Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Side 40
40 LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ2004
Fókus DV
5/77/7/7/? V BIO
KATE HUDSO
í GAMANMYNDINNI
te,;. * .......■" '•
Frá leikstjóra Pretty Woman
RAISING
HELEN
Frá framleiðendum Runaway Bride
og Princess Diaries
Frábær rómantísk gamanmynd með
Kate Hudson úr How to lose a
guy in 10 days og John Corbett úr
My big fat Greek wedding
SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10
SÝND I LÚXUS VIP kl. 10
Geggjaður hasar og
magnaðar tæknibrellur
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30
B.l. 12
SYND kl. 2 og 5
M/ISLENSKU TALI /Ji
SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 M/ENSKU TALI SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
Pv ■
FORSÝND kl. 8 M/ENSKU. TALI
[ DREKAFjðLL kl. 2 M/ISL TALI | TR0Y kl. 10.30 B.I. 14
| EUR0TRIP kl. 3.45 B.l. 12 | SÝND 1LÚXUS VIP kl.2og6
Ihx sÍMI 564 oooo - www.smarabio.is
www.sombioin.is
eftir vinnu
Tónleikar • Djasskvartettinn
BaMandið leikur á Jómfrúnni við
Lækjargötu klukkan 16. Leikið verð-
ur utandyra á Jómírúartorginu ef
veður leyfir.
• Þýski orgelleikarinn Christian
Schmitt leikur í Hallgtímskirkju
klukkan 12. Hann leikur verk eftir
Bach Liszt og Jón Ásgeirsson.
Krár. Hljómsveitin Vax spiiar á
Grand Rokk klukkan 23.
• Rokkarinn Rúnar Júlíusson
heldur dansleik á Kringhikránni.
Lætin byrja klukkan 23.
• Gullfoss & Geysir spila á Hressó.
• írafár leikur fyrir dansi á Gauki á
Stöng.
• Matti á X-inu spilar á annarri
hæð á 22.
• Rokkbandið 101 leikur fyrir
dansi á Café Amsterdam.
• Magga og Heiða vita allt um
Stonesarana á Rolling Stones Tribu-
teNightáBarll.
• Karma leikur fyrir dansi á
Players.
Mezzósópr-
aníAkur-
eyrarkirkju
Aðrir tónleikarnir í röðinni
Sumartónleikar í Akureyrar-
kirkju hefjast kl. 17 á morgun,
sunnudag. Þá hefur Guðrún Jó-
hanna Ólafsdóttir upp sína
mezzósópranrödd og sypgur
verk eftir Bach, Mozart, Rossini
og Sigvalda Kaldalóns. Björn
Steinar Sólbergsson leikur með á
orgel kirkjunn-
ar og er að-
gangur að
tónleik-
unum Ak-
ureyring-
um, gest-
um þeirra
og ferða-
Iöngum
öllum,
ókeypis.
Tangó í Reykjahlíðarkirkju
Sumartónleikar við Mývatn standa yfir
þessar vikurnar nyrðra og er þetta
átjánda sumarið sem þeir eru 1 boði. I
kvöld kl.21 hefur hljómsveitin Five for
Tango leik sinn I
Reykjahllðarkirkju og
spilar tangóa eftir Pi- “•WirV'HW'r
azzolla.Granados og »
Galliano.Tónlistar-
kennarar og hljóð- BBÍB&SBBfiFmffl
færaleikarar frá Dalvlk og Akureyri skipa
sveitina; Vigdís Klara Aradóttir og Guido
Báumer blása í saxófóna, Krzysztof
Olczak þenur harmonikkuna, Pawel
Panasiuk strýkur sellóið og Agnieszka
Panasiuk situr við planóiö.
Raggi í Botnleðju með útimarkað í miðbænum
Útimarkaðup
með Sirkus-
stemningu
„Útimarkaðurinn verður alla laugar-
daga í sumar og það er búið að panta
alla básana fyrir daginn í dag,“ segir
Ragnar Páll Steinsson sem sér um úti-
markað Sirkus. „Þetta verður svona
götumarkaður að erlendri fyrirmynd.
Okkur hefur alltaf þótt þetta vanta í
miðbæinn, svona eitthvað smð. Mark-
aðurinn er á frábærum stað í bænum.
Maður getur bæði gengið inn í portið í
gegnum staðinn og svo ffá Laugavegin-
um. Héma er stór garður og fólk getur
sest niður og fengið sér kaffi, djús eða
bjór og svo verður
héma allt milli
himins og jarðar til
sölu eins og til
dæmis plötur, föt,
bækur og húsgögn
svo eitthvað sé
nefiit."
Útimarkaður-
inn verður opinn
frá tólf á hádegi til
sjö um kvöldið og reiknað er með að um
miðjan daginn verði hljómsveit sem
spili en í dag verður það hljómsveitin
Úlpa sem treður upp klukkan fjögur.
„Þetta verður bara svona stutt gigg, með
melló músík." Ýmsir nafhtogaðir verða
með dót til sölu á útimarkaðnum eins
og til dæmis hljómplötuverslunin 12
Tónar, Elma Lísa Gunnarsdóttir leik-
kona, og svo verður Harrison Ford að
öllum likindum með lítinn bás.“
FLÍSADAGAR
25 til 40% afsláttur
af flísum
Milano-line
Dvergshöfða 27 • 110 Reykjavík
511 16 60
The Restaurant á Skjá einum
hefur vakið athygli sjónvarps-
áhorfenda. Þátturinn, sem
minnir um margt
á þátt Jamie Oli-
ver, snýst um að
koma á koppinn
og reka með ár-
angri veitinga-
stað í New York.
Yfirkokkurinn og
eigandinn Rocco er vinsæll á
meðal kvenfólks-
ins en gagn-
rýnendur á hinn
bóginn gefa honum ekki háa
einkunn. Telja margir að þætt-
irnir sýni Bandaríkjamanninn f
réttu Ijósi þar sem útlitið skiptir
meiru en innihaldið.
Jæja
Xétt 967
Létt 96,7 leitar að Sumarlag-
inu 2004 í samvinnu við ton-
list.is. Þeir sem luma á sumarlagi
eru hvattir
til að
senda
lagifi
ásamt texta í pósti með utaná-
skriftinni: Sumarlag Létt 96,7,
Lynghálsi 5,110 Reykjavík eða á
netfangið , lett@lett.is. (
dómnefnd eru margir af bestu
tónlistarmönnum fslands auk
fagmanna á Létt 96,7.