sem hún passar daglega er svo sláandi lfk- ur April að faðir hennar fór að gráta þegar hann sá hann nýfæddan. „Fyrstu árin varð ég að fela allt dótíð hennar því hann brotnaði niður í hvert skipti sem hann leit á fötín eða dótið hennar. Það er ekki auðvelt að horfa á fuUorðinn mann hágráta af söknuði. Enginn máttí fara inn í her- bergið hennar nema ég. Nú hef ég gefið fötin hennar enda veit ég að ef hún skilar sér einhvem tímann heim April Fabb Stúlkan hvarfárið 1969.Sama ár kom Robert Black fyrir dómara eftir að hafa áreitt unga stúlku. Níðingur Robert Black var þroskaheftur og var misnotaður i æsku. Foreldrar hans vildu ekkert með hann hafa. Robert viðurkenndi að hafa myrt þrjár ungar stúlkur og misnot- að að minnsta kosti 40. þá mun hún ekki passa í þau lengur. Herbergið er einnig komið í notkun ef gestír koma." Hjólið minnir á April Lögreglan heldur ennþá hjólinu og lftlu gjöfinni. Þannig muna þeir alltaf að April Fabb er ennþá týnd. „Ég er hættur að heimsækja Fabb- hjónin. í hvert skiptí sem ég birtíst sá ég á svip þeirra að innst inni héldu þau í þá von að ég hefði einhverjar góðar ftéttir að færa þeim. Nú sendi ég aðstoðarmenn mína og hef sagt hjónunum að ef eitthvað gerist muni ég sjálfur koma," sagði lögregluþjón- inn. Þremur árum eftir hvarf dóttur Hjólið Hér fannst hjólið mannlaust við hlið litlu gjafarinnar. þeirra fóm Fabb-hjónin í ferðalag tíl Skotíands. Aðrir farþegar lestarinnar sám hugfangnir og nutu náttúrunn- ar. Ekki Olive Fabb. Hún var að því komin að fá taugaáfall þegar hún sá auðnina. Endalaus náttúra. Ef ein- hver hefði drepið April hefði hann ekki verið svo heimskur að grafa hana í hverfinu. Líkið gætí verið hvar sem er. Treggáfaður og óvelkominn Robert Black var 22 ára þegar April hvarf og áttí að langa sögu kyn- ferðisbrota að baki. Robert var fund- inn sekur um að hafa drepið þrjár ungar stúlkur og eitt mannrán. Hann hafði fæðst treggáfaður og foreldrar hans snúið baki við honum og látíð félagsþjónustuna um uppeldið. Þeg- ar hann eltist tóku gömul hjón hann að sér en hann hafði aldrei fengið að vita hverjir hans raunverulegir for- eldrar væm. Þegar fósturfaðir hans lést var Robert færður á munaðar- leysingjaheimili þar sem hann var sakaður um að misnota unga stúlku. Ekkert var aðhafst í málinu en Robert var sendur burt í strákaskóla í Edin- borg. Þar lenti hann sjálfur í kynferð- islegri misnotkun í mörg ár af starfs- manni skólans. Árið sem April hvarf hafði Robert komið fyrir rétt eftir að hafa áreitt unga stúlku. Hann hafði farið með stúlkuna inn í skóg þar sem hann misnotaði hana og nánast kyrkti. Sálfræðingar töldu þetta eins- dæmi hjá Robert en ekki leið á löngu áður en hann var aftur tekinn. Hann hafði áreitt sex ára dóttur leigusala síns en eftir að málið komst upp flúði hann til London og vann sem sund- laugarvörður. Eftir nokkum tíma var hann rekinn þar sem hann þóttí sýna ósvífna hegðun gagnvart litíum bömum. Loksins komst lögreglan á slóð Roberts og dómari dæmdi hann fyrir þrjú morð. f réttarhöldunum sagði Robert frá því að hann hefði lík- lega misnotað meira en 40 stelpur. Lögreglunni liggur forvitni á að vita hvort April Fabb sé ein þeirra en er engu nær um sannleikann. Lois Jenkins er talin hafa eitrað huga dætra sinna gegn föður þeirra og hvatt þær til að veita honum ekki réttilega Qarvistarsönnun Þjófur drap Billie-Jo Lögreglan yfirheyrir nú innbrots- þjóf vegna dauða unglingsstúlkunn- ar Billie-Jo. Maðurinn játaði fyrir fangaklefafélaga sínum að hann hefði verið í götunni þegar morðið átti sér stað. „Ef fólk vissi hvað ég gerði yrði ég hér inni að eilffu," á þjófurinn að hafa sagt. Billie-Jo var drepin fyrir sjö ámm. Faðir hennar, Sion Jenkins, hefur setíð inni síðan þar sem fyrrverandi eiginkona hans laug að lögreglunni. Málið hefur því verið tekið upp að nýju. Lögfræðing- ur Jenkins hefur ávallt haldið því fram að morðið hafi verið framið af innbrotsþjófi. Lois Jenkins hefur viðurkennt að hafa grátbeðið mann sinn að taka morðið á sig. í bréfi sem rétturinn fékk í hendur í gær kemur fram að Lois bað mann sinn að játa morðið á sig svo „hinni hrikalegu byrði" yrði aflétt af herðum hinna dætra þeirra. Lois, sem hefur gifst aftur, er sökuð um að hafa hindrað að maður hennar fengi sanngjarnt réttarhald með því að eitra huga dætra þeirra gegn honum og hvatt þær til að veita honum ekki fjarvist- arsönnun. Sion var dæmdur í lífstíð- arfangelsi fyrir að drepa Billie-Jo með tjaldsúlu. Málið hefur nú verið tekið upp að nýju. Lois Jenkins Lois segist hafa verið svo hrædd um að Sion gerði hinum dætrum hennar mein að hún taldi best að Ijúga til að halda honum i fangelsi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.