Dagblaðið Vísir - DV - 10.07.2004, Page 43
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ2004 43
Reynirað
verða
ófrísk
Madonna
í hefur fengið
|grænt ljós frá
jlæknum til að
reyna að eign-
ast sitt þriðja
v barn. Söng-
konan hefur
■ ‘' haft miklar
áhyggjur af því að vera orðin of
gömul fyrir bameignir en læknar
hafa nú sagt henni að hún gæti
ekki verið í betra formi. Madonna
sótti einnig blessun til kabbalah-
trúarleiðtogans. Samkvæmt hon-
um myndi ungabarn lyfta anda
söngkonunnar upp á æðra súg.
Madonna segist trúa á hefðbundið
bamauppeldi og að börn hennar
læri góða siði.
Jafnar sig
eftir tajarta-
aðgerð
Söngvarinn David Bowie er að
ná sér eftir hjartaaðgerð. Söngvar-
inn datt niður á sviði á tónleikum í
Tékklandi í júm'. Eftir að hafa
harkað af sér aðra tónleika í
Þýskalandi var farið með hann í
hasti á sjúkrahús. Talsmenn
söngvarans sögðu fyrsi
að um klemmda taug í
öxl væri að ræða en hafa
nú viðurkennt að
verkurinn hafi
tengst hjartanu.
„Bowie er í hvíld
heima hjá sér
með konu sinni
og dóttur og líður
vel."
Þolir ekki
sviðsljósið
Fyrrverandi Spice Girls-stelpan
Mel C er komin með leið á athygl-
inni og ætiar að flytja frá London
út í sveit. Söng-
konan missti
nýlega
samn-
inginn
við út-
gáfufyr-
irtæki
sitt og
ætíar núna
að nýta krafta
sína í kærastann Thomas Starr.
Mel C hefur sýnt endurkomu
Spice Girls lítinn áhuga og segir að
hún sé kominn með leið á djammi
og partíum sem fylgi lífi stjarn-
anna. Hún hafi frekar áhuga á ró-
legu lífi með Starr úti í náttúmnni.
Leítar að
kærustu
fyrir Bruce
Bmce Willis hefur leitað til
Demi Moore eftir skilnaðinn við
Brooke Burns. Moore vorkennir
fyrrverandi eiginmanni sínum svo
mikið eftir að hann hætti með fyr-
irsætunni að hún hefur ákveðið að
hjálpa honum að
fiíuia sér kær-
ustu. Leikar-
inn og kær-
asti Mo
Ashton
Kutcher,
sagður hafa
samþykkt ráða-
bmggið. „Demi von-
ar að hún geti hjálpað honum.
Ashton veit að hún elskar hann út
af lífinu svo honum er alveg
sarna," sagði vinur þeirra.
Diaz er enp engill Eldheitt S&M
myndband a netinii
onan Cameron Diaz er brjaluð
vegna myndbands sem sýnir hana leður-
Leikkonan fagra Cameron Diaz
stendur í leiðindamáli þessa dagana
þar sem sjóðheitt myndband, sem
tekið var af henni þegar hún var 19
ára óþekkt leikkona, er komið á net-
ið. Myndbandið, She’s No Angel,
sýnir Diaz klædda leðri og netsokka-
buxum. Leikkonan sést draga á eftir
sér mann í hundaól auk þess sem
hún slær hann á afturendann með
svipu. Einnig sést hún ganga um ber
að ofan og spreyja á sér brjóstin úr
spreybrúsa um leið og hún segir
hdæjandi: „Vá, sjáðu hvað þau em
stór!"
Ljósmyndarinn John Rutter tók
myndbandið upp á sínum tíma en
Cameron hefur sakað hann um að
kúga út úr sér milljónir gegn því að
hann haldi myndbandinu út af fyrir
sig. Hún segir að hann hafi hótað að
selja myndbandið nema hún
borgaði fimm milljónir dollara og
hafi hann dreift því á netið. Þrátt fyr-
ir að hafa verið handtekinn hefur
hann farið í mál við Diaz þar sem
hann sakar hana um svik og brot á
samningum og krefst þess að hún *
borgi honum 10 milljónir í skaða-
bætur. Leikkonan hefur gert allt sem
í hennar valdi stendur til að stoppa
sýningu myndbandsins en hún og
Rutter hafa oft áður farið í hár sam-
an vegna mynda og annarra mynd-
banda sem hann tók af henni þegar
hún var að reyna að slá í gegn í
Hollywood. Sérfræðingar þar á bæ
segja að stærri skandall hafi ekki
komið upp í langan tíma. „Það er
ekki á hverjum degi sem hægt er að
sjá eina ffægustu stjörnuna í slíkum
aðstæðum," segja þeir og bæta við
að myndbandið sé afar kynþokka-
fullt.
r
Cameron Diaz Ljósmyndarinn er búinn að
hafaafhenni margar milljónir. Samt setti
hann myndbandið á netið.
100% n
sem
Hannað fyrir brjóst,
upphandleggi og háls
ri, stinnari og mýkri.
Italska jurtavörufyrirtækið Erbavoglio
hefur sérhæft sig í náttúrulegum lausnum
til að gera húðina stinna og gefa henni
aukna lyftingu og frískleika. Gelin hafa
Hannað
fyrir andlitið
verið rannsökuð og virkni þeirra staðfest
af háskólanum í Pavia á Italíu
SODO gelin
hafa slegið í gegn
og fást nú
í flestum apótekum
Hannað fyrir rasskinnar.
SODO gelin eru unnin úr 100% náttúruefnum og jurtum sem
vinna að þvi að súrefnismetta húðfrumurnar, endurheimta
þéttleika vefjanna og gera húðina stinnari. unglegri og mýkri
&